Færsluflokkur: Bloggar

Elliðaárborg

Fyrir skemmstu skrifaði ég grein um byggingu íbúða og þjónustu á Hagatorgi við Hótel Sögu þar sem ég gerði ráð fyrir að engin bílastæði fylgdu íbúðum en að íbúar gætu samnýtt bílastæðin við Háskóla Íslands og lagt bílum sínum þar á kvöldin og um helgar....

Hagatorg

Á höfuðborgarsvæðinu er sem kunnugt er mikill skortur á minni íbúðum fyrir ungt fólk sem er að flytja að heiman og kaupa sína fyrstu íbúð. Þá er mikill fjöldi útlendinga og Íslendinga sem býr í slæmu húsnæði í ólöglegum vistarverum í iðnaðarhúsnæði og í...

Ekki umferðarslys

Skilgreiningin á umferðarslysi er þessi: Umferðarslys er það óhapp sem a.m.k. eitt ökutæki á hreyfingu á aðild að og á sér stað á opinberum vegi, einkavegi eða svæði sem opið er almennri umferð. Það þýðir að fall gangandi vegfarenda eins og þetta eða...

Að vera samkvæmur sjálfum sér

Fyrst menn hafa svona miklar áhyggjur af dekkjakurli hafa menn þá ekki sömu áhyggjur af akstri bíla á dekkjum. Þeir gefa frá sér fínt gúmmiryk við slit á dekkjunum sem endar í svifrykinu sem við öll öndum að okkur auk allrar annarar mengunar og eiturefna...

Gjaldskylda er lausnin

Ég sé ekki hvernig Kringlan ætlar að framfylgja þessu til langframa nema hafa sjálfvirka lokun á morgnanna. Þá getur engin annar lagt þarna heldur á þeim tíma nema að það verði komið fyrir einhverskonar kortahliði. Verslingar eru á algjörlega löglegum...

Of dýrt

Það virðist ekki vera hagstætt að byggja íbúðir í turnum. Að minnsta kosti virðist venjulegt fólk seint hafa efni á að kaupa þar íbúð. Ef maður reiknar meðaverð á íbúð m.v. 0% hagnað af byggingu turnins kostar meðalíbúðin 62,5 milljónir sem er því miður...

Betri nýting lands

Það kemur á óvart hvað þessi hugmynd er framsækin um betri nýtingu lands. Það er sjáfsagt að skoða það á Melunum eins og í öðrum hverfum borgarinnar hvort hægt sé að nýta land betur en nú er gert. Það sem kemur á óvart er að frumkvæðið virðist koma frá...

Einhliða fréttaflutningur

Þarna hefði verið eðlilegt af blaðamanni að leita álits forsvarsmanna annarra fyrirtækja og almennings og rekja nokkrar staðreyndir, frekar en að láta duga að láta einn óánægðan blása. Mig grunar að þeir sem eru óánægðir með breytingarnar í Borgartúni...

Skynsamlegt að hjóla.

Það kostar mikið að eiga og reka bíl og því kemur þessi niðurstaða ekki á óvart. Þetta er flott ritgerð hjá þessum nemanda. Þarna koma allar forsendur fram og þannig geta menn skoðað hana í þaula og metið forsendurnar. Það mætti auðvitað bæta við fleiri...

Ókeypis máltíð fyrir stúdenta?

Þar er sjálfsagt mál að hafa gjaldskyldu á bílastæðum við HÍ, HR og Landsspítalann. Notendur ættu auðvitað að greiða fyrir þá þjónustu sem bílastæðin eru. Það er ekki ókeypis að byggja bílastæði og þau taka verðmætt pláss sem væri hægt að nýta undir...

Næsta síða »

Höfundur

Árni Davíðsson
Árni Davíðsson
Höfundur er líffræðingur og kennari í hjólafærni. Allar skoðanir höfundar eru hans eigin og skal ekki yfirfæra á aðra einstaklinga eða samtök. Tölvupóstur: arnid65@gmail.com

Apríl 2024

S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • HI deiliskipulag
  • Akureyri 10 min kort
  • cars
  • Hagatorg
  • Ellidaarborg

Nýjustu myndböndin

Frá Birkimel á Eiðistorg

Frá Nesveg í Kópavog

Frá Suðurlandsbraut á Birkimel

Frá Eiðistorgi á Laugaveg

Kársnes Höfðabakkabrú Mosfellsbær

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband