Færsluflokkur: Bloggar

Gjaldtaka af bílastæðum.

Það væri líkast til einfalt mál að taka gjald á bílastæðinu við Geysi og láta það standa undir viðhaldi svæðisins. Það er ekki 100% í eigu ríkisins. Það væri líka sanngjörn leið því auðvitað eiga þeir sem koma og skoða svæðið að standa undir rekstri...

Fjöldi fólksbíla og meðalaldur fólksbílaflotans

Í meðfylgjandi samantekt er fjallað um fjölda fólksbíla á landinu, fjölda fólksbíla á hverja 1.000 íbúa og meðalaldur fólksbílaflotans. Allt eru þetta hugtök sem stundum heyrast í almennri umræðu og eru hluti af opinberri tölfræði sem stundum er hent á...

Hver á að byggja hvað fyrir hvern?

Kannski ætti Snorri Waage eigandi skrifstofuhúsnæðis í Brautarholti bara að skaffa bílastæði á eigin lóð fyrir sína viðskiptavini og starfsfólk? Ef málið er að hann og aðrir húseigendur í Brautarholti hafa áhyggjur af því að óviðkomandi leggi í stæði við...

Ökuskirteinislás í bifreiðar?

Það er frekar óhuggulegt hversu margir sem hafa verið sviptir ökurétti halda áfram að aka. Þessi hópur virðist vera mun líklegri til að lenda í slysum og árekstrum en meðalökumaðurinn. Ég veit m.a. um hjólandi sem var ekið á af manni sem var sviptum...

Fjölmiðlar og beint lýðræði

Beint lýðræði er skemmtileg hugmynd og erfitt að standa á mót henni. Mér finnst samt eins og menn tali stundum eins og það sé patent lausn og að beinu lýðræði fylgi engin vandamál. Skoðanamyndun hjá almenningi ræðst að miklu leyti af fjölmiðlaumhverfinu...

Er þetta vinnsla sem borgar sig?

Það kemur ekki fram í fréttinni hversu hátt verð Elkem borgar fyrir tonnið né heldur hvað vinnslan og flutningurinn kostar. Er þetta vinnsla sem borgar sig ef vinnulaun og kostnaður við fellingu og flutning er tekinn með í...

Er umferð sama og samgöngur?

Samgöngur er meira en bara umferð. Ef tveir fara í bíl þar sem áður var einn eða maður sem áður ók bíl tekur núna strætó er augljóst að samgöngur minnka ekki þótt umferðin minnki. Það er of einfeldningslegt að telja bara bíla og ætla að það endurspegli...

Byggt eftir 1976?

Ég held að núverandi hús hafi verið byggt eftir 1976. Sennilega 1978-79. Ég man eftir að hafa beðið eftir strætó á skiptistöðinni sem var í gömlu bensinstöðinni við Hlemm og það var eftir að ég flutti í Kópavog 1976. Núverandi hús var ekki byggt fyrr en...

Oftast góðir vegir

Ég ók hringinn og um Vestfirði í sumarfríinu. Það er auðvitað ekki alsherjarúttekt á vegakerfinu en það kom mér á óvart hvað vegir með bundnu slitlagi voru góðir víðast hvar. Miðað við aðstæður það er að segja því umferð getur varla verið mikil um mest...

Á ekki að ákæra hann fyrir að stela hjólinu?

Brýtur þetta ekki í bága við almenn hegningarlög og ber lögreglunni ekki að rannsaka málið þegar hún verður áskynja um brot?

« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Árni Davíðsson
Árni Davíðsson
Höfundur er líffræðingur og kennari í hjólafærni. Allar skoðanir höfundar eru hans eigin og skal ekki yfirfæra á aðra einstaklinga eða samtök. Tölvupóstur: arnid65@gmail.com

Mars 2024

S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • HI deiliskipulag
  • Akureyri 10 min kort
  • cars
  • Hagatorg
  • Ellidaarborg

Nýjustu myndböndin

Frá Birkimel á Eiðistorg

Frá Nesveg í Kópavog

Frá Suðurlandsbraut á Birkimel

Frá Eiðistorgi á Laugaveg

Kársnes Höfðabakkabrú Mosfellsbær

Af mbl.is

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband