Hafa þarf forsendur á hreinu

Er t.d. tekið tillit til mismunandi uppruna nemenda í framhaldsskólunum?

Sumir skólar geta valið úr nemendum eftir einkunnum og stöðu. Ef einkunnir og uppruni nemenda í MR er þannig er það ekki skólinn sem er bestur samkvæmt þeim mælikvörðum sem eru notaðir heldur nemendurnir.

Ef valið væri af handahófi inn í skólana mundi árangur MR verða sá sami?


mbl.is MR bestur að mati Frjálsrar verslunar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Marinó G. Njálsson

Algjörlega sammála.  Sjálfur verð ég 30 ára stúdent frá MR núna, en ég hef ekki orðið var við að MR sé betri en aðrir skólar.  Er það góður árangur að taka við fullt af nemendum sem fengið hafa 9 og yfir og skila þeim með 7 og undir?  Er ekki árangur Tækniskólans betri sem tekur við stórum hópum nemenda með 6 og undir, en skilar þeim út með 6 og yfir?  Sem stúdent frá MR og fyrrverandi kennari við Iðnskólann í Reykjavík, þá efast ég ekki um það eitt augnablik að Iðnskólinn, nú Tækniskólinn, var að ná mun betri árangri með nemendur sína, þó svo að námsárangur MR-inga væri betri.

Marinó G. Njálsson, 17.5.2011 kl. 17:09

2 identicon

Svo er líka óljóst hvað er eiginlega verið að mæla.

Skólarnir fá stig t.d. eftir frammistöðu í Morfís

og söngkeppni framhaldsskólanna. Samkvæmt niðurstöðunum

er MR "bestur", en bestur í hverju?

Jens Gíslason (IP-tala skráð) 18.5.2011 kl. 11:06

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Árni Davíðsson
Árni Davíðsson
Höfundur er líffræðingur og kennari í hjólafærni. Allar skoðanir höfundar eru hans eigin og skal ekki yfirfæra á aðra einstaklinga eða samtök. Tölvupóstur: arnid65@gmail.com

Apríl 2024

S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • HI deiliskipulag
  • Akureyri 10 min kort
  • cars
  • Hagatorg
  • Ellidaarborg

Nýjustu myndböndin

Frá Birkimel á Eiðistorg

Frá Nesveg í Kópavog

Frá Suðurlandsbraut á Birkimel

Frá Eiðistorgi á Laugaveg

Kársnes Höfðabakkabrú Mosfellsbær

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband