Fćrsluflokkur: Birtar blađagreinar

Gera kjósendur nćgar kröfur til stjórnmálamanna?

Í tilefni af síđustu sveitarstjórnarkosningum er ekki úr vegi ađ birta aftur grein, sem ég skrifađi og birtist í Morgunblađinu 14. desember 2012. Hjörtur J. Guđmundsson skrifar grein í Morgunblađiđ ţann 28. nóvember s.l. og spyr hvort á Íslandi séu...

Augljós lausn á Ţingvöllum

Grein í Morgunblađinu sem birtist 6. ágúst 2013. Ókeypis matur í bođi ţjóđgarđsins á Ţingvöllum. Á Mbl.is birtist merkileg frétt 16. júlí s.l.[1]. Sagt var frá ţví ađ um 500.000 manns heimsćki Ţingvelli á ári hverju og ţiggi ţar ókeypis máltíđ en...

Hjólavísar á götum Reykjavíkur

Síđasta haust voru málađir svo kallađir hjólavísar á nokkrar götur í Reykjavík . Ţađ var á Suđurgötu sunnan Hringbrautar og Einarsnesi í póstnúmeri 107 og Langholtsvegi og Laugarásvegi í póstnúmeri 104. Hvađ eru hjólavísar? Á ensku heita hjólavísar...

Viđskiptavild er einn af sökudólgunum

Í Mogganum 16. mars s.l. birtist áhugaverđ grein eftir Margréti Flóvenz ţar sem hún útskýrir fyrir lesendum hugtakiđ „viđskiptavild“: „Viđskiptavild verđur til ţegar félag eđa annar rekstur er keyptur hćrra verđi en svarar til bókfćrđs...

Krónan - sökudólgur eđa blóraböggull?

Í Hrunadansi síđustu mánađa hefur mörgum orđiđ tíđrćtt um krónuna. Eigum viđ ađ halda í hana eđa kasta henni og taka upp evru? Veigamikil rök međ upptöku evru eru ţau, ađ ódýrara sé ađ hafa evru en ađ reka eigin gjaldmiđil og međ ţví muni vaxtastig...

Ađskilnađarstefnan og stúdentaráđ

Sigurlaug Gunnlaugsdóttir skrifađi fróđlega grein sem birtist í Mogganum 16. mars síđast liđinn. Ţar bendir hún međal annars á ađ íslenskir háskólastúdentar hafi veriđ lítiđ virkir í baráttunni gegn ađskilnađarstefnunni í Suđur-Afríku. Stúdentaráđ...

Bíllaus dagur (22. september 2001)

NĆSTKOMANDI laugardag, 22. september, verđur bíllaus dagur haldinn í Evrópu og víđa um heim og vonandi einnig á Íslandi. Dagurinn var síđast haldinn 22. september í fyrra og vakti ţá ekki nćgilega athygli né vandađa umrćđu. Hann var ţá haldinn undir...

Á leiđ í skólann á Kársnesi

Í Kópavogi hafa komiđ fram skipulagshugmyndir sem gera ráđ fyrir mjög aukinni byggđ vestast á Kársnesi. Ljóst er ađ aukinni byggđ fylgir aukin umferđ en nú ţegar er erfitt fyrir börn ađ komast í skólann. Af ţví tilefni langar mig ađ segja hér sögu. Í gćr...

Fimm spurningar ađ spyrja fjármálamenn og banka

Oft finnst mér ađ fjölmiđlar spyrji ekki viđmćlendur ţeirra spurninga sem skipta máli hverju sinni. Hér á eftir fara fimm spurningar sem fjölmiđlamenn mega gjarnan spyrja fjármálamenn landsins og bankana. 1) Samkvćmt opinberum tölum skulda íslendingar og...

Miklabraut í jarđgöngum

Í svifryksumrćđunni í febrúar var á ný fariđ ađ rćđa um mislćg gatnamót Miklubrautar og Kringlumýrarbrautar. Aftur var talađ um ađ hafa ţriggja hćđa mislćg gatnamót á Kringlumýrarbraut og Miklubraut. Hugmyndin er ađ leggja ţessar götur í stokk um...

Nćsta síđa »

Höfundur

Árni Davíðsson
Árni Davíðsson
Höfundur er líffræðingur og kennari í hjólafærni. Allar skoðanir höfundar eru hans eigin og skal ekki yfirfæra á aðra einstaklinga eða samtök. Tölvupóstur: arnid65@gmail.com

Jan. 2020

S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Akureyri 10 min kort
  • cars
  • Hagatorg
  • Ellidaarborg
  • EllidaarborgTafla

Nýjustu myndböndin

Frá Birkimel á Eiðistorg

Frá Nesveg í Kópavog

Frá Suðurlandsbraut á Birkimel

Frá Eiðistorgi á Laugaveg

Kársnes Höfðabakkabrú Mosfellsbær

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband