Shaken camera syndrome

Nú hef ég ekki sett inn myndir af hjólaleiðum í langan tíma. Skýringin er sú að myndavélin mín hefur orðið fyrir hnjaski vegna hristings á "Spretti" bláa Trek 2200 hjólinu mínu.

Sprettur Trek 2200

Það er með svo mjóum dekkjum að hristingur nær greiðlega upp í stýrið þar sem myndaveĺin er fest. Myndavélafestingin er líka heimasmíðuð og dempar ekkert. Myndavélin hefur hreinlega hrists í frumeindir sínar og skrúfurnar dottið úr. Á Gary Fisher fjallahjólinu mínu dempa dekkin miklu betur ójöfnur þannig að þetta gerðist ekki á því.

Myndavelafesting

 

Það má líka segja að ég hafi verið búin að taka upp flestar leiðirnar sem ég fer úr og í vinnu þannig að þetta væri vísast bara endurtekið efni. 

Lausar skrúfur 1

 

 

En ég ætla samt að setja inn efni síðar sem ég tek með því að halda á myndavélinni þó það verði ekki skrásetning á leiðinni sem farinn var eins og fyrri myndir voru.

 

Lausar skrúfur 2


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Árni Davíðsson
Árni Davíðsson
Höfundur er líffræðingur og kennari í hjólafærni. Allar skoðanir höfundar eru hans eigin og skal ekki yfirfæra á aðra einstaklinga eða samtök. Tölvupóstur: arnid65@gmail.com

Apríl 2024

S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • HI deiliskipulag
  • Akureyri 10 min kort
  • cars
  • Hagatorg
  • Ellidaarborg

Nýjustu myndböndin

Frá Birkimel á Eiðistorg

Frá Nesveg í Kópavog

Frá Suðurlandsbraut á Birkimel

Frá Eiðistorgi á Laugaveg

Kársnes Höfðabakkabrú Mosfellsbær

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband