Lakkrís, kólesterol og salt.

Slök hagstjórn er ađalmeinsemdin í efnahagsstjórn ţjóđarinnar. Ţađ vćri án efa hćgt ađ hafa stöđugleika og trausta hagstjórn ef stjórnvöld og Seđlabanki myndu ganga í takt og beita aga í hagstjórninni. Viđ gćtum sem best haft sjálfstćđa krónu eđa evru innan EB ef aga og sjálfstjórn vćri beitt, ţó tćkin sem beitt er viđ hagstjórnina séu ólík eftir ţví hvor leiđin er farin.

Ţví miđur hafa bara komiđ stutt tímabil ţar sem stjórnvöld hafa fylgt ţessu. Eins hefur Seđlabankinn fram undir ţađ síđasta veriđ  beygđur undir pólitíska duttlunga ríkjandi stjórnvalda. Skelfilegasta dćmiđ um ţesskonar hagstjórn er bólan okkar fyrir hrun ţar sem stjórnvöld réru öllum árum ađ ţví ađ skapa ójafnvćgi og ţenslu. Ef viđ líkjum efnahagsmálum ţjóđarinnar ţá viđ sjúkling međ háan blóđţrýsting, gaf lćknirinn (stjórnvöld) honum lakkrís, kólesteról og salt og skipuđu honum ađ hćtta ađ hreyfa sig í stađinn fyrir ađ gefa sjúklingnum blóđţrýstingslćkkandi og temja sér hollari lífsstíl. Um ţetta fjallađi ég hér: Krónan - sökudólgur eđa blóraböggull?

Hugtök eins og ađ tala ekki niđur eđa kjafta upp sýnir á hvađa villigötum menn geta veriđ. Ţar sem traust hagstjórn er ţarf ekki ađ tala niđur eđa kjafta upp. Ţar eru verkin látin tala.

Verstir í augnablikinu eru ţeir stjórnmálamenn sem tala af ábyrgđarleysi eins og til séu töframeđöl sem geti leyst öll vandamál  í einni svipan. Leiđin fram undan verđur löng, ströng og ekki án fórna eđa ţjáninga. Ţađ er ţó ekki ţar međ sagt ađ hún verđi leiđinleg eđa ástandiđ skelfilegt. Fram undan er verkefni sem ţjóđin getur hlakkađ til ađ leysa vel af hendi.


mbl.is Segir slaka hagstjórn skađvald
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Árni Davíðsson
Árni Davíðsson
Höfundur er líffræðingur og kennari í hjólafærni. Allar skoðanir höfundar eru hans eigin og skal ekki yfirfæra á aðra einstaklinga eða samtök. Tölvupóstur: arnid65@gmail.com

Jan. 2020

S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Akureyri 10 min kort
  • cars
  • Hagatorg
  • Ellidaarborg
  • EllidaarborgTafla

Nýjustu myndböndin

Frá Birkimel á Eiðistorg

Frá Nesveg í Kópavog

Frá Suðurlandsbraut á Birkimel

Frá Eiðistorgi á Laugaveg

Kársnes Höfðabakkabrú Mosfellsbær

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband