Rannsóknarefni?

Það er rannsóknarefni hversvegna menn telja sig hafa rétt til að vaða yfir samborgara sína bara vegna þess að þeir eru á bíl.

Er ekki einhver sem nennir að rannsaka hvað hrærist í huga fólks sem hagar sér svona? Erum við sem samfélag meðvirkt í þessari hegðun?

Ástandið er svona á fleiri stöðum. Reykjavík er samt eina sveitarfélagið á landinu með samþykkt um bílastöður með heimild í 108. gr. umferðarlaga.

Fyrir nokkrum árum tók ég myndir af öllum ólöglega lögðum bílum við sundlaug Kópavogs eitt síðdegi. Það var eitthvað um 40 bílar sem var lagt upp um allar gangstéttir í kringum laugina og ómögulegt fyrir gangandi að komast um gangstéttirnar. Þó er nóg af bílastæðum við Kópavogskirkju og Salinn örskammt frá. Myndirnar sendi ég á lögregluna og bæjarstjórn. Engin hefur þó verið sektaður þarna enda virðist það stefna í Kópavogi að líða yfirgang bíleiganda gagnvart öðrum bæjarbúum.


mbl.is Skapa hættu fyrir vegfarendur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Árni Davíðsson
Árni Davíðsson
Höfundur er líffræðingur og kennari í hjólafærni. Allar skoðanir höfundar eru hans eigin og skal ekki yfirfæra á aðra einstaklinga eða samtök. Tölvupóstur: arnid65@gmail.com

Mars 2024

S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • HI deiliskipulag
  • Akureyri 10 min kort
  • cars
  • Hagatorg
  • Ellidaarborg

Nýjustu myndböndin

Frá Birkimel á Eiðistorg

Frá Nesveg í Kópavog

Frá Suðurlandsbraut á Birkimel

Frá Eiðistorgi á Laugaveg

Kársnes Höfðabakkabrú Mosfellsbær

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband