Hærri vextir?

Afnám verðtryggingar, eða miklar skorður við því að venjulegir húsnæðiskaupendur taki verðtryggð lán, mun að óbreyttu líklega þýða hærri vexti og þyngri endurgreiðslubyrði. Það mundi líklega taka mörg ár að skapa þannig trú og jafnvægi í efnahagslífinu að óverðtryggðir vextir verði viðunandi. Allan þann tíma yrði að vera ábyrg og hófleg efnahagstefna. Fram að þessu hefur það ekki gengið upp á Íslandi. Hafa menn meiri trú á því núna?

Persónulega held ég að það væri æskilegast að afnema verðtryggingu, hafa ábyrga efnahagstefnu, stöðugleika, lága vexti o.s.frv. Ég er bara ekki sérlega trúaður á íslenskt samfélag að þessu leyti.

Ég hef áður fjallað aðeins um þetta:

Ekki við öðru að búast

Tími til kominn að fasteignaverð lækki

 


mbl.is Framsókn hefur „miklar áhyggjur“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Árni Davíðsson
Árni Davíðsson
Höfundur er líffræðingur og kennari í hjólafærni. Allar skoðanir höfundar eru hans eigin og skal ekki yfirfæra á aðra einstaklinga eða samtök. Tölvupóstur: arnid65@gmail.com

Apríl 2024

S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • HI deiliskipulag
  • Akureyri 10 min kort
  • cars
  • Hagatorg
  • Ellidaarborg

Nýjustu myndböndin

Frá Birkimel á Eiðistorg

Frá Nesveg í Kópavog

Frá Suðurlandsbraut á Birkimel

Frá Eiðistorgi á Laugaveg

Kársnes Höfðabakkabrú Mosfellsbær

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband