Málum snúiđ á haus

Ţessi umfjöllun um púđana er tilkomin vegna sveitarstjórnarkosninganna núna í vor og er partur af baráttu Olafs Guđmundssonar tćknistjóra Eurorapp fyrir Sjálfstćđisflokkinn í borgarstjórn. Hér og í hinum greinunum er rćtt um hrađahindranir eins og ţćr séu eingöngu í Reykjavík en ekki öđrum sveitarfélögum. Ţetta er gamalkunnugt ráđ. Mogginn er hér í hlutverki sínu sem kosningavél Sjálfstćđisflokksins. Ţađ eru auđvitađ alveg jafn margar hrađahindranir í öđrum sveitarfélögum í sambćrilegum götum og strćtópúđarnir eru líka notađir ţar.

Enn hér er málum snúiđ á haus eins og svo oft í málflutningi ţeirra sem vilja ađ einkabílinn njóti forgangs fram yfir alla ađra samgöngumáta. Afhverju eru hrađahindranir settar? Ţćr eru ađallega settar af tveimur ástćđum.

Í fyrsta lagi vegna ţess ađ íbúar biđja um ţćr vegna ţess ađ ţeir vilja ekki ađ óábyrgir bílstjórar sem aka of hratt drepi börnin ţeirra á nćstu gangbraut.

Í öđru lagi eru ţćr oft settar ađ áliti lögreglan sem neitar ađ samţykkja lćgri hámarkshrađa nema ađ ţađ séu settar hrađahindranir.

Í ţessari frétt er líka notađ myndefni frá stađ í Ánanaustum sem er međ ţriđju ástćđuna. Hrađahindranirnar í Ánanaustum voru settar til ađ koma í veg fyrir kappakstur og spyrnur ađ nóttu til sem olli bćđi hćttu og hávađatruflun hjá íbúum í nágrenninu.

Ef bílstjórar mundu aka undir hámarkshrađa og af ábyrgđ mundi ekki ţurfa neinar hrađahindranir. Málum er ađ ţví leyti snúiđ á haus ađ í stađ ţess ađ agnúast út í orsökina sem er of hrađur akstur er sjónum beint ađ afleiđingunum sem eru hrađahindranirnar. Ef ţćr vćru ekki vćri afleiđingin ekki skemmdir á bílum sem aka of hratt í hrađahindranir heldur látnir og alvarlega slasađir vegfarendur. Í ţessari umfjöllun sem og margri annarri er ekki minnst á ábyrgđ bílstjóra.

 

Ţađ er svo sem hćgt ađ fćkka hrađahindrunum međ endurhönnun og ţrengingu gatna og vćri ţađ ađ mínum dómi oft betri kostur en vissulega mun dýrari. Síđan gćti ríkiđ auđvitađ girt sig í brók og haft alvöru umferđareftirlit. Ríkiđ vill ţađ hinsvegar ekki. Síđustu ráđherrar samgöngumála hafa allir stađiđ gegn hćkkun sekta og ekki viljađ leggj aaukiđ fé í umferđareftirlit og ţví er ţađ rekiđ sem fjársvelt afgangstćrđ. 


mbl.is Skapa hćttu og hafa lítinn tilgang
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Hver er summan af ţremur og fimm?
Nota HTML-ham

Höfundur

Árni Davíðsson
Árni Davíðsson
Höfundur er líffræðingur og kennari í hjólafærni. Allar skoðanir höfundar eru hans eigin og skal ekki yfirfæra á aðra einstaklinga eða samtök. Tölvupóstur: arnid65@gmail.com

Jan. 2019

S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Nýjustu myndir

  • Akureyri 10 min kort
  • cars
  • Hagatorg
  • Ellidaarborg
  • EllidaarborgTafla

Nýjustu myndböndin

Frá Birkimel á Eiðistorg

Frá Nesveg í Kópavog

Frá Suðurlandsbraut á Birkimel

Frá Eiðistorgi á Laugaveg

Kársnes Höfðabakkabrú Mosfellsbær

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband