Mgur lei vinnuna

a er til fyrirmyndar egar fjlmilar flytja okkur sgur af daglegu lfi flks, sem allajafna fer ekki htt opinberri umru. Fjlmilar velja venjulega sama flki s og til a tj sig. Flk sem er “viurkennt” og hefur leyfi til a tj sig um vikomandi mlefni fjlmilum. g vil hvetja fjlmila til a gera meira af essu og flytja okkur frttir af astum flks af llum stttum.

Morgunblai flytur slka frtt opnu sinni ann 27. mars, sem varpar ljsi samgnguvandann hfuborgarsvinu. ar er lst dmigerri daglegri fer mgna til og fr vinnu bl. r eiga heima slandshverfinu Hafnarfiri en vinna Verslunarsklanum og Suurlandsbraut. r eya talsverum tma ferir til og fr vinnu lkt og margir thverfabar essu L.A., sem hefur veri skapa hfuborgarsvinu. r leggja af sta kl. 7:20 og eru gjarnarn 35-45 min leiinni vinnuna snum einkabl. leiinni eru umferartafir hringtorgum og gatnamtum og ef fr er slm ea rekstrar leiinni tekur etta allt lengri tma. Greinilegt er a mgurnar f arna gtis samveru og veitir svo sem ekki af egar kynslirnar lifa meira og minna askildar. Gallin er, a etta tekur tma, er stressandi, kostar miki rekstri bl og rrir umhverfi okkar allra. essu fylgir slysahtta, loftmengun, hvai og hreyfingarleysi.

essu sambandi langar mig a benda eim mgum a gerast vinir einkablsins og taka strt! Ef slegi er inn Rgjafa, leitarvl Strt b.s. vefnum www.bus.is, kemur ljs a ferin r slandshverfinu me strt Verslunarsklann tekur um 33 min. er mia vi fer kl. 7:37 fr Vrutorgi slandi me vagni nr. 22, skipt vagn nr. 1 Firi kl. 7:46 og fari r honum Kringlumrabraut kl. 8:05 vi Kringluna og gengi Verslunarsklann. Ef fari er Suurlandsbraut er sama lei farin en skipt r vagni nr. 1 vagn nr. 2 Hamraborg kl. 8:00 og komi Suurlandsbraut um kl. 8:10. ess m geta a skiptingin Hamraborg kemur ekki upp Rgjafanum enda er hann ekki alveg 100% tt hann gefi gar vsbendingar.

Feralag eirra mgna strt mundi a llu jfnu ekki taka lengri tma annatma en feralag bl og yri drara fyrir r yfir ri me “sklakorti” Strt. Fyrir r tvr kostar sklakorti: 2 * 27.900 kr = 55.800 kr ri. Feralag bl ri um kring kostar mia vi eftirtaldar forsendur u..b.: 13 km * 60 kr/km * 200 dagar = 156.000 kr. ri. r gtu sem sagt spara sr 100.000 kall yfir ri. r myndu lka sleppa vi aftankeyrslurnar og gtu glugga blin ea sklabkurnar leiinni heim en spjalla saman leiinni binn.

opnunni er einnig lst nverandi og fyrirhuguum framkvmdum vi umferarmannvirki lei eirra mgna sem eiga a leysa r teppunni. v miur mun a ekki stytta feratma eirra nema tmabundi v a er vi v a bast a me meiri bygg thverfunum veri etta stand vivarandi fyrirsjanlegri framt. A bta vi umferarmannvirkin endalaust er einfaldlega eins og a pissa vettlingin egar manni er kalt hndunum. a er skammgur vermir. Ef flestir vilja ba einblishsi thverfi og aka langa lei einkabl vinnusta og matvrubina verur til samflag sem fum finnst hugavert a ba sbr. lsingin fer mgnanna. Getum vi en sni vi blainu hj okkur?

Grein Mogganum 5. aprl 2007


Sasta frsla | Nsta frsla

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Höfundur

Árni Davíðsson
Árni Davíðsson
Höfundur er líffræðingur og kennari í hjólafærni. Allar skoðanir höfundar eru hans eigin og skal ekki yfirfæra á aðra einstaklinga eða samtök. Tölvupóstur: arnid65@gmail.com

Jan. 2020

S M M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Njustu myndir

  • Akureyri 10 min kort
  • cars
  • Hagatorg
  • Ellidaarborg
  • EllidaarborgTafla

Njustu myndbndin

Frá Birkimel á Eiðistorg

Frá Nesveg í Kópavog

Frá Suðurlandsbraut á Birkimel

Frá Eiðistorgi á Laugaveg

Kársnes Höfðabakkabrú Mosfellsbær

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband