Ađskilnađarstefnan og stúdentaráđ

Sigurlaug Gunnlaugsdóttir skrifađi fróđlega grein sem birtist í Mogganum 16. mars síđast liđinn. Ţar bendir hún međal annars á ađ íslenskir háskólastúdentar hafi veriđ lítiđ virkir í baráttunni gegn ađskilnađarstefnunni í Suđur-Afríku. Stúdentaráđ Háskóla Íslands hafi ályktađ áriđ 1988 ađ ţađ vćri ekki hlutverk ţess ađ hafa afskipti af stjórnmálum og síst í samstöđu međ "hryđjuverkahópum" sem Afríska ţjóđarráđinu. Fangelsađur leiđtogi Afríska ţjóđarráđsins var Nelson Mandela. Glćpur hans var ađ berjast gegn ađskilnađarstefnunni međ friđsömum hćtti.

Ţađ er skemmtilegt ţegar dregin eru upp gömul lík úr djúpinu. Ţau geta stundum sagt okkur eitthvađ um samtíđina og varpađ ljósi á sögu ţeirra manna sem komu viđ sögu ţá, og nú. Ţađ var auđvitađ Vaka sem vildi ekki ganga til liđs viđ baráttuna gegn ađskilnađarstefnu stjórnvalda í Suđur-Afríku.

Hverjir skyldu hafa setiđ í Stúdentaráđi Háskóla Íslands fyrir Vöku félag lýđrćđissinnađra stúdenta áriđ 1988? Ćtli nöfn ţessarra manna séu eitthvađ kunnugleg í dag?

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Árni Davíđsson

Sćl Sigurlaug

Ég var sjálfur í HÍ á ţessum tíma en var ekki ţáttakandi í stúdentapólítíkinni nema sem kjósandi. Ég hefđi viljađ rifja ţessa tíma betur upp hverjir voru hvar o.s.frv. en nöfn stúdentaráđsliđa liggja ekki á lausu (ţ.e. á netinu). Sveinn Andri, Sigurjón Árnason, Guđlaugur Ţór og Jónas Fr. Jónsson voru ţarna allir á einhverjum tímapunkti. Íslensku ţjóđfélagi verđur kannski best lýst sem einhverskonar ćttbálka klíkuţjóđfélagi ţar sem tengslanet mennta-, háskóla og flokka eru mikilvćgustu tengslin sem menn mynda og sennilega mikilvćgari en ćttartengsl. Ekki ţar fyrir, ađ svona er ţetta einnig í meira og minna mćli í öđrum samfélögum í kringum okkur.

Árni Davíđsson, 14.4.2009 kl. 23:12

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Árni Davíðsson
Árni Davíðsson
Höfundur er líffræðingur og kennari í hjólafærni. Allar skoðanir höfundar eru hans eigin og skal ekki yfirfæra á aðra einstaklinga eða samtök. Tölvupóstur: arnid65@gmail.com

Jan. 2020

S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Akureyri 10 min kort
  • cars
  • Hagatorg
  • Ellidaarborg
  • EllidaarborgTafla

Nýjustu myndböndin

Frá Birkimel á Eiðistorg

Frá Nesveg í Kópavog

Frá Suðurlandsbraut á Birkimel

Frá Eiðistorgi á Laugaveg

Kársnes Höfðabakkabrú Mosfellsbær

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband