Critical mass - Þyrping - aftur á morgun föstudag

thyrping1Critical mass eða Þyrping var haldinn síðastliðin föstudag og á að endurtaka leikinn á morgunn. Tilkynningu um þetta má m.a. lesa á vef Fjallahjólaklúbbsins:

Seinasta þyrping var vel heppnuð og mættu menn á hjólum og hjólabrettum og hjóluðu niður á Austurvöll í góðu veðri.

Á morgun föstudaginn 17. verður önnur þyrping mynduð fyrir utan MH klukkan 17.00.

Þeir sem mæta ákveða leiðina í sameiningu á staðnum.

thyrping2

Ég mætti síðasta föstudag og var með myndavélina á stýrinu.

Hjólað var eftir Hamrahlið, Kringlumýrarbraut, Bústaðavegi, Snorrabraut, Laugavegi, Bankastræti og Austurstræti.

Hluti hópsins sat síðan áfram á Austurvelli. Einhverjir hlustuðu síðan á Megas og Senuþjófana í Hljómskálagarðinum áður en haldið var heim.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: steinimagg

Djö... er maður flottur

steinimagg, 16.7.2009 kl. 20:11

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Árni Davíðsson
Árni Davíðsson
Höfundur er líffræðingur og kennari í hjólafærni. Allar skoðanir höfundar eru hans eigin og skal ekki yfirfæra á aðra einstaklinga eða samtök. Tölvupóstur: arnid65@gmail.com

Apríl 2024

S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • HI deiliskipulag
  • Akureyri 10 min kort
  • cars
  • Hagatorg
  • Ellidaarborg

Nýjustu myndböndin

Frá Birkimel á Eiðistorg

Frá Nesveg í Kópavog

Frá Suðurlandsbraut á Birkimel

Frá Eiðistorgi á Laugaveg

Kársnes Höfðabakkabrú Mosfellsbær

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband