Bloggfrslur mnaarins, oktber 2009

Hjla vinnuna, Nesvegur-Kpavogur

Hjla " vinnuna" fr Nesvegi Kpavog. Leiin er snd kortinu. a er hgt a klikka korti tvisvar og f strri mynd. Nesvegur-Kpavogur

Ferin er snd eftirfarandi myndbandi. Myndavlin tk mynd 30 seknda fresti og voru myndirnar 57 talsins san tengdar saman myndband ar sem ein mynd er snd sekndu. a tekur v 57 sek. Ef myndbandi er skrti arf kannski a klikka tvisvar a.

essi fer:
Vegalengd: 8,26 km
Mealhrai: 18,41 km/klst
Feratmi: 26,57 mntur
Hmarkshrai: 30.1 km/klst
Vindur: Mtvindur
rkoma: urrt
Fr: Autt


"Nir" hjlabloggarar

a eru breyttir tenglar listanum yfir blogg um hjlreiar hrna til hgri.

Nr tengill er kominn "Snsk hjlablogg" sem er yfirlit yfir snskar bloggsur hjlreiamanna. N er tkifri a rifja upp snskuna. Sju sjsjuka sjukskterskor og allt a. Smile

Annar nr tengill er slendinginn Halldr Gunnarson Kanada. Gir tenglar nnur blogg og mislegt um cyclocross.

riji ni tengillinn er skvsu Boston sem fjallar talsvert um hvernig a vera "chic" "chic" hjli. Auvelt a finna umfjllunarefni hj henni me v a fara "Labels" nearlega til hgri.


hagstur samanburur fyrir hfuborgina

a btir n efa ge flks a hafa ga tivistarmguleika grnum svum nlgt heimili snu. essari rannskn er tala um innan vi 1 km. Vntanlega er a m.a. hreyfingin sem flk stundar grna svinu sem skiptir mli en a er rugglega margt fleira. Einhver benti t.d. flagslega stu flks.

v miur er samanbururinn agengi a grnum svum hagstur fyrir okkur hfuborgarsvinu samanburi vi hin Norurlndin. a snir sig nefnilega a fjarlg grn svi er meiri hfuborgarsvinu a mealtali heldur en rum borgum norurlndum. Hr hfum vi haft stefnu a tivist er eitthva sem menn eiga a stunda eftir a hafa eki allanga lei til a komast anga. Heimrkin og "Grni trefilinn" er v marki brennd. sta ess a gra upp borgina, umferareyjar, blasti og helgunarsvi stofnbrauta hefur skgrkt veri stundu upp til heia.

Tali er a yfir 50% af byggingarlandi hfuborgarsvinu s lagt undir vegi, gtur, blasti, helgunarsvi stofnbrauta og allt sem tengist blnum. Restin er frekar gisin bygg sem er ltin teygja sig yfir mestan afganginn af byggingarlandinu. a sem eftir er fr a vera grn svi.

Almennt s virist bygg Norurlndum vera ttari en hr en hn skilur eftir sig meira af grnum svum milli hverfa en hj okkur og ess vegna er a mealtali styttra grn svi og tivist. Vi eyileggjum me rum orum meira af nttrulegu umhverfi okkar til a koma fyrir frri bum en ngrannar okkar Norurlndum.


mbl.is Grn svi bta gegi
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Taktu lestina - a er ruggast

a er skiljanlegt a etta hljti athygli ar sem atbururinn nist mynd og etta er spennandi frtt. Maur skilur a a murinni li illa eftir andartaks andvaraleysi, sem gat skili milli lfs og daua. En gefur etta rtta mynd af eim httum sem fylgja umferinni?

Lestir og almenningssamgngur eru ruggustu feramtar sem vl er . Slys og dausfll eru miklu frri meal farega almenningssamgangna en eirra sem ferast einkabl sama hvaa mlikvara a er skoa, fjlda fera, ekna km ea tma sem eytt er ferir. Samkvmt upplsingum vef "Hagstofu" stralu virast um 25 gangandi vegfarendur hafa ltist lestarslysum ri 2007. etta sama r ltust samtals 1.361 vegfarendur miskonar umferarslysum stralu, langflestir blslysum.

ennan dag, sem etta slys var brautarteinunum m gera r fyrir v a um 3-4 einstaklingar a mealtali hafi ltist blslysum stralu. Fjldinn sem slasaist alvarlega blslysum gti hafa veri um tfaldur s fjldi. Myndir af blslysum nst oft eftirlitsmyndavlar en eru ekki sndar v r teljast ekki frtt. Kannski er skringin s a gangandi vegfarandi hafa mannlegt tlit. a er ekki eins auvelt a -persnugera eins og blstjra og farega bl sem venjulegri umru kallast bara "bllinn" en ekki "blstjrinn".


mbl.is trlegar myndir af hskafr smbarns
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Hjla vinnuna, Birkimelur-Eiistorg

Hjla " vinnuna" fr Birkimel Eiistorg. Vegalengd: 2,59 km, mealhrai: 18,98 km/klst, feratmi: 8,14 mntur.

Leiin er snd kortinu. a er hgt a klikka korti tvisvar og f strri mynd. Birkimel-Eidistorg

Ferin er snd eftirfarandi myndbandi. Myndavlin tk mynd 30 seknda fresti og voru myndirnar 15 talsins san tengdar saman myndband ar sem ein mynd er snd sekndu. a tekur v 15 sek. Ef myndbandi er skrti arf kannski a klikka tvisvar a.

essi fer:
Vegalengd: 2,59 km
Mealhrai: 18,98 km/klst
Feratmi: 8,14 mntur
Vindur: Hlutlaus
rkoma: urrt
Fr: Hlka


Hversu hratt hjlar maur?

Oft hef g veri spurur um hversu hratt g hjla og hversu lengi g s ennan ea hinn stainn. g hef nokku gott yfirlit yfir hver mealhrainn er hj mr eim leium sem g fer venjulega.

Mealhrai hjlsins.

g hef ekki teki saman meal-mealhraann hj mr en almennt m segja a mealhrainn liggi bilinu 15-25 km/klst eftir leium sem fari er og eftir veri og fr og reihjli. Oftast liggur mealtali bilinu 18-22 km/klst. Ef leiin er bein og hindranalaus a mestu er mealhrainn oftast fr 20-25 km/klst. Ef hn er krkttari og me hindrunum eins og ljsum og annarri umfer er mealhrainn oftast 18-20 km/klst. arna er mia vi maur leggi ekki of miki sig og komi okkalegu standi fangasta. Maur er sem sagt ekki keppni a reyna sitt trasta. Reykjavkuborg hefur teki saman svokalla korterskort sem snir hversu langt bast megi vi a reihjlamaur komist korteri stgakerfi borgarinnar.

Skiptir hjli mli?

A llu jfnu getur maur gert r fyrir a fara hraar yfir mjrri dekkjum. Ef mtvindur er fer maur hraar yfir hjlum sem minnka loftmtstu .e. egar maur hallar fram hjlinu. Mr snist a mealhrainn spretthjlinu (racer) mnu s um 2-5 km hrri en fjallahjlinu mnu. Fjallahjli er slttum dekkjum.

Samanburur vi einkablin?

skrslu um samgnguskipulag Reykjavkur var mealhrai blaumferar r reiknilknum umferar Reykjavk um 36,1 km/klst ri 2002 (bls. 17).

Umhverfis- og samgngusvi mldi mealhraa sex leium morgnana og sdegis oktber 2008. Mealhrainn essum sex leium var um 32 km/klst.

keppni Samgnguviku 2006 var ger athugun ferahraa riggja einstaklinga Reykjavk – hjli, bl og strt. Lagt var af sta kl. 08.00 fr ungamiju Reykjavkur sem miaist vi Vogaskla. Ferinni var heiti Hskla slands um 5 km lei ar sem athuga var hvor kom fyrstur mark. Reihhjlamaurinn kom fyrstur 16 min, blstjrin 20 min og strtfareginn sastur 22 min. Mealhraarnir voru 19, 15 og 14 km/klst (m.v. 5 km lei).

Gera m r fyrir hrri mealhraa blsins eftir v sem strri hlutur leiarinnar liggur um stofnbrautir en morgunumferin getur dregi verulega r hraa blsins r mrgum hverfum. Mealhrai minn r og vinnu bl er u..b. 51 km/klst enda liggur leiin vallt mti umferarstraumnum og er a mestum hluta hindrunarlausum stofnbrautum.

Samanburur vi strt?

Hgt er a skoa hva maur er mgulega lengi leiinni strt me v a skoa leiavsir strt netinu. g hef persnulega ekki reynslu nema af eim hluta leiakerfisins sem g nota r og vinnu og nir b a heiman. Misjafnt er hvernig strtar eru samstilltir annig a bitmi getur auki feratman nokku.

lei vinnuna geng g 10 min. Hamraborg Kpavogi og tek nr. 2, skipti nr. 15 Grenss og er komin vinnuna Mosfellsb 42 min sar. Samtals er g 52 mn a heiman Krsnesi og vinnuna Mosfellsb. r vinnunna tek g nr. 15, skipti nr. 6 rtni, skipti nr. 2 Kringlunni og skipti nr. 35 Hamraborg. Me eim er g 35 min r vinnunni Mosfellsb og heim Krsnes.

Mealhrai er 19 km/klst vinnuna og 29 km/klst r vinnu a metldum bitmanum.

Mrgum finnst essi keja af strtum r vinnu skrtin og hn kemur ekki fram leiavsi strt. g tek eftir v a fleiri faregar me Mosfellsbjarvagninum nr. 15 gera a sama og fara t.d. Smralind svona. Strtfaregar eru nefnilega engin dauyfli. eir eru upp til hpa me miki frumkvi og kraft og mjg tsjnarsamir a finna a sem best hentar.

Reihjli er samkepnnishft hraa

Eins og essar tlur bera me sr er munurinn mealhraa bls, reihjls og strt ekki svo kja mikill. Munurinn verur fyrst nokkur egar farin er lng lei og blinn kemst upp stofnbrautir lei sinni milli staa utan annatma. blar morgnanna mundi blinn ekki vera svo miki fljtari. Lei mn upp Mosfellsb er kannski ekki dmiger lei vinnuna en tmarnir mnir ar eru essir: bll 20 min, reihjl 40-50 min, strt 35-52 min.

Tmarnir segja ekki allt v tmann strt nti g til a lesa og skoa mannlfi og tmann hjlinu til lkamsrktar.

Ef g mundi vera a fara niri mib annatma morgnanna um 8 km lei vri g um 25 min hjli, um 20-25 min bl og um 25-30 min strt.


Hjla vinnuna, Suurlandsbraut-Birkimel

Hjla " vinnuna" fr Suurlandsbraut Birkemel. Leiin er snd kortinu. a er hgt a klikka korti tvisvar og f strri mynd.

Suurlandsbraut-Birkimel

Ferin er snd eftirfarandi myndbandi. Myndavlin tk mynd 30 seknda fresti og voru myndirnar 33 talsins san tengdar saman myndband ar sem ein mynd er snd sekndu. a tekur v 33 sek. Ef myndbandi er skrti arf kannski a klikka tvisvar a.

essi fer:
Vegalengd: 4,98 km
Mealhrai: 20,67 km/klst
Feratmi: 14.29 mntur
Hmarkshrai: 38.9 km/klst
Vindur: Hlutlaus
rkoma: urrt
Fr: Hlka


Höfundur

Árni Davíðsson
Árni Davíðsson
Höfundur er líffræðingur og kennari í hjólafærni. Allar skoðanir höfundar eru hans eigin og skal ekki yfirfæra á aðra einstaklinga eða samtök. Tölvupóstur: arnid65@gmail.com

Jan. 2020

S M M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Njustu myndir

  • Akureyri 10 min kort
  • cars
  • Hagatorg
  • Ellidaarborg
  • EllidaarborgTafla

Njustu myndbndin

Frá Birkimel á Eiðistorg

Frá Nesveg í Kópavog

Frá Suðurlandsbraut á Birkimel

Frá Eiðistorgi á Laugaveg

Kársnes Höfðabakkabrú Mosfellsbær

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband