Bloggfrslur mnaarins, desember 2010

Ekki htt hlutfall

a arf a bera saman ver eldsneyti ngrannalndum og hversu htt hlutfall rki tekur af kkunni.

Ef menn bera etta hlutfall saman vi nnur lnd hugsa g a rki taki ekki strri snei af kkunni hr heldur en annarsstaar.

ar sem mli hefur veri skoa ofan kjlinn er langur vegur fr v a blaeigendur borgi ann kostna sem af akstrinum hlst. Dgur hluti er greiddur af rum skttum og af samflaginu heild.

Landsframleidsla

Mynd btt vi 2. janar taf athugasemdum.

Tekjur hins opinbera, rkis og sveitarflaga sem hlutfalll af landsframleislu.


mbl.is Rki tekur 110 kr. af ltra
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Klofningsheii

sumar gekk g yfir Klofningsheii milli nundarfjarar og Sgandafjarar. etta er lei sem mig hefur lengi langa til a fara enda heyrt margar sgur um feralg yfir essa heii.

Um heiina l jlei gamla daga og fram 20. ld. Hn er aurtu bjrtu og vel vru uppi slttlendinu heiinni sjlfri sem er um 620 m h.

g gekk upp vegarsla hlinni upp fr gmlu sandgryfjunum ofan vi Flateyri. aan inn Klofningsdal fram hj v sem g held a s vatnsveita Flateyringa inn hvilftina og eftir vegarsla skorningum upp skriurnar botninum. ar er komi upp brnina vestan megin og fr eim sta liggja vrur NA yfir heiina um 1,2 km og er komi fram brnina botni Sunddals Sgandafiri. Leiin ar niur er frekar villugjrn og auvelt a tna slinni enda mjg strgrtt og skriurunni. egar kemur niur r skriunum er slin greinileg. herforingjarskortunum er leiin snd noran megin vi ver og t allan dalinn en fari yfir nna near og gengi a Sta.

m spyrja sig hvort a hgt s a fara yfir heiina reihjli. a tti a vera hgt a hjla vegarslanum inn Klofningsdal en allir venjulegir hjlreiamenn urfa a leia hjli megni af leiinni eftir a. a er srstaklega miki klungur niur botni Sunddals. Vanir sla hjlreiamenn hjli me gri dempun ttu a komast mikinn hluta leiarinnar hjlandi. a er engin hjlasl og kindagtur eru ekki berandi.

Benda m kortasj Landmlinga slands ar sem auvelt er a skoa ntma kort, herforingjarskortin, loftmyndir og innrauar loftmyndir af landinu llu.

a er hgt a smella tvgang myndirnar hr a nean og eru birtar strri myndir.

Flateyri

Hrna sst inn a Flateyri fr vegarslanum upp hlina. Fjalli orfinnur baksn.

Klofningur1

Horft t Klofningsdal. Valjfsdalur handan vi fjrinn.

Klofningur2

Leiin upp skriurnar botni Klofningsdals.

Klofningur3

Mynd tekinn af Seljanefi vestan Klofningsdals inn nundarfjr. ar stendur essi vara.

Klofningur4

Horft NV af Klofningsheii. a voru kindur uppi heiinni 600 m h. Heiin er miki til rennisltt.

loftmynd sst einhverskonar vegarsli sem liggur eftir heiinni NV fram brn Sunddals ar sem hann opnast a Vatnadal. Klofningur5

Horft eftir vrunum leiinni yfir heiina NA tt. Uppi sst engann veginn a maur er upp mjrri heii. Maur gti eins mynda sr a leiin yfir heiina vri 100 km en ekki bara 1,2 km.

Komi fram brnina Sunddal, horft NVKlofningur6


Er skynsamlegt a hleypa umfer bla eina gngustginn vestan Kringlumrarbrautar?

essar rstafanir kringum kirkjugarinn Fossvogi virast a mrgu leyti til bta mia vi standi sem hefur veri arna. heft umfer hefur veri um allan kirkjugarinn og hefur etta meira minnt bladaga en ht ljss og friar.

Hins vegar lst mr ekki a hleypa umfer eina gngustginn milli Reykjavkur og Kpavogs vestan Kringlumrarbrautar. Hann er mjg vinsl gngu- og hjlalei og tti a vera a lka afangadag.

a vekur athygli a lgreglan ea yfirvld gera etta r eftir r n ess a spyrja kng ea prest hva almenning ea sem nota gngustginn sbr. tilkynningu lgreglunnar: "Suurhl verur opin inn Kringlumrarbraut gegnum plani hj N1 Fossvogi fyrir sem eru a fara til Hafnarfjarar og/ea Kpavogs, samkvmt tilkynningu fr lgreglunni."

Me essu er lgreglan a vsa gangandi og hjlandi t hafsauga og torvelda eim a heimskja kirkjugarinn ennan dag, a.m.k. ef eir koma r Kpavogi.

Stgurinn sem verur lagur undir blaumfer er sndur hr me rauum lit kortinu.

Stgur vestan Kringlumrarbrautar


mbl.is Blaumfer takmrku Fossvogskirkjugari
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Arar leiir eru boi.

a m benda a arar leiir eru boi fyrir kumenn heldur en essir jvegir.

annig geta menn eki Mosfellsheii, Nesjavallalei ea Suurstrandarlei-Krsuvk fr Suurlandi. Fr Suurnesjum geta menn eki Suurstrandarlei-Krsuvk og fr Vesturlandi Hvalfjr-Kjsarskar-Mosfellsheii.

Gjaldfrjlst val er v til staar fyrir allar leiirnar og manni snist a hugmyndir um upph veggjalda sem nefndar hafa veri su takti vi a a a veri rtt fyrir allt drari a aka jvegina og borga veggjld heldur en a taka krkinn.

Til vibtar m lka benda a a er hgt a taka strt ea rtu alla essa stai og losna vi fyrirhugu veggjld. a er sjlfsagt a slpa til almenningssamgngurnar til essara staa. Samrma kerfin enn betur vi strt hfuborgarsvinu og endurskoa og lkka gjaldskrr fyrir reglubundna notkun.


mbl.is Lfeyrissjirnir bentu rkinu ara lei fjrmgnun
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Veggjld og vegir?

etta "frttaskubb" um vegatolla hj RV n um helgina er merkilegt. Ef menn muna var verkefni upphaflega sett annig upp a Lfeyrissjirnir tluu a lna rkinu til framkvmdanna og san tti a greia upp lnin me veggjldum. Leggja tti veggjldin Suurlandsvegi, Vesturlandsvegi, Reykjanesbraut og Valaheiargngum, og var markmii a hleypa af sta framkvmdum til a koma "hjlum atvinnulfisins" skri eftir hrun.

Ef menn lta enn lengra aftur var mikil umra um tvfldun helstu jvega t fr hfuborginni fyrir nokkrum rum og var mist rtt um svo kallaa 2+2 vegi ea 2+1 veg me vegrii milli. Margir vildu leggja 2+2 vegi og lstu frati 2+1. Mig grunar a a hafi helst veri bar sem tluu a keyra essa vegi og blarstihpar sem vildu 2+2 en kannski er a misminni. Flestir verkfringar sem tju sig sgu a 2+1 vri alveg ng og myndi alveg anna umfer nstu ratugi og var reyndar ekki reikna me hruni eim tlunum heldur framhaldandi vexti.

N er s staa komin upp eftir hrun a engin rf virist fyrir 2+2 vegi essum leium. Eftir slysi Hafnarfjararvegi hefur lka s krafa komi upp a hafa vegri eyjunni milli gagnstra akreina 2+2 vegum rtt fyrir a hn s tug metra breidd. 2+1 vegur virist v vera alveg ngjanlegur til a anna umfer, uppfylla krfur um ryggi og tekur auk ess minna plss heldur en 2+2 vegur. a virist v einhltt a a eigi a byggja slka vegi frekar. Meira a segja blarstihpar vilja nna 2+1 og jafnvel eir sem hygust nota vegina lka. Kannski vegna ess a n eiga eir a borga fyrir sjlfir en ekki senda reikninginn almenning landinu!

Stjrnvld vilja nna byggja 2+2 vegi a v er virist til a rttlta veggjld til a borga fyrir framkvmdirnar en 2+1 vegir dygu sjlfsagt verr sem rttlting. Sennilega er a lka rtt mat hj samgngurherra a ef ekki verur af gjaldtku verur ekki hgt a rast framkvmdirnar og "koma hjlum atvinnulfsins af sta". Samtk inaarins taka afstu me og hoppa h sna loft upp yfir fyrirhuguum veggjldum, uhumm ea framkvmdum.

vera menn bara a spyrja sig.

Hvort viljum vi framkvma eitthva sem strangt til teki er arflega miki lagt og koma framkvmdum af sta ea sleppa essum framkvmdum bili og gera 2+1 veg sar?

Svo gtum vi gert a sem er skynsamlegast stunni. Teki upp veggjld og byggt drari lausn eins og 2+1 veg a mestu en 2+2 veg ar sem a arf, t.d. til a klra Reykjanesbrautina. vri hgt a leggja lgri veggjld sem vru ekki eins yngjandi fyrir notendur, framkvma a sem rf er fyrir og koma atvinnulfinu rekspl.


mbl.is Mtmlir vegtollum
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Höfundur

Árni Davíðsson
Árni Davíðsson
Höfundur er líffræðingur og kennari í hjólafærni. Allar skoðanir höfundar eru hans eigin og skal ekki yfirfæra á aðra einstaklinga eða samtök. Tölvupóstur: arnid65@gmail.com

Jan. 2020

S M M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Njustu myndir

  • Akureyri 10 min kort
  • cars
  • Hagatorg
  • Ellidaarborg
  • EllidaarborgTafla

Njustu myndbndin

Frá Birkimel á Eiðistorg

Frá Nesveg í Kópavog

Frá Suðurlandsbraut á Birkimel

Frá Eiðistorgi á Laugaveg

Kársnes Höfðabakkabrú Mosfellsbær

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband