Bloggfrslur mnaarins, gst 2010

Holl hreyfing og ekki httuleg

a er rtt sem fram kemur a hjlreiar eru holl hreyfing en a er tpast hgt a kalla hana httulega. Hreyfingarleysi er httulegra en hjlreiar og skiptir ekki mli hvort hjlmur er notaur ea ekki.

eim lndum ar sem hjlreiar eru ruggastar, Hollandi og Danmrku, er hjlmanotkun ltil samanburi vi lnd ar sem hjlreiar eru ruggari (1). a er sennilega eitthva allt anna en hjlmurinn sem skiptir mestu mli fyrir ryggi hjlreiamanna. Til dmis virist fjldi hjlreiamanna skipta mli, astaa til hjlreia og frsla til kumanna.

Ef slysatlur slandi eru skoaar er ekkert sem bendir til ess a a s httulegra a hjla en a ganga ea aka bl (2). Auvelt er me hlsjn af essum tlum (2) a fra rk fyrir v a hjlreiar su ruggari en bi akstur og ganga. birtast aldrei fyrirsagnir smu ntum um a akstur og ganga s httuleg hva a mlt s me hjlmanotkun vi essa iju. Hjlreiar eru lka httuminni en tttaka mrgum rttum ar sem engar hlfar ea hjlmar eru notair (1).

Jkv hrif hjlreia eru a mikil fyrir heilsuna a hreyfingarleysi er mun httulegra en a hjla hvort heldur me ea n hjlms egar teki er tillit til slysa sem hjlreiamenn vera fyrir (3). Niurstur rannsknar Danmrku benda smuleiis til ess a hreyfingarleysi s httulegra en hjlreiar n hjlms (4) en s rannskn fr fram ggnum sem eru fyrir tma hjlma hjlreium.

a er auvita ekkert a v a hjlreiamenn noti hjlm og a er skylda lgum samkvmt fyrir ungmenni yngri en 15 ra. Hjlmur getur vernda hfui ef slys verar og hfui rekst og annig getur hann gert gagn eim tilvikum. keppnishjlreium er hjlmanotkun skylda og downhill og skyldum greinum eru notair srstakir hjlmar og msar arar hlfar enda er teflt tpasta va miklum hraa essum greinum og algengt a menn detti.

Mikilvgast fyrir ryggi hjlreiamanna er a minnka lkur a slys veri. a verur best gert me v a fra blstjra og hjlreiamenn, fjlga hjlreiamnnum annig a kumenn veiti eim meiri athygli umferinni, og bta astur til hjlreia.

(1) John Franklin: versagnir ryggismlum hjlaflks.

(2) Umferarslys slandi ri 2009. Umferarstofa. Bestu upplsingar um slys eru upplsingar um banaslys. tu ra bili rin 2000-2009 ltust 225 einstaklingar umferarslysum. Skipting eirra eftir vegfarendahpum var annig a samtals ltust 113 kumenn bifreia, 77 faregar bifrei, 14 kumenn bifhjla, 17 gangandi vegfarendur og 4 arir. Engin reihjlamaur lst essu tmabili. Sasti reihjlamaurinn sem lst slysi lst ri 1997. Nr allir essir einstaklingar ltust vegna ess a blstjri bl olli slysi me skelfilegum afleiingum. Undantekningin eru eir fu kumenn bifhjla sem duttu sjlfir og biu bana.

(3) Morten Lange: Hjlreiar hrif heilsufar.

(4) Lars Bo Andersen, PhD, DMSc; Peter Schnohr, MD; Marianne Schroll, PhD, DMSc; Hans Ole
Hein, MD. All-Cause Mortality Associated With Physical Activity During Leisure Time, Work, Sports, and Cycling to Work. Arch Intern Med. 2000;160:1621-1628.


mbl.is Hjlreiar eru holl hreyfing
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Höfundur

Árni Davíðsson
Árni Davíðsson
Höfundur er líffræðingur og kennari í hjólafærni. Allar skoðanir höfundar eru hans eigin og skal ekki yfirfæra á aðra einstaklinga eða samtök. Tölvupóstur: arnid65@gmail.com

Jan. 2020

S M M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Njustu myndir

  • Akureyri 10 min kort
  • cars
  • Hagatorg
  • Ellidaarborg
  • EllidaarborgTafla

Njustu myndbndin

Frá Birkimel á Eiðistorg

Frá Nesveg í Kópavog

Frá Suðurlandsbraut á Birkimel

Frá Eiðistorgi á Laugaveg

Kársnes Höfðabakkabrú Mosfellsbær

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband