Bloggfærslur mánaðarins, október 2012

Byggt eftir 1976?

Ég held að núverandi hús hafi verið byggt eftir 1976. Sennilega 1978-79.

Ég man eftir að hafa beðið eftir strætó á skiptistöðinni sem var í gömlu bensinstöðinni við Hlemm og það var eftir að ég flutti í Kópavog 1976. Núverandi hús var ekki byggt fyrr en síðar og þá fyrir pönktímabilið eftir 1980. Þá gekk ennþá SVK niður á Hlemm og Lækjartorg. 

Mér líst ágætlega á að það verði starfræktur alvöru matvörumarkaður á Hlemmi með alvöru matvælum. Ekkert fóðurbætis pakkadrasl. Bara það sem þarf í pottinn, alvöru korn, baunir, ávextir, grænmeti, kjöt og fiskur. Smile


mbl.is Miklar breytingar í vændum við Hlemm
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Höfundur

Árni Davíðsson
Árni Davíðsson
Höfundur er líffræðingur og kennari í hjólafærni. Allar skoðanir höfundar eru hans eigin og skal ekki yfirfæra á aðra einstaklinga eða samtök. Tölvupóstur: arnid65@gmail.com

Mars 2024

S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • HI deiliskipulag
  • Akureyri 10 min kort
  • cars
  • Hagatorg
  • Ellidaarborg

Nýjustu myndböndin

Frá Birkimel á Eiðistorg

Frá Nesveg í Kópavog

Frá Suðurlandsbraut á Birkimel

Frá Eiðistorgi á Laugaveg

Kársnes Höfðabakkabrú Mosfellsbær

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband