Bloggfrslur mnaarins, janar 2014

Kostnaur vi framkvmdir

a er augljst ml a a hefi veri hgt a byggja essar brr me drari htti en a hefi lklega ekki muna mjg miklu ef etta er bori saman vi kostna vi arar framkvmdir. a var lka lagt upp me a brrnar yru flottur "arktektr" og minnisvari og eir sem hafa skoa brrnar lst vel r og r eru mikil samgngubt essarri lei.

Njasta skrsla Vegagerarinnar um framkvmd samgngutlunar er fr 2011 og ar m sj raunkostna ea kostnaartlun vi hin msu verk. Til dmis kostar gngubr yfir Vesturlandsveg me stuttum stgbtum um 104 milljnir krna. Undirgng fyrir akandi og gangandi undir Reykjanesbraut vi Straumsvk kosta um 305 milljnir krna. a er verlagi ess rs bst g vi annig a bta arf um 4% verblgu ri upp nviri. Svona geta menn skoa kostna vi hinar msu framkvmdir ef hugi er fyrir hendi.

Af einhverjum stum hefur kostnaur vi essa framkvmd vaki srstakan huga missra aila en eir virast ekki hafa jafn mikin huga a fjalla um kostna vi arar framkvmdir.

ellidaarbryr.jpg


mbl.is Gngubrrnar kostuu 264 milljnir
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Höfundur

Árni Davíðsson
Árni Davíðsson
Höfundur er líffræðingur og kennari í hjólafærni. Allar skoðanir höfundar eru hans eigin og skal ekki yfirfæra á aðra einstaklinga eða samtök. Tölvupóstur: arnid65@gmail.com

Jan. 2020

S M M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Njustu myndir

  • Akureyri 10 min kort
  • cars
  • Hagatorg
  • Ellidaarborg
  • EllidaarborgTafla

Njustu myndbndin

Frá Birkimel á Eiðistorg

Frá Nesveg í Kópavog

Frá Suðurlandsbraut á Birkimel

Frá Eiðistorgi á Laugaveg

Kársnes Höfðabakkabrú Mosfellsbær

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband