Bloggfærslur mánaðarins, júlí 2014

Of dýrt

Það virðist ekki vera hagstætt að byggja íbúðir í turnum. Að minnsta kosti virðist venjulegt fólk seint hafa efni á að kaupa þar íbúð.

Ef maður reiknar meðaverð á íbúð m.v. 0% hagnað af byggingu turnins kostar meðalíbúðin 62,5 milljónir sem er því miður of mikið fyrir minn efnahag og sennilega marga fleiri.


mbl.is Áforma 80 íbúðir í Höfðatorgsturni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Lausnin við þessu vandamáli löngu fundin

En það virðist engin vilja beita henni hér á landi. Í staðinn er leitað langt yfir skammt að töfralausnum, náttúrupassa, gjaldtaka landeigenda o.s.frv. o.s.frv. Allt lausnir sem sennilega eru dæmdar til að mistakast eða vera í ósátt við almenning og ferðamenn og landeigendur.

Lausnin var fundinn upp 1935 og felst í því að notendur bílastæðana og í þessu tilvik annarar þjónustu á ferðamannastaðnum greiði fyrir þjónustuna sem slíka með gjaldskyldu á bílastæðum. Bílastæði sem þurfa hvort eð er að vera til staðar því nánast allir koma akandi annaðhvort í einkabílum eða rútum.

Ég hef áður fjallað um hvað þarf að koma til að þetta verði framkvæmanlegt hér og hér.


mbl.is Bílahjörðinni beitt á gróið land við Víti
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Höfundur

Árni Davíðsson
Árni Davíðsson
Höfundur er líffræðingur og kennari í hjólafærni. Allar skoðanir höfundar eru hans eigin og skal ekki yfirfæra á aðra einstaklinga eða samtök. Tölvupóstur: arnid65@gmail.com

Mars 2024

S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • HI deiliskipulag
  • Akureyri 10 min kort
  • cars
  • Hagatorg
  • Ellidaarborg

Nýjustu myndböndin

Frá Birkimel á Eiðistorg

Frá Nesveg í Kópavog

Frá Suðurlandsbraut á Birkimel

Frá Eiðistorgi á Laugaveg

Kársnes Höfðabakkabrú Mosfellsbær

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband