Bloggfrslur mnaarins, mars 2018

Minni umferartafir

Nna vetur hafa umferarmlin hfuborgarsvinu veri brennidepli vegna aukinnar blaumferar og meiri umferartafa annatma. tt umferartafir teljist raun ekki miklar samanburi vi margar arar borgir vestan hafs og austan finnst mrgum standi viunandi. Margir vilja a rist veri umfangsmiklar framkvmdir vi stofnbrautir til a leysa r essum umferarteppum. sama tma er veri a breyta svisskipulagi hfuborgarsvisins til a koma fyrir Borgarlnu. Borgarlna er hgakerfi almenningssamgangna sem er einskonar strt „sterum“ sem keyrir snu eigin rmi og verur fyrir litlum tfum umferinni og er hgt a alaga str vagna a eftirspurn yfir daginn. Skipulagsverkefni um Borgarlnu er lka tlun um ttingu byggar nst fyrirhugari legu lnunnar sem gerir ara samgngumta meira alaandi eim svum, frir almenningssamgngur nr flki og skapar blandaa bygg me nrjnustu gngufri. Raunhft er a gera r fyrir a hafist veri handa vi fyrsta fanga Borgarlnu eftir um 2-4 r og a loki veri vi fyrsta fanga eftir um 10 r. Gera m r fyrir a seinni fangar veri klrair eftir um 20 r.

Nausynlegt er a rast msar agerir til a draga r tfum umferinni og greia fyrir samgngum allra feramta. Borgarlna mun egar hn kemur vera litlegur kostur. Strt hefur egar brugist vi me v a auka tni lykilleium og keyrir meiri tni annatma og mikil aukning hefur ori fjlda farega tt hlutdeild fera me strt hafi ekki aukist sama hlutfalli vegna aukins ferafjlda hfuborgarsvinu. Margir horfa vonaraugum til sjlfkeyrandi bila og samntingu eirra en lkur benda til ess a eir komi kannski eftir um 20-30 r. Hva er til ra mean vi bum eftir langtma lausnum?

rbtur stofnbrautarkerfinu.
Hugsanlega er hgt a rast rbtur stofnbrautarkerfinu sem gti dregi r umferartfum. a kostar flestum tilvikum har fjrhir v vandinn ar er a vi bum n egar vi ofvaxi umferarkerfi mia vi umfer yfir daginn. Til a vinna tfum annatma urfum vi a byggja enn trllvaxnara umferarkerfi til a hindra tafir sem eiga sr sta tvisvar dag stuttan tma einu. Hvaa agerir ar eru liklegastar til a skila mestum rangri me minni tfum og auknu umferarryggi lt g umferarsrfringum eftir a sinni.

Forgangsakreinar strt
Fleiri og lengri forgangsakreinar strt gtu dregi r umferartfum og fengi fleiri til a velja almenningssamgngur. Ef forgangsakreinar ntast Borgarlnunni er a borleggjandi a vi ttum a rast sem fyrst lagningu fleiri forgangsakreina. Jafnvel eim hverfum ar sem Borgarlnan er ekki fyrirhugu munu forgangsakreinar ntast strt framtinni.

Samnting bla
Mealfjldi bl er kannski um 1,2 annatma og er ljst a blar geta flutt miklu fleiri en eir gera. Ef 2 sitja hverjum bl frekar en 1,2 mundi umfer bla t.d. minnka um 40% en a sem mli skiptir, samgngur og flksflutningar vru eir smu. Umferartafir eru vegna ess a lti hlutfall btist ofan fjldann sem fyrir er annig a minnkun umferar um rf % getur komi veg fyrir nr allar umferartafir. Ef mealfjldi einstaklinga bl ykist 1,3 einstaklinga bl r 1,2 mundi umfer geta minnka um 8% og umferartafir heyra sgunni til a mestu sbr. mefylgjandi slurit. Hvaa skynsemi er a ba 20-30 r eftir sjlfkeyrandi blum ur en vi aukum samntingu bla? Hvar er deilihagkerfi og „ppin“ sem gera flki thverfunum kleift a samnta bla lei vinnu og skla? Eru hugmyndir um samntingu sjlfkeyrandi bla kannski raunhfar?

Samnyting

Gjaldskyld blasti
a er tvrtt a fr blasti hvetja til aksturs og auka umfer. Sennilegt er a margar stuttar blferir vru aldrei farnar ef ekki vri frtt blasti enda ferar. a er lka slmt a eldsneytiseysla og mengun er mest stuttum blferum egar blar eru rstir kaldir. Lklegt er a lengri blferir yru einnig frri ea a fleiri mundu samnta bla ef blasti enda ferar mundu kosta notandann. a vri dr og rangursrk lei til a draga r umferartfum a fjlga gjaldskyldum blastum borgarumhverfi. Ef gjaldskylda vri t.d. llum blastum hsklum, framhaldssklum, Borgartni, vi verslanamistvar og milgum hverfum er lklegt a umfer mundi minnka um nokkur prsent og a umferartafir myndu minnka ea hverfa. Me gjaldskyldu blastum gtum vi spara okkur umtalsver tlt vi umferarmannvirki. Gjaldskylda blastum tti alltaf a vera fyrsti valkostur sem yfirvld ttu a skoa ur en huga er a njum vegaframkvmdum ttbli. Hversvegna a eya 10 milljrum mislg gatnamt ef gjaldskylda blastum gerir sama ea meira gagn?


Höfundur

Árni Davíðsson
Árni Davíðsson
Höfundur er líffræðingur og kennari í hjólafærni. Allar skoðanir höfundar eru hans eigin og skal ekki yfirfæra á aðra einstaklinga eða samtök. Tölvupóstur: arnid65@gmail.com

Jan. 2020

S M M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Njustu myndir

  • Akureyri 10 min kort
  • cars
  • Hagatorg
  • Ellidaarborg
  • EllidaarborgTafla

Njustu myndbndin

Frá Birkimel á Eiðistorg

Frá Nesveg í Kópavog

Frá Suðurlandsbraut á Birkimel

Frá Eiðistorgi á Laugaveg

Kársnes Höfðabakkabrú Mosfellsbær

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband