Færsluflokkur: Hjólreiðar

Aurhlíf fest á gaffal með dempara

Á veturna er tjörudrullan á höfuðborgarsvæðinu hvimleið fyrir reiðhjólamenn eins og fleiri vegfarendur. Til að minnka drulluausturinn og bleytuna er nauðsynlegt að hafa góðar aurhlífar eða bretti á hjólunum. Fjallahjólið mitt er ekki með festingar að...

Skynsamlegar áherslur í samgöngumálum

Ég bloggaði fyrir nokkru um hraða mismunandi samgöngumáta á höfuðborgarsvæðinu . Nú hefur Umhverfis- og samgöngusvið Reykjavíkur endurtekið umferðarkannanir eins og greint er frá í frétt Samgönguskrifstofunnar innan sviðsins. Niðurstaðan var að...

Hjólað í vinnuna - með og mótvindur

Ég hjólaði í vinnuna í morgun í mótvindi og var um 55 mín. á leiðinni, meðalhraði var 18.1 km/klst og hámarkshraði 36.8 km. Áttin hélst allan daginn þannig að á leiðinni heim var meðvindur. Heimferðin tók um 34 mín., meðalhraði var 28.9 km/klst og...

Hjólað í vinnuna, Nesvegur-Kópavogur

Hjólað "í vinnuna" frá Nesvegi í Kópavog. Leiðin er sýnd á kortinu. Það er hægt að klikka á kortið tvisvar og fá þá stærri mynd. Ferðin er sýnd á eftirfarandi myndbandi. Myndavélin tók mynd á 30 sekúnda fresti og voru myndirnar 57 talsins síðan tengdar...

"Nýir" hjólabloggarar

Það eru breyttir tenglar á listanum yfir blogg um hjólreiðar hérna til hægri. Nýr tengill er kominn á "Sænsk hjólablogg" sem er yfirlit yfir sænskar bloggsíður hjólreiðamanna. Nú er tækifærið að rifja upp sænskuna. Sju sjösjuka sjuksköterskor og allt...

Hjólað í vinnuna, Birkimelur-Eiðistorg

Hjólað "í vinnuna" frá Birkimel á Eiðistorg. Vegalengd: 2,59 km, meðalhraði: 18,98 km/klst, ferðatími: 8,14 mínútur. Leiðin er sýnd á kortinu. Það er hægt að klikka á kortið tvisvar og fá þá stærri mynd. Ferðin er sýnd á eftirfarandi myndbandi....

Hversu hratt hjólar maður?

Oft hef ég verið spurður um hversu hratt ég hjóla og hversu lengi ég sé á þennan eða hinn staðinn. Ég hef nokkuð gott yfirlit yfir hver meðalhraðinn er hjá mér á þeim leiðum sem ég fer venjulega. Meðalhraði hjólsins. Ég hef ekki tekið saman...

Hjólað í vinnuna, Suðurlandsbraut-Birkimel

Hjólað "í vinnuna" frá Suðurlandsbraut á Birkemel. Leiðin er sýnd á kortinu. Það er hægt að klikka á kortið tvisvar og fá þá stærri mynd. Ferðin er sýnd á eftirfarandi myndbandi. Myndavélin tók mynd á 30 sekúnda fresti og voru myndirnar 33 talsins síðan...

Hjólað í vinnuna, Eiðistorg-Laugavegur

Hjólað "í vinnuna" frá Eiðistorgi á Seltjarnarnesi á Laugaveg. Leiðin er sýnd á kortinu. Það er hægt að klikka á kortið tvisvar og fá þá stærri mynd. Ferðin er sýnd á eftirfarandi myndbandi. Myndavélin tók mynd á 30 sekúnda fresti og voru myndirnar 28...

Blindur hjólar Birkebeinerittet

Tore Henriksen fimmtugur blindur norðmaður hjólaði í Birkebeinerittet í sumar. Blindir hjóla oft en þá á tvímenningshjólum (tandem) þar sem stýrimaðurinn hefur fulla sjón. Það gerir t.d. Arnþór Helgason og kona hans Elín . Norðmaðurinn Tore hjólaði á...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Árni Davíðsson
Árni Davíðsson
Höfundur er líffræðingur og kennari í hjólafærni. Allar skoðanir höfundar eru hans eigin og skal ekki yfirfæra á aðra einstaklinga eða samtök. Tölvupóstur: arnid65@gmail.com

Maí 2024

S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • HI deiliskipulag
  • Akureyri 10 min kort
  • cars
  • Hagatorg
  • Ellidaarborg

Nýjustu myndböndin

Frá Birkimel á Eiðistorg

Frá Nesveg í Kópavog

Frá Suðurlandsbraut á Birkimel

Frá Eiðistorgi á Laugaveg

Kársnes Höfðabakkabrú Mosfellsbær

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband