Jörðin er flöt segir FÍB

Léleg blaðamennska. Jörðin er flöt og Moggin birtir þá niðurstöðu FÍB hugsunarlaust. Kannski ættu fjölmiðlar að hugsa sig um og bera fullyrðingar fólks út í bæ undir einhvern sem þekkingu hefur á málefninu?

Það sem er fyndnast við þessa fullyrðingu FÍB er að þeir afsanna hana í sömu málsgrein:

"Á sömu einu mínútunni geta 150* einkabílar farið þessa leið á 40 km hraða. Þó aðeins einn farþegi sé í hverjum einkabíl, þá er bíllinn samt þrisvar* sinnum afkastameiri en strætóinn. Til að strætó nái einkabílnum í afköstum þyrftu þrír* strætisvagnar með 50 farþega hver að vera á ferðinni þessa einu mínútu."

Hugsið svo aðeins! Hvað geta margir strætisvagnar farið sömu leið á sömu mínútunni og 150 einkabílar fara með kannski 1,1 einstakling að meðaltali í bílnum? Kannski svona 50-100 strætisvagnar. Hvor er þá með meiri afkastagetu, 150 einkabílar eða segjum 50 strætóar?


mbl.is Segja einkabílinn afkasta meiru en strætó
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Höfundur

Árni Davíðsson
Árni Davíðsson
Höfundur er líffræðingur og kennari í hjólafærni. Allar skoðanir höfundar eru hans eigin og skal ekki yfirfæra á aðra einstaklinga eða samtök. Tölvupóstur: arnid65@gmail.com

Sept. 2024

S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30          

Nýjustu myndir

  • HI deiliskipulag
  • Akureyri 10 min kort
  • cars
  • Hagatorg
  • Ellidaarborg

Nýjustu myndböndin

Frá Birkimel á Eiðistorg

Frá Nesveg í Kópavog

Frá Suðurlandsbraut á Birkimel

Frá Eiðistorgi á Laugaveg

Kársnes Höfðabakkabrú Mosfellsbær

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband