Bloggfrslur mnaarins, jl 2009

Hingar, gapastokkur, rlkunarbir.

Hva er hfileg refsing fyrir svona hlfvita? Ekki m ha hann, setja gapastokk ea rlkunarbir. besta falli fr hann sm sekt og og missir prfi nokkra mnui. Vegna ess a hann er hlfviti gortar hann af essu rugli snu hpi lka vitleysingja og hann er sjlfur.

Ef hann hefi eki yfir manninn og drepi hann hefi hann fengi 1 r skilorsbundi fyrir manndrp af gleysi.

Persnulega er g hrifin af v a dma menn tleg segjum svona 20 r.


mbl.is Keyri nnast hfu tjaldba
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Fra umferareftirlit fr lgreglu?

Hva me a fra umferareftirlit fr lgreglu til sjlfseignarstofnunar?

Lgreglan hefur varla sinnt essu a neinu marki og a vri hgt a reka etta sektargreislum a mestu leyti. a gekk gtlega a lta blastasj sj um sektir en ur s lgreglan um a.

Me raunverulegu umferareftirliti vri hgt a fjarlgja hraahindranir og rengingar og anna sem gerir umfer gilegri fyrir bla, strt og reihjl en samt halda umferarhraa skefjum og tryggja viunandi umferarryggi.


mbl.is Engar tfralausnir boi
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

A fjlga faregum strt

a m fara margar leiir til a fjlga faregum hj strt hfuborgarsvinu. Skipta m eim grflega rj hluta og gefa eim einkunn me lttum sleggjudmum eins og vera ber.

Fyrsti hlutinn beinist a strt sjlfum. Hr eftir fer mn upptalning essum rstfunum (skletra) samt skringum og einkunn (feitletra) skalanum 0-10 v hvar strt stendur dag.

 1. Gera auvelt a greia vagnanna. Ntma greisluaferir og sjlfsala. 4
 2. Hafa lg fargjld. Lg fargjld hj fastaknnum og lgt mia vi ngrannalnd. 8
 3. Hafa ga jnustu vi hverfi. jnusta g vi kvein svi hfuborgarsvinu og vi stofnleiir en mjg lleg annarstaar. Vantar norur-suur tengingu um Reykjanesbraut og ferir til Reykjanesbjar. 8 fyrir Reykjavk og stofnleiir, 3 fyrir hverfi og bi bygga fyrir blinn Reykjavk og suur af Reykjavk.
 4. Hafa tar ferir. Breytilegt eftir sumri og vetri. 6
 5. Hafa rugga jnustu. A strt komi tilskildum tma og sleppi ekki r ferum. 7
 6. Hafa gilega jnustu. A hitastig vgnum s gilegt og hristingur og blveiki s ltil. 7
 7. Hafa hraar ferir. Ferahrai hefur aukist fr v sem var. 8
 8. Hafa sem fst skipti. Ef arf a skipta oft um vagn virkar a letjandi. 6
 9. Hafa jnustu skiptistvum. Hgt a komast klsett og kaupa lesefni og veitingar. 3
 10. Hafa gar upplsingar um ferir. Tmatflur og kort su uppfr og upplsingar gefnar rauntma um ferir vagna. 6

Annar hlutinn beinist a skipulagi sveitarflaga. Hr eftir er mn upptalning rstfunum me skringum og einkunn fyrir standi dag skalanum 0-10.

 1. Hafa skipulag annig a strt komist auveldlega um til a jnusta hverfi og sveitarflg. 8 fyrir Reykjavk vestan Elliaa og Breiholt/rb, 3 fyrir restina af hverfum hfuborgarsvisins.
 2. Hafa byggingar annig a stutt s almenningssamgngur. Ekki urfi a ganga um "endalaus" blastaflmi til a komast a heimilum ea verslanamistvum. 7 fyrir Reykjavk vestan Elliaa, 3 fyrir restina af hverfum hfuborgarsvisins og Kringluna, Smralind og Hskla slands.
 3. Hafa skipulag vegakerfis annig a strt komist greia lei milli sveitarflaga og milli heimila og vinnustaa. Hindra hringakstur og snninga me v a hafa net vega.8 fyrir Reykjavk vestan Elliaa, 4 fyrir afgang hfuborgarsvisins.
 4. Hafa skipulag annig a fjarlgir su litlar milli heimila og vinnustaa/jnustustaa. Hflegar feraleiir milli punkta og a hgt s a sinna erindum lei r strt og heimilis heimahverfi. Kaupa matinn og dagleg jnusta. 8 fyrir svi innan Hringbrautar/Snorrabrautar og fein misvi, 2 fyrir afgang hfuborgarsvisins.
 5. Blndu bygg heimila/jnustu/vinnustaa. tta bygg raunverulega ekki byggja thverfi miborg. 1 fyrir hfuborgarsvi allt utan feinna bletta.
 6. Hafa frri hraahindranir fyrir strt. Hoss vgnum er gilegt. Nota umferareftirlit til a stjrna kuhraa. 2 fyrir hfuborgarsvi.

riji hlutinn beinist a rstfunum sem fra strt samkeppnisforskot mia vi umfer einkabla. Hr eftir er mn upptalning rstfunum me skringum og einkunn fyrir standi dag skalanum 0-10.

 1. Hafa forgangsakreinar fyrir strt/leigubla/reihjl. Skapar greiari umfer fyrir essi farartki heldur en einkabla. 4 fyrir Reykjavk vestan Elliaa, 0 fyrir afgang hfuborgarsvisins.
 2. Lta notendur blasta borga fyrir notkunina. 700.000 blasti hfuborgarsvisins eru sannarlega ekki keypis. "There is no free lunch" eins og frjlshyggjumenn segja! 8 fyrir Reykjavk mib, 3 fyrir Landsptalann, 0 fyrir afgang hfuborgarsvisins.
 3. Hafa gjaldskyldu notkun vega. Notandi borgi hlutfalli vi notkun. 10 Hvalfjarargng, 0 hfuborgarsvi allt.
 4. Minnka umferarrmd fyrir einkablinn. Umferarrmd hfuborgarsvinu tekur llu ru fram byggu bli vestan hafs og austan. Umferarteppur eru ekkt fyrirbri samanburi vi arar borgir. 1 fyrir hfuborgarsvi allt.
 5. Fkka blastum og taka gjld til a koma jafnvgi milli eftirspurnar og frambos. Hrri gjld ir minni eftirspurn. 4 fyrir blastasj, 0 fyrir afgang hfuborgarsvisins.
 6. Taka upp raunverulegt umferareftirlit. Umferareftirlit dag er varla til hj lgreglu. Sennilega rtt a reka a sem sjlfseignarstofnun sem fr lagaheimild til sektarlagningar fyrir ll umferarlagabrot og rki sig sektum. 1 fyrir umferareftirlit dagsins dag.
Eru ekki allir sammla essu?
mbl.is 150% fjlgun farega strt Akureyri
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

yrping - Critical mass

Nsta yrping verur fstudaginn 24. jl 2009 kl. 17.00 fyrir framan MH.

Lka er bi a stofna facebook-hp undir nafninu yrping fyrir sem nota fsbkina.

Annars vera yrpingar vikulega allt sumar fyrir framan MH kl. 17.00.

Sagt er fr essu heimasu Fjallahjlaklbbsins.


Critical mass - yrping - aftur morgun fstudag

thyrping1Critical mass ea yrping var haldinn sastliin fstudag og a endurtaka leikinn morgunn. Tilkynningu um etta m m.a. lesa vef Fjallahjlaklbbsins:

Seinasta yrping var vel heppnu og mttu menn hjlum og hjlabrettum og hjluu niur Austurvll gu veri.

morgun fstudaginn 17. verur nnur yrping myndu fyrir utan MH klukkan 17.00.

eir sem mta kvea leiina sameiningu stanum.

thyrping2

g mtti sasta fstudag og var me myndavlina strinu.

Hjla var eftir Hamrahli, Kringlumrarbraut, Bstaavegi, Snorrabraut, Laugavegi, Bankastrti og Austurstrti.

Hluti hpsins sat san fram Austurvelli. Einhverjir hlustuu san Megas og Senujfana Hljmsklagarinum ur en haldi var heim.


ttu frekar a taka strt

eir sem nta „daua tmann“ undir stri til a tala smann ea anna ttu frekar a gera etta strt heldur en a leggja lf og limi samborgara sinna httu.

tv skipti fyrra svnai blstjri fyrir mig sem var a blara smann akstri. anna skipti var g a beygja t r hringtorgi egar einn sveigi sklbrosandi fyrir mig me smann vi eyra og hitt skipti beygi brosandi blstjri til hgri inn hliargtu fyrir mig einnig hann smanum.

Af essu m lra rennt.

 1. Maur er manns gaman, a er skemmtilegt a tala vi anna flk, lka sma, samanber glalyndi blstjra me smann vi eyra.
 2. Athygli blstjra er ekki vi aksturinn egar eir tala smann.
 3. Hjlreiamaur arf a halda akreininni, hringtorgi og egar fari er fram hj hliargtum til hgri, til a halda athygli blstjra. Hjlreiamaur vi hliina blstjra er out of sight out of mind.
ERGO - blstjrar taki strt - ar arf ekki a hafa athyglina vi aksturinn
mbl.is Vilja nta „daua tmann“ undir stri
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Banaslys Stokkhlmi

Vinkona mn Stokkhlmi sendir mr stundum frttir af v sem gerist ar borg. Nlega sendi hn mr essa frtt af slysi Stokkhlmi. Sar sama dag birtist frttaskring um sama slys. slysinu lst hjlreiamaur egar steypubll beygi til hgri gatnamtum og k hann.

a eru nokkur atrii arna sem mr finnst ess viri a skoa hr.

Hgri krkur1. Slysi.

Svona slys eru sennilega algengustu banaslysin hjlreiamnnum flestum lndum. Svo kallaur "hgri krkur" gatnamtum (right hook) egar bll tekur hgri beygju inn hjlreiamann, sem er til hgri vi blinn. Oftast eru a langir blar, vrublar og strtar, sem valda banaslysunum. Blstjrarnir sj ekki allt svi bakvi sig baksnispeglinum, hjlreiamaurinn getur veri blinda blettinum.

Lausnin er flgin v a hjlreiamaurinn taki sr rkjandi stu akrein rinni me blunum. gerast ekki svona slys.

Hjlreiamenn eiga ekki a taka framr ea troast fram blar til hgri vi rina! a a taka framr vinstra megin eins og arir stjrnendur kutkja eiga a gera.

v miur hefur va um lnd veri bin til hjlreiamannvirki sem setja hjlreiamenn einmitt stu sem er httulegust, til hgri vi umfer sem getur beygt til hgri. a er misrin greii vi hjlreiamenn og til umhugsunar fyrir sem hanna essi mannvirki. Reynt hefur veri a ra bt essu me v a setja fremri stvunarlnu fyrir hjlreiamenn, fyrir framan stvunarlnu fyrir bla, svo kallaan "hjlakassa". a hjlpar a vsu ekki egar umferin er fer, geta svona slys samt gerst. Einnig er stundum bnnu hgri beygja en blstjrar fara ekki alltaf eftir v.

VrubillN er ljst um astur arna Stokkhlmi horni Ringgatan og Gtgatan Sdermalm eyju. Eins er vst hvernig slysi bar a. v get g ekki fjalla um etta slys sjlfu sr. En kem g a ru atrii.

2. Llegur frttaflutningur af slysum.

Margir hafa teki eftir v hj slenskum fjlmilum a frttaflutningur af slysum er sktulki. Oft er sagt fr eim strax, egar ekkert er vita um orsakir. Seinna, egar orsakir hafa skrst og draga m lrdm af slysinu er hugi fjlmila ekki lengur til staar og engar frttir fluttar. Frttir af slysum ar sem hjlreiamenn koma vi sgu rekstrum vi bla eru v alltaf eins:

Hjlreiamaur oft barn fr veg fyrir bl. Var hjlreiamaurinn me hjlm? Ef hjlmurinn brotnai bjargai hann lfi vikomandi. Bi.

Mjg sjaldan er spurt um hva orsakai slysi og hva hefi geta komi veg fyrir a.

Af umfjllun Dagens Nyheter m n samt sj a slenskir fjlmilar eru ekkert eyland. Umfjllun DN er jafn lleg. Til a krna etta tekur DN vital vi konu frttaskringu, sem hefur ekki hundsvit hjlreium ea hva veldur slysum hjlreiamnnum. Hn hefur hinsvegar einlgan huga a reka rur fyrir hjlmanotkun og gerir a skammlaust me v a ltilsvira lf mannsins, sem hn segir sjlf a hjlmur hefi ekki geta bjarga.

tu rum rabilinu 1999-2008 ltust 229 umferinni slandi. Tuttugu eirra voru gangandi vegfarendur sem blstjrar ku , 13 voru bifhjlamenn en afgangurinn blstjrar og faregar bl. Engin hjlreiamaur lst essu tmabili. Hversu margir kumenn, faregar og gangandi hefu bjargast hefu eir veri me hjlm? Er kannski sta fyrir sem vilja lgleia hjlmanotkun a hvetja ara vegfarenda hpa til a nota hjlm, fremur en hjlreiamenn?

a er athyglisvert a eir sem vinna a slysavrnum hvetja gangandi til a koma veg fyrir slysin me v t.d., a nota mannbrodda i hlku og endurskin myrkri. Gangandi eru ekki hvattir til a vera me hjlm ea blhelda brynju til a verja sig egar slys verur. Afhverju beinist rur slysavarna ekki a v a koma veg fyrir slys hjlreiamnnum, fremur en a v, a hafa bna til a verjast meislum egar slys vera. Til ess arf rennt.

A. A hafa vit hjlreium og hva veldur hjlreiaslysum.
B. Kjark til a mila flknari upplsingum til lkra hpa hjlreiamanna.
C. Kjark til ess a mila upplsingum til eirra sem aka hjlreiamenn, blstjra.

stan fyrir v a rekin er rur fyrir notkun hjlma er sennilega s a a er einfalt og gilegt og a ngir a hafa ein skilabo. Noti hjlm. rur fyrir hjlmanotkun kemur sennilega ekki veg fyrir slys (nema me fkkun hjlreiamanna) og lklegt er a hn minnki meisl hjlreiamanna svo neinu nemi.

3. fgakennd og hatursfull umra

Ef umran eftir slysi vef DN er skou, kemur ljs a blstjrar og hjlreiamenn Svarki talast varla vi nema me sktingi og sktkasti. Menn f trs fyrir innibyrga reii og heitar tilfinningar. etta er samt ekki uppbyggileg umra. Mr finnst vi slendingar essu sambandi standa framar Svum. Kannski er a, a flestir slenskir hjlreiamenn eru jafnframt blstjrar ea a nndin er meiri milli flks slandi. eru flestir slenskir bloggarar tttakendur blogg samflaginu undir eigin nafni en fela sig ekki bak vi dulnefni. etta er samt mtsgn vi mynd sem maur hefur af Svum.


Fylgjandi hkkun blprfsaldurs

g held a umferarryggi muni batna me v a hkka blprfsaldurinn upp 18 r. a mundi a frri slys og minna manntjn umferinni.

Ekki sur mundi a a betri fjrhag ungmenna, minni umfer, minni mengun og bttar almenningssamgngur.

m ekki gleyma bttri heilsu ungmenna sem fresta v um eitt r a festast hreyfingarleysi einkablsins. a er alltof algengt a flk taki blprf 17 ra og hreyfi sig san ekki meir upp fr v me sjanlegum rangri fyrir holdafari.

Vi hfum allt a vinna me v a hkka blprfsaldurinn upp 18 r.


mbl.is Brn me drpstki milli handanna?
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Hjlai hringinn

Rakst blogg hj Kristni Gujnssyni ar sem hann segir fr fer sinni hringinn kringum landi hjli. Hann var a ljka henni.

Mjg skemmtilegt og fallegar myndir.


Critical mass

Dularfull auglsing hefur komi fram sem auglsir Critical mass fstudgum kl. 18 fr Menntasklanum Hamrahl:

yrping/Critical Mass verur myndu fstudaginn [10.jli 2009] kl. 18:00. Lagt verur af sta fr Menntasklanum vi Hamrahl fljtlega upp r sex. Fyrir sem vita ekki hva yrping er, er a hpur hjlreiamanna sem hjla um gtur borgarinnar til a sna fram hjlreiar eru samgngulei jfn blum.

etta er alveg takt vi anda Critical mass sem leggur herslu a hver sem er getur stai fyrir yrpingu hjlreiamanna. Augljst er af plakati sem g fkk sent a etta a vera vikulegur viburur.Skrr tengdar essari bloggfrslu:

Nsta sa

Höfundur

Árni Davíðsson
Árni Davíðsson
Höfundur er líffræðingur og kennari í hjólafærni. Allar skoðanir höfundar eru hans eigin og skal ekki yfirfæra á aðra einstaklinga eða samtök. Tölvupóstur: arnid65@gmail.com

Jan. 2020

S M M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Njustu myndir

 • Akureyri 10 min kort
 • cars
 • Hagatorg
 • Ellidaarborg
 • EllidaarborgTafla

Njustu myndbndin

Frá Birkimel á Eiðistorg

Frá Nesveg í Kópavog

Frá Suðurlandsbraut á Birkimel

Frá Eiðistorgi á Laugaveg

Kársnes Höfðabakkabrú Mosfellsbær

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband