Bloggfrslur mnaarins, ma 2012

Hjla 2011

g hef veri latur a setja inn tlur yfir hjlreiarnar 2011. N skal ger sm bragarbt og romsa upp tlum fyrir sasta r.

g notai fjgur hjl ri 2011. Sagt er fr remur af hjlunum hr. Njasta hjli safninu er Trek 3900Trek 3900 sem g fann ntt ti ma og geri upp. Rtti gjarir, lagai legur, skipti um stri, dekk, slngur, bremsupa, kejur, kassettu, vra og barka. Eftir a var a eins og ntt.

Tlurnar fyrir ri 2011 eru essar.

  • Gary Fisher Wahoo 1.082 km
  • Mongoose Sycamore 854 km
  • Trek 2200 376 km
  • Trek 3900 463 km
  • Samtals 2011 2.775 km

etta er vi minna en ri 2010 en hjlai g 4.100 km.

Eftir ri 2010 var g me frekari umfjllun um mealhraa eftir tegund hjls og rstma og samanbur vi mealhraa bla. var umfjllun um orkuna sem fr a hjla og samanbur vi bensneyslu bla. a er ekki sta til a endurtaka a hr.

Af rum hjlabloggurum sem setja inn tlur fyrir ri veit g um Bjarneyju Halldrsdttir. Hn heldur lka skrningu yfir fjldanum sem hn mtir hverjum mnui og hefur annig besta yfirlit landsins yfir rstabreytingar fjlda hjlandi. ar toppar hn alla opinbera aila slandi.

gst sgeirsson er annar bloggari sem hefur lka sagt fr snum tlum sustu rin bloggi snu.

Markmii fyrir ri 2012 er auvita a hjla meira en sasta ri.


Höfundur

Árni Davíðsson
Árni Davíðsson
Höfundur er líffræðingur og kennari í hjólafærni. Allar skoðanir höfundar eru hans eigin og skal ekki yfirfæra á aðra einstaklinga eða samtök. Tölvupóstur: arnid65@gmail.com

Feb. 2018

S M M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28      

Njustu myndir

  • Smaralind
  • Korpulfstadahverfi
  • Korpulfstadahverfi
  • Skeidholt
  • Bílar 4

Njustu myndbndin

Frá Birkimel á Eiðistorg

Frá Nesveg í Kópavog

Frá Suðurlandsbraut á Birkimel

Frá Eiðistorgi á Laugaveg

Kársnes Höfðabakkabrú Mosfellsbær

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband