Bloggfrslur mnaarins, febrar 2011

Hjlreiar 2010 - 1 ttur - Hjlin

rinu 2010 hjlai g um 4.100 km remur hjlum. Gary Fisher Wahoo rger 2004, Trek 2200 rger 2004 og Mongoose Sycamore rger 1996. a eru rmir 11 km dag a jafnai ri um kring.

Gary Fisher Wahoo 2004

Gary Fisher Wahoo 2004 er hardtail l fjallahjl me dempara a framan (bilaan). a er tbi me bgglabera og tsku og aurhlfum. g set lka stundum kerru aftan a. a hef g nota ri um kring en einkum veturna sustu r. er a tbi me nagladekkjum. g er sennilega binn a hjla v um 10.000 km en nverandi mlir stendur um 7.900 km. a er bi a skipta um afturgjr v og g er bin a skipta um krans og keju tvisvar, sveifarlegu einu sinni og vra og barka einu sinni. g er lka binn a skipta um hnakk og stamma til a lyfta strinu. etta hjl er hlfgerur hlunkur en mjg sterkt. Straeto nr15g hef fari eina langa fer v um 800 km og a sl ekki feilpst ar rtt fyrir farangur hnakktskum a framan og aftan og ofan bgglaberanum. annig mnderingu var a stugt og gott ferahjl en ungt vfum me farangurinn.

Hr er a leiinni upp Mos lei 15.

Trek 2200

Trek 2200 2004 er spretthjl (racer) r li me carbon gaffli stri og carbon stisgaffli. a er hvorki me skrfgtum fyrir aurhlfum n bgglabera. g tbj a me aurhlfum sem eru festar me gmm festingum utanum gafflana og bgglabera sem hangir nean r hnakknum sem styur vi hnakktsku fr Carradice. a ber um 10 kg. annig tbi er hjli eins og ltt ferahjl og g nota a sumrin mest til a hjla vinnuna en einnig skemmtihjlar kvldin. v hef g nna hjla um 2700 km.

Trek 2200

Hr er lka mynd af v Gemlufallsheii.

Mongoose Sycamore

Mongoose Sycamore 1996 er hardtail fjallahjl r stli dempa. g fkk a gefins fyrir um 2 rum. a var fnu standi, greinilega bi a vera inni a mestu leyti. a urfti bara a skipta um bremsupa og endurnja vra og barka og ar me var a ori eins og ntt. g skipti lka t aurhlfum, setti gtudekk og annan hnakk en hlt bgglaberanum. San er a bi a jna vel. g nota a mest haustin og vorin og veturna egar ekki er hlka og set a ekki nagladekk. Oftast er a me ltta tsku bgglaberanum. a er trlega gott hjl, sterkt, ltt, lipurt og spretthart. Ef einhver er me svona hjl skrnum hj sr er a frbrt til a ganga endurnjun lfdaga upprunalegri mynd ea a lta gjrbreyta v. Til dmis hj Kru ea hj Hjlameistaranum. g er sennilega binn a hjla eitthva um 2.000 km v en mlirinn stendur 612 km.

nsta tti ber g saman tlfrina yfir essi hjl ri 2010.


hugavert verkefni en margt anna arf a skoa

g er lestarfikill en g veit a a eitt a lta tma neanjararlest ferast milli stva mun ekki breyta miklu samgngumlum hfuborgarsvinu. a er ekki hgt a rekar neanjararlest hr nema a gera miklar breytingar ofan jarar sem g held a almenningur og stjrnmlamenn su ekki tilbnir til a gera. r breytingar m eins gera fyrir strt ea ofanjararlest ef t a er fari.

Strt er besta lausnin. Til a bta samkeppnisstu strt m fara msar leiir. Strthpur samtaka um bllausan lfsstl hafa lagt til essa framtarsn um strt almannajnustu.

a verur ekki gengi lengra a niurgreia fargjld strt. Fargjld me strt eru hr mun lgri en ngrannalndunum og jnustan annatma er sambrileg flestum hverfum og sambrilegum hverfum ngrannalndum okkar.

Samgngusamningar vinnustum ar sem mnnum eru greiddir samgngustyrkir fyrir a koma ekki bl vinnuna og spara ar me blasti fyrir launagreiandann er g lei til a minnka notkun einkabla og auka notkun strt, hjlreia og gngu.

nnur lei er a draga r niurgreislum me notkun einkabla t.d. a:

 • minnka hvata skattkerfinu til notkunar einkabla,
 • taka raungjald fyrir notkun blasta
 • taka raungjald fyrir notkun vega
 • verleggja land mia vi markasver, land undir vegum og blastum s ekki undanegi sanngjarnri larleigu.

Upphaflegur titill frslu: "v miur ekki heil br essu"
mbl.is Kanna hagkvmni jarlestakerfis
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Skattkerfi hvetur til blanotkunar

Mli er a a er dyrara fyrir bi launagreianda og launega a launin su greidd gjaldmilinum Toyota heldur en slenskum krnum. Af krnunum arf a greia tekjuskatt og tsvar en af Toyota arf bara a reikna hlunnindi slenskum krnum, sem eru um 50% af eim tekjum sem vikomandi arf a hafa til a sjlfur kaupa, eiga og reka vikomandi bl.

Skattkerfi tir undir a laun su greidd Toyotum, Lexusum o.s.frv. frekar en slenskum krnum vegna ess a a er skattalega hagsttt. essvegna vilja margir sem eru eirri astu frekar f greitt eim gjaldmili heldur en slenskum lgeyri.

etta er auvita sileysi hj Gurnu og dmigert fyrir lgfringa og endurskoendur a komast a svona niurstu. Gurn tti bara a skila druslunni og hjla, taka strt ea f far sinna erinda.

Dttir hennar hefur heldur ekki gott af essu dekri. etta er einfaldlega ekki gott uppeldi.


mbl.is Bjarstjri gagnrndur fyrir blanotkun
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

a arf a bta snjruning stgum

Va virist snjruningur hafa gengi hgt fyrir sig stgum fr v fstudaginn egar snjnum kyngdi niur. laugardaginn var t.d. ekki bi a ryja hjlastginn Fossvogi tt gngustgurinn hafi veri ruddur. ruddur stgurinn Fossvogi

morgunn var ekki bi a ryja beygjuna fr stgnum vi Kringlumrarbraut upp Fossvogsstginn undir gngubrnni Miklubraut. etta hefur sm saman veri a koma en htt er vi a blstjrar yru ekki ngir me svona jnustu.

Heyrst hefur a snjruningur hafi veri einna lakastur Hafnarfiri og Garab en betri Kpavogi og Reykjavk. Mr hefur tt a misjafnt Reykjavk og Kpavogi en hef ekki s a sjlfur Hafnarfiri og Garab. a var hinsvegar vel rutt upp Mosfellsb hva g s kringum mibinn ar. Mr fannst berandi hva stgarnir voru vel hreinsair ar uppfr en sumstaar hefur mr tt a snjnum s meira jappa ofan stginn frekar en a honum s tt af stgnum. a er eins og tkin ri ekki alltaf vi snjinn sem fyrir er. etta er bagalegt v frin verur jfn egar gengi er jppuum snj.

Mosfellsbr hrs skili fyrir vel rudda stga.

Frlegt vri a heyra fr fleirum um hvernig hafi veri rutt eirra lei.

 strtEn egar tin er slm me stormi og illa ruddum stgum m alltaf stytta sr lei og taka strt ara lei ea bar.

Strt bs. veitir frbra jnustu sem va er a finna ngrannalndum okkar og leyfir reihjl strt. ennan mguleika er mjg auvelt a nota sr og maur er nokku viss um a komast me hjli flestum leium. a er helst hraleiunum, 1, 3, og 6 sem erfitt getur veri a taka hjli me annatma.

Strt hrs skili lka. fram Strt!


Nr hjlabloggari - dashjol

Nlega byrjai nr hjlabloggari a blogga um hjlreiar hfuborginni. Stefnuskrin hans er birt hr.

Hann er me ferska pistla og var tengingar en kjlfestan er hjladagbk um daglegar hjlreiar Hafnarfiri og hfuborgarsvinu.

Hann br Hafnarfiri en ar hafa ekki veri bloggarar sem hafa mila af reynslu sinni af hjlreium nokkurn tma svo g viti um. ar hefur veri eya umfjllun um hjlreiar sem Dav mun vonandi fylla.

dashjol


Höfundur

Árni Davíðsson
Árni Davíðsson
Höfundur er líffræðingur og kennari í hjólafærni. Allar skoðanir höfundar eru hans eigin og skal ekki yfirfæra á aðra einstaklinga eða samtök. Tölvupóstur: arnid65@gmail.com

Jan. 2020

S M M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Njustu myndir

 • Akureyri 10 min kort
 • cars
 • Hagatorg
 • Ellidaarborg
 • EllidaarborgTafla

Njustu myndbndin

Frá Birkimel á Eiðistorg

Frá Nesveg í Kópavog

Frá Suðurlandsbraut á Birkimel

Frá Eiðistorgi á Laugaveg

Kársnes Höfðabakkabrú Mosfellsbær

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband