Fćrsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

Misnotkun ökutćkjastyrkja

Í tilefni af ţessari frétt langar mig til ađ birta aftur grein sem ég skrifađi í Moggann og birtist 13. apríl 2018. Hún er hér ađ neđan. Í stuttu máli eru ökutćkjastyrkir niđurgreiđsla međ akstri og umferđ sem hvetur til bifreiđaeignar og aukinnar...

Sundabraut, raunhćf hugmynd?

Mikiđ hefur veriđ rćtt og ritađ um Sundabraut síđustu áratugi um leiđina sem brautin á ađ fara og hvernig kosta eigi gerđ hennar. Minna hefur fariđ fyrir umrćđum um hvađa markmiđi vegurinn eigi ađ ţjóna. Nefndar hafa veriđ upphćđir í kringum 70 milljarđa...

Ekki hálfdrćttingur á viđ Ásmund Friđriksson

Mér sýnist hann vera ađeins 1/4 drćttingur á viđ Ásmund. Michael sćnski hćgrimađurinn fékkk 4,5 milljónir á fjórum árum en Ásmundur íslenski hćgrimađurinn halađi inn rúmlega ţá upphćđ ( 4,6 milljónir ) á ađeins einu ári. Nú bíđur mađur spenntur eftir ţví...

Veiđileyfi á bílstjóra

Ţađ virđist vera komiđ veiđileyfi á bilstjóra í símanum. Ţá er bara ađ taka upp símann og fara ađ mynda bílstjóra í símanum, keyrandi yfir á rauđu ljósi, virđandi ekki stöđvunarskyldu o.s.frv. Fyrst Mogginn birtir svona geta víst flestir gert ţađ. Ţađ...

Félagsleg hugmyndafrćđi einkabílsins

Hér á eftir fer grein á ensku sem heitir The social ideology of the motorcar, eftir André Gorz sem er sótt héđan: http://unevenearth.org/2018/08/the-social-ideology-of-the-motorcar/ The social ideology of the motorcar This 1973 essay on how cars have...

Elliđaárborg

Fyrir skemmstu skrifađi ég grein um byggingu íbúđa og ţjónustu á Hagatorgi viđ Hótel Sögu ţar sem ég gerđi ráđ fyrir ađ engin bílastćđi fylgdu íbúđum en ađ íbúar gćtu samnýtt bílastćđin viđ Háskóla Íslands og lagt bílum sínum ţar á kvöldin og um helgar....

Hagatorg

Á höfuđborgarsvćđinu er sem kunnugt er mikill skortur á minni íbúđum fyrir ungt fólk sem er ađ flytja ađ heiman og kaupa sína fyrstu íbúđ. Ţá er mikill fjöldi útlendinga og Íslendinga sem býr í slćmu húsnćđi í ólöglegum vistarverum í iđnađarhúsnćđi og í...

Epli og appelsínur?

Ég veit ekki hvort Ragnar hafni alfariđ alţjóđlegum samanburđi en ég efast ţó frekar um ţađ. Slíkur samanburđur er oft erfiđur og ţarf ađ gćta ađ ţví ađ ekki sé veriđ ađ bera saman epli og appelsínur. Stundum sýnist manni ţeir sem eru í slíkum samanburđi...

Var hann ekki á bíl?

Auđvitađ má ekki kenna ţví um ađ hann hafi veriđ ökumađur. Nei, hann var skíđamađur! Vćntanlega var hann á svigskíđunum og trađkađi ţarna allt út ţannig ađ stórsá á fótboltavellinum. Kannski var hann eitthvađ meira líka. Kannski pabbi, einhleypur,...

Minni umferđartafir

Núna í vetur hafa umferđarmálin á höfuđborgarsvćđinu veriđ í brennidepli vegna aukinnar bílaumferđar og meiri umferđartafa á annatíma. Ţótt umferđartafir teljist í raun ekki miklar í samanburđi viđ margar ađrar borgir vestan hafs og austan finnst mörgum...

Nćsta síđa »

Höfundur

Árni Davíðsson
Árni Davíðsson
Höfundur er líffræðingur og kennari í hjólafærni. Allar skoðanir höfundar eru hans eigin og skal ekki yfirfæra á aðra einstaklinga eða samtök. Tölvupóstur: arnid65@gmail.com

Okt. 2018

S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31      

Nýjustu myndir

  • cars
  • Hagatorg
  • Ellidaarborg
  • EllidaarborgTafla
  • Samnyting

Nýjustu myndböndin

Frá Birkimel á Eiðistorg

Frá Nesveg í Kópavog

Frá Suðurlandsbraut á Birkimel

Frá Eiðistorgi á Laugaveg

Kársnes Höfðabakkabrú Mosfellsbær

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband