Fćrsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

Öngstrćti úthverfauppbyggingar

Ţessi stađa sýnir vel í hvađa öngstrćti úthverfauppbygging leiđir okkur. Hverfiđ byggist upp fyrir um 20-30 árum síđan en vegna breyttrar íbúasamsetningar er ekki lengur ţörf fyrir skólahúsnćđiđ sem var byggt upp međ ćrnum tilkostnađi á sínum tíma. Í...

Niđurgreidd gjaldskrá í bílastćđahúsum

Gjaldskrá Bílastćđasjóđs stendur varla undir rekstri húsanna hvađ ţá byggingu ţeirra samanber ársskýrslur Bílastćđasjóđs. Ţetta sýnir í hnotskurn ţá međgjöf sem er međ bílaeign á landinu. Ekki einu sinni ţar sem eru tekin bílastćđagjöld standa ţau undir...

Ruglandi notkun hugtaka?

Skemmtileg grein um bíla í pressunni. Ţar sem ég hef áđur skrifađ um bifreiđaeign og ađallega fólksbílaflotann velti ég ţví fyrir mér hvort hugtök séu notuđ í greininni eins og ţau eru skilgreind í umfjöllun Samgöngustofu. Ţađ skiptir máli ađ menn noti...

Of mikiđ ekiđ í litlum bć

Akureyri er eitt af ţremur (bráđum 4) sveitarfélögum sem eru međ bílastćđasamţykkt. Akureyri gerđi hinsvegar ţau mistök ađ hafa ekki gjaldskyldu í stćđunum heldur tímaskífu međ ţeim árangri ađ of mikiđ er ekiđ í litlum bć. Ţví fylgja slćm loftgćđi á...

79 bílastćđi laus í Trađarkoti núna

Fleiri fastir og vatnsheldir fletir í borginni eru í sjálfu sér ekki fagnađarefni. Ţađ má spyrja sig hvort ţetta verkefni sé gott innlegg í loftlagsstefnu ríkisstjórnarinnar? Ţarna hefđi t.d. veriđ hćgt ađ hafa tré og nokkur bílastćđi fyrir fatlađa á...

Misnotkun ökutćkjastyrkja

Í tilefni af ţessari frétt langar mig til ađ birta aftur grein sem ég skrifađi í Moggann og birtist 13. apríl 2018. Hún er hér ađ neđan. Í stuttu máli eru ökutćkjastyrkir niđurgreiđsla međ akstri og umferđ sem hvetur til bifreiđaeignar og aukinnar...

Sundabraut, raunhćf hugmynd?

Mikiđ hefur veriđ rćtt og ritađ um Sundabraut síđustu áratugi um leiđina sem brautin á ađ fara og hvernig kosta eigi gerđ hennar. Minna hefur fariđ fyrir umrćđum um hvađa markmiđi vegurinn eigi ađ ţjóna. Nefndar hafa veriđ upphćđir í kringum 70 milljarđa...

Ekki hálfdrćttingur á viđ Ásmund Friđriksson

Mér sýnist hann vera ađeins 1/4 drćttingur á viđ Ásmund. Michael sćnski hćgrimađurinn fékkk 4,5 milljónir á fjórum árum en Ásmundur íslenski hćgrimađurinn halađi inn rúmlega ţá upphćđ ( 4,6 milljónir ) á ađeins einu ári. Nú bíđur mađur spenntur eftir ţví...

Veiđileyfi á bílstjóra

Ţađ virđist vera komiđ veiđileyfi á bilstjóra í símanum. Ţá er bara ađ taka upp símann og fara ađ mynda bílstjóra í símanum, keyrandi yfir á rauđu ljósi, virđandi ekki stöđvunarskyldu o.s.frv. Fyrst Mogginn birtir svona geta víst flestir gert ţađ. Ţađ...

Félagsleg hugmyndafrćđi einkabílsins

Hér á eftir fer grein á ensku sem heitir The social ideology of the motorcar, eftir André Gorz sem er sótt héđan: http://unevenearth.org/2018/08/the-social-ideology-of-the-motorcar/ The social ideology of the motorcar This 1973 essay on how cars have...

Nćsta síđa »

Höfundur

Árni Davíðsson
Árni Davíðsson
Höfundur er líffræðingur og kennari í hjólafærni. Allar skoðanir höfundar eru hans eigin og skal ekki yfirfæra á aðra einstaklinga eða samtök. Tölvupóstur: arnid65@gmail.com

Jan. 2020

S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Akureyri 10 min kort
  • cars
  • Hagatorg
  • Ellidaarborg
  • EllidaarborgTafla

Nýjustu myndböndin

Frá Birkimel á Eiðistorg

Frá Nesveg í Kópavog

Frá Suðurlandsbraut á Birkimel

Frá Eiðistorgi á Laugaveg

Kársnes Höfðabakkabrú Mosfellsbær

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband