Sundabraut, raunhf hugmynd?

Miki hefur veri rtt og rita um Sundabraut sustu ratugi um leiina sem brautin a fara og hvernig kosta eigi ger hennar. Minna hefur fari fyrir umrum um hvaa markmii vegurinn eigi a jna. Nefndar hafa veri upphir kringum 70 milljara fyrir ger allrar brautarinnar fr tengingu vi Sbraut a tengingunni vi Vesturlandsveg Kjalarnesi. a er ansi mikill peningur fyrir veg sem vi hfum ekki skra mynd af hva hlutverki eigi a jna, srstaklega ef hn verur ger einkaframkvmd og notendur eiga a borga veggjld fyrir. A mnu mati gti essi vegur jna mrgum hlutverkum eftir v hvaa hluta hans er um a ra. a er a:

 1. Tengja hverfi Grafarvog vi vestari hluta Reykjavkur me br yfir Elliarvog.
 2. Skapa skilyri fyrir ttingu byggar Grafarvogi og Gufunesb me br yfir Elliarvog.
 3. Skapa skilyri fyrir uppbyggingu Geldinganesi og sar lfsnesi me tengingu yfir Eisvk og Leirvog og tengja atvinnusvin Esjumelum og Leirvogstungumelum.
 4. Tengja Vesturland betur vi hfuborgarsvi me tengingu yfir Kollafjr.
 5. Skapa samfellt hafnarsvi Elliarvogi fr Sundahfn a Gelgjutanga.
 6. Tengja yfir Elliarvog plssfreka starfsemi gmlu sorphaugunum Gufunesi. Geymslusvi fyrir hafnarsvi gti veri ar og lka endurvinnsla jarefna hfuborgarsvinu.
 7. Skapa betri tengingu fyrir ungaflutninga tengdum hfnunum Vesturlandi.
 8. Sundabraut myndi bara a litlu leyti draga r umferartfum hfuborgarsvinu og fyrst og fremst tfum r Grafarvogshverfi og fyrir umfer af Vesturlandi.

Ekki er elilegt a framkvmdin ll yri runarflagi sem tki veggjld til a standa undir byggingu og rekstri bra og vegtenginga. Fyrsta brin yri yfir Elliarvog. Gjaldtaka gti veri lg ar vegna mikillar umferar. Ef mia vri vi 20.000 bla mealumfer slarhring og 100 kr. fer vri a um 730 millj. ri. a fri sennilega ltt me a borga fyrir ger eirrar brar viunandi rabili. Sar meir kmi br yfir Eisvk Geldinganes og sar fr Geldinganesi yfir Gunnunes og a lokum br yfir Kollafjr Kjalarnes.Gjaldtaka yri algu a essum framkvmdum en a lkindum yrfti 2-3 gjaldstvar me lku gjaldi, sem vri innheimt me tki hverjum bl ea sjlfvirkum myndum af blnmerum. Mefylgjandi mynd snir legu Sundabrautar.

A mnu mati arf kostnaur vi ger Sundabrautar ekki a vera eins hr og fyrri tlanir hafa tla. Sennilega hafa r gert r fyrir talsvert strri framkvmdum en raunhft er og rf er nstu ld ea svo. a virist alveg ng a byggja Sundabraut upp me 2+2 veg yfir Elliarvogog me 1+2 veg yfir Eisvk, Leirvog og Kollafjr, .e. me rstfunum fyrir framrakstur. Ef arf a bta vi sar m einfaldlega bta njum brm yfir seinni vogana vi hli hinna fyrri. m nota hringtorg frekar en mislg gatnamt ar sem plss er liti ea til a gera framkvmdin drari. Va er ekki erfitt a koma fyrir mislgum tengingum t.d. vi Gufuneshfa, Geldinganesi og lfsnesi ef menn nota a a sprengja vegin niur ea gegnum klettahfanna.

Umhverfistturinn vi lagningu Sundabrautar er talsvert umfangsmikill og verur a forast a skera leirur og fuglasvi me v a hafa brr ngilega langar og forast uppfyllingar til a skera ekki sjvarfll. a er sjlfu sr tknilega mgulegt og sennilega ekki of drt ef brrnar standa stplum sem ganga ofan leirurnar.

annarri grein tla g a fjalla um hugmyndir mnar um hvernig hgt er a byggja fyrsta fanga Sundabrautar me br yfir Elliarvog sem a mnu mati gti veri drari en fyrri hugmyndir.

Greinin birtist fyrst Stundinni 8. september 2018.


mbl.is Endurskoa arf Sundabraut
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Gunnar Th. Gunnarsson

a er miki umferarlag Mosfellsb vi nverandi astur og a lag myndi minnka miki me Sundabraut.

Gunnar Th. Gunnarsson, 27.9.2018 kl. 12:59

2 Smmynd: rni Davsson

g held a umferin muni vaxa hgar en g efast um a hn minnki raunverulega fr v sem n er. Umferin Mosfellsb mun lklega vaxa fram nstu rum me aukinni babygg bnum sjlfum og me byggingu inaarhverfa Leirvogstungumelum og Esjumelum. Mosfellsbingar hafa teki kvrun um a byggja upp thverfablab og f menn umfer samrmi vi a.

rni Davsson, 27.9.2018 kl. 13:27

3 Smmynd: Gunnar Heiarsson

Ef taka gjald tveim til rem stum Sundabrautinni, er ljst a hn mun seint borga sig. Fir eirra sem aka til borgarinnar af Vesturlandi myndu stta sig vi slka gjaldtku og fru frekar gegnum Mosfellsb.

Gjaldtaka einum sta, mun sennilega vera til a of fir munu nta essa framkvmd, svo hn megi borga sig. Vi skulum ekki gleyma eirri stareynd a um 8000 blar aka dag milli Reykjavkur og Vesturlands. Sustu tuttugu r hafa kumenn essara bla urft, einir allra slandi, a greia gjald um Hvalfjarargng. morgun losnum vi loks undan eirri gjaldheimtu og fjarri v a vi sttum okkur vi a urfa a taka hana upp aftur.

essi tuttugu r sem vi Vestlendingar hfum greitt aukaskatt, hefur rki spara sr gfurlega peninga vegna vihalds veginum fyrir Hvalfjr. Ef ekki vru gng, hefi urft a byggja ann veg upp allan, byggja ar njar brr og san a halda veginum vi.

a sem rki hefur spara sastliin tuttugu r, vegna Hvalfjarargangna, dugir rugglega fyrir nrri Sundabraut og vel a. v er allt tal um skattlagningu eirra sem um ann veg munu aka, nsta barnalegt!!

Gunnar Heiarsson, 27.9.2018 kl. 13:28

4 Smmynd: rni Davsson

Sll Gunnar Heiarsson. etta er sjnarmi. g mundi tla a Grafarvogsbar yru sttir vi a standa undir Sundabraut allri me hrra gjaldi Elliavogsbr. Manni snist a a muni ekki vera til peningar fyrir Sundabraut n gjaldtku en a m tla a gjaldtakan urfi ekki a vera h hverjum sta vegna mikillar umferar. Kannski duga tvr gjaldstvar ein Elliavogsbr og hin Leirvogsbr.

rni Davsson, 27.9.2018 kl. 13:37

5 Smmynd: Gunnar Heiarsson

Ef ekki eru til peningar, auvita ekki a byggja Sundabraut. Einfalt.

a ir auvita a bta arf veginn gegnum Mosfellsb og ekki sur aan og vestur. Sennilega eitthva drari lausn en ekki ef r vegabtur flu sr alvru endurbtur, ar sem hringtorgum yri skipt t fyrir mislg gatnamt, svo umfer geti gengi greilega fyrir sig, me mun minni mengun og minna dekkjasliti.

Hitt er a mnu viti arfa vitlaus lausn a leggja aukaskatta einhverja tiltekna landsmenn, mean arir sleppa. Vi greium dag gjld til vegabta gegnum eldsneyti. annig greia eir sem nota.v miur hafa misvitrir stjrnmlamenn vali a nta hluta eirra gjalda til annarra verka og annig bi til skort og verra vegakerfi.

Auvita m hugsa sr a breyta tilhgun skattlagningar vegna vegabta, a taka upp klmetra gjald. En arf auvita a afnema skattlagninguna gegnum eldsneyti.

Stabundin skattlagning getur aldrei gengi okkardreifbla landi. Slk aferafri leiir alltaf af sr mismunun borgaranna. Slka mismunun hef g urft a ba vi rm tuttugu r, hef urft a greia aukaskatt hvert sinn er g hef urft a heimskja mna hfuborg!!

Gunnar Heiarsson, 27.9.2018 kl. 14:02

6 Smmynd: rni Davsson

etta ekkist samt flestum lndum kringum okkur og ykir sjlfsagt.

rni Davsson, 27.9.2018 kl. 14:22

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Höfundur

Árni Davíðsson
Árni Davíðsson
Höfundur er líffræðingur og kennari í hjólafærni. Allar skoðanir höfundar eru hans eigin og skal ekki yfirfæra á aðra einstaklinga eða samtök. Tölvupóstur: arnid65@gmail.com

Jan. 2020

S M M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Njustu myndir

 • Akureyri 10 min kort
 • cars
 • Hagatorg
 • Ellidaarborg
 • EllidaarborgTafla

Njustu myndbndin

Frá Birkimel á Eiðistorg

Frá Nesveg í Kópavog

Frá Suðurlandsbraut á Birkimel

Frá Eiðistorgi á Laugaveg

Kársnes Höfðabakkabrú Mosfellsbær

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband