Bloggfrslur mnaarins, febrar 2010

rsing Landsamtaka Hjlreiamanna fimmtudaginn 25. febrar

"you're not alone" eins og Bowie sng. Hjlreiamenn hafa me sr samtk og mynda samflag hjlreiamanna. , sem hjlreiamaur ert tttakandi essu samflagi.

Ef vilt starfa a mlefnum hjlreiamanna skaltu mta "aalfund" Landsamtaka hjlreiamanna:

rsing LHM verur haldi fimmtudaginn 25. febrar nstkomandi kl. 20:30 klbbhsi FHK Brekkustg 2, 101 Reykjavk. Hsi opnar kl. 20:00.

Brekkustgur 2 stasetning korti ja.is.

LHM eru regnhlfasamtk hjlreiaflaga slandi og beita sr fyrir hagsmunum alls hjlreiaflks.

Nnar um hlutverk og starf LHM vef samtakanna.


Hva er seyi vi Nauthlsveg?

Byrjun  merkingu Vi hin nja Nauthlsveg, sem ur ht Hlarftur, er eitthva skrti seyi sem ekki hefur sst slandi ur. ar eru merktar veginn til og fr Valssvinu stvunarlnur fyrir reihjl sem n fram fyrir stvunarlnur fyrir bla.

1. myndinni er upphaf merkingarinnar egar maur nlgast gatnamtin. Merkingin stefnir beint yfir gtuna.

egar komi er a gatnamtunum sst a stvunarlna fyrir hjl liggur framar en stvunarlna fyrir bla. Samanber 2. mynd.

Gatnamtina er eins og gert s r fyrir a etta s hjlalei sem liggi gegnum Valssvi og a gert sr r fyrir a hjla s gtunni. Spurning er hvort mlair veri hjlavsar gtuna eins og Suurgtu og Einarsnesi.

Hvernig a leia hjlreiamenn gegnum Valssvi er samt nokku ljst. taf svinu hinum megin arf a fara upp gangsttt vi Valshsi og framhj v og gegnum grindverk. a ir a a m ekki vera hli grindverkinu (3. mynd) og ekki virist gert r fyrir hjlaumfer ar gegn hnnun gangstttanna. Grindverk hj Val

Srkennilegt er a hafa biskyldu handan vi gangbraut sta ess a hafa biskyldumerki og lnu framan vi gangbrautina (4. mynd). Blar eiga v a stva ofan gangbrautinni sta ess a vera fyrir framan hana. Getur einhver tskrt hversvegna etta er haft svona?

Biskylda  gangbraut

Hjlreiamenn sem hjla gtunni ttu samt a athuga vel sinn gang ef eir tla a beygja til vinstri fr HR tt a Hringbraut.

ar ttu eir ekki a taka sr stu hjlreiamerkingunni heldur vera akrein vinstra megin vi hjlamerkingu. S akrein er bi beygjurein til vinstri og rein til a halda beint fram a Valssvinu. Eins og sj m 5. mynd eru gatnamtin nokku flkin. HR og Loftleiir er til hgri, Valur til vinstri, vegurinn a Hringbraut niur og a Bstaavegi upp. arna sjst stuttu reinarnar fyrir hjl koma fr vinstri og fr hgri.

Nautholsvegur gatnamot

Nauthlsvegur hentar sjlfu sr smilega til hjlreia.

Akreinar svinu eru 3,5 m breidd a jafnai en 4,5 m breiar ar sem eru mieyjar. Blar eiga a komast framhj reihjlamanni 4,5 m, enda geta eir ekki fari yfir milnu ar. ar sem eru 3,5 m akreinar geta blar fari yfir milnu/akreinalnu egar eir fara framr. g mynda mr a a tti ekki a vera miki vandaml vegna ess a umferarstraumurinn annatma liggur mest eina tt og v veri ekki margir bla sem koma mti. A hjla gtunni tti v a geta gengi gtlega.

drg a "Flokkun gatna til hjlreia" sem g hef veri a vinna a flokkast gatan samt D. flokk sem er 4. flokkur a gindastigi fyrir hjlreiar af 6 flokkum:

D. flokkur. Minna gileg til hjlreia (einkum annatma). kuhrai um 50 km. Breidd gtu leyfir ekki framrakstur bla n ess a eir fari yfir milnu og umfer er nokku tt. Akrein 3,5 m brei.

etta er sett fram me fyrirvara um a etta er ekki endanlegt flokkunarkerfi og a gatan er raun ekki fullklru. a er til dmis ekki ljst hver kuhrai verur. Vi 30 km hraa mundi vegurinn t.d. frast upp B. flokk.

Ef einhver veit hva plani er hj borginni arna vri gaman a f innlegg.

p.s. Athugi, hgt er a smella myndirnar tvisvar sinnum og stkka r vi hvern smell.


Aurhlf fest gaffal me dempara

veturna er tjrudrullan hfuborgarsvinu hvimlei fyrir reihjlamenn eins og fleiri vegfarendur. Til a minnka drulluausturinn og bleytuna er nausynlegt a hafa gar aurhlfar ea bretti hjlunum.

Gamla aurhlfin

Nja aurhlfinFjallahjli mitt er ekki me festingar a framan fyrir aurhlfar enda me dempara a framan. g var lengi vel me aurhlf sem festist upp strisppuna og gaf alls ekki ngu ga vrn eins og sj m myndinni.

Nna um daginn lt g loksins vera af v a festa almennilega aurhlf og btti drullusokk vi a nean.

a er ekkert skrfugat til a festa aurhlfina. a sennilega vri lagi a bora gat fyrir skrfu "gaffalbrnna" vildi g ekki htta a og br v a r a festa aurhlfina me bendlabndum. Aurhlfin er r harplasti og auvelt a bora gegnum hana fyrir bendlabndunum. Bendlabnd eru dr, sterk og endingarg og trlega nytsm.

Eitt sem arf a passa srstaklega me V-bremsur er a aurhlfin hindri ekki hreyfingu bremsunnar. Hr liggur hn undir bremsunni.

Bendlabnd a aftan Hr til hliar sst festingin a aftan. Uppi er gamla festingin fyrir gmlu aurhlfina.

Festing a neanru megin gafflinum er hgt a festa skrfugat fyrir diskabremsu. Gott er a eiga rval af skfum og ryfrum skrfum mismunandi lengdum sem fst byggingarvru- ea vlaverslunum.

Hinum megin gafflinum er ekkert skrfugat og ar er hlfin fest hosuklemmu af passlegri str sem festist utanum gaffalinn.Hosuklemma

Drullusokkur

Drullusokkurinn er san punkturinn yfir i-i. Hann er klipptur til r gmlu afgangsdekki og festur vi aurhlfina me bendlabandi.

Sennilega m drullusokkurinn samt vera breiari og jafnvel aeins sari.

Drullusokkur festur vi

etta hefur reynst gtlega og gefur miklu betri vrn fyrir bleytu og drullu.

Maur hefi auvita tt a vera bin a gera etta fyrir lngu san. Smile


Hjlreiamenn eiga heima gtunum

Hjlreiamenn eiga vel heima umferinni slandi. Almennt s ttu hjlreiamenn a halda sig gtunum barhverfum. a er fyrst og fremst strri tengi, safn- ea stofnbrautum me ungri umfer annatma, sem sta getur veri til a flytja sig upp gangsttt ea stg. essar gtur henta samt flestar vel til hjlreia utan annatma. gtunum fara hjlreiamenn hraar yfir og eru ruggari en gangstttum og mrgum blnduum tivistarstgum.

Mikilvgt er a hjlreiamaur stasetji sig rtt gtunni. vkjandi stu um 1 m hgra megin vi umferarstraum en ekki nr hgri brn en hlfum m egar htt er a hleypa umfer framr. rkjandi stu miri akrein (ea rtt hgra megin vi miju til a pirra ekki blstjra :) egar ekki er htt a hleypa umfer framr, t.d. vi gatnamt og rengingum. Snt mynd hr. Vikjandi Rikjandi

Blstjrar eru mjg tillitsamir egar hjlreiamenn hega sr eins og nnur kutki umferinni og a er srasjaldan sem maur verur fyrir einhverju notum. a er bara einn og einn sem ekki skilur etta. er bara a veifa honum og brosa. Sumir kalla lka mann einhverju grni, a eru svo margir spaugarar til. Smile

slenskar akreinar eru ekki nema 3,5 m breidd og v er ekki plss fyrir blstjra til a taka framr reihjli innan akreinar og a getur vissulega veri gilegt. Blstjri a taka framr me minnst 1 m bili fr ysta hluta reihjlsins, strinu, en gilegra er ef etta bil er meira. Blstjri arf v a fara yfir milnu ea akreinalnu til a fara framr. Sumir blstjrar virast eiga bgt me etta og vilja halda sig alveg miri akrein. Mr hefur reynst vel a fra mig utar gtuna til a sannfra blstjra um a fara yfir milnuna framr akstri. skilegt er a vera of nlgt ytri brn akbrautar v a hvetur blstjra til a vera innan akreinarinnar framrakstri og fara eir gilega nlgt hjlreiamanni. a er lka slmt vegna ess a blstjrar taka sur eftir hjlreiamanni alveg vi brnina heldur en ef hann er um 1 m inni gtunni. a til dmis vi um blstjra biskyldu hliargtu og lka blstjrum sem er nbnir a fara fram r hjlreiamanni og gleyma honum um lei ef hann er of utarlega. G vimiun vkjandi stu er a vera hgra megin hgra hjlfari blanna eins og snt er myndinni hr til hliar sem tekin er Safamri.Vkjandi staa  Safamri

skammdegi og myrkri er mikilvgt a vera snilegum ftum, me endurskin hjlinu og g ljs. Ef blstjrar eiga a taka tillit til manns vera eir a sj mann!


Gott dmi um a sem vel er gert

Rekstur Slysavarnarsklans kostar 61,2 milljnir kr. ri segir tilkynningu samgnguruneytis.

Eins og margir slendingar fylgdist maur me slysafregnum sj me sorg hjarta egar slenskir sjmenn drukknuu ea slsuust vinnuslysum oft ri hr ur fyrr. tt g hafi engar tlur haldbrar hefur maur a tilfinningunni a vinnu- og sjslys su miklu ftari en ur var.

Hva skyldi essi skli hafa skila miklu til baka frri slysum sj? Hva skyldi a gera krnum og aurum og ekki sur frri munaarlausum brnum og ekkjum?

ekki s hgt a akka Slysavarnarsklanum einum fyrir ennan rangur finnst mr hann vera gott dmi um a egar peningunum er vel vari af hlfu hins opinbera og eir skila sr margfalt til baka.


mbl.is Sami um Slysavarnaskla
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

ngjulegur hugi en oft er gott a leita leisagnar

a m til dmis benda a hj eim vantar tillgu um aukningu hjlreia og gngu samgngum borgarba og bum hfuborgarsvisins.

a er lka hpi a halda a notkun blndunarefna bensni hafi nokku a segja fyrir losun grurhsalofttegunda ea mengun borginni. blndunarefni eins og alkhl bensn hafa ekkert a segja og er sennilega ngstrti leit a endurnjanlegum orkugjfum.

a arf a efla almenningssamgngur en a verur ekki gert me v a gera r drari ar sem dagleg notkun strt er dag sennilega ein drasta jnusta almenningssamgangna sem finna m Norurlndum. Miklu frekar arf a hkka fargjld. Eins og ungir framsknarmenn segja arf a bta jnustuneti og einnig a auka tni fera.

Innleiing lttlesta fjlfrnum leium er v miur bara draumrar eins og er.

lyktunina vantar san a sem skiptir mestu mli varandi samgngur og a auka hlutdeild visthfra samgangna. a er a sna vi blainu hva vara fuga hagrna hvata til notkunar einkabla borginni og landinu llu.

Me rum orum arf a minnka og helst a htta alveg a niurgreia notkun einkabla landinu. Bara niurgreislur vegna blasta hfuborgarsvinu er 2-3 sinnum s upph sem sveitarflgin hr eya niurgreislur rekstri strt. Arar niurgreislur me blum eru vanskattlagning bifreiastyrkja og bifreiahlunninda og kostnaur vi uppbyggingu og rekstur umferarmannvirkja sem umfram er skattlagningu me vru- og eldsneytisgjldum bla og eldsneyti.


mbl.is Endurnjanleg orkuborg
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Höfundur

Árni Davíðsson
Árni Davíðsson
Höfundur er líffræðingur og kennari í hjólafærni. Allar skoðanir höfundar eru hans eigin og skal ekki yfirfæra á aðra einstaklinga eða samtök. Tölvupóstur: arnid65@gmail.com

Jan. 2020

S M M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Njustu myndir

  • Akureyri 10 min kort
  • cars
  • Hagatorg
  • Ellidaarborg
  • EllidaarborgTafla

Njustu myndbndin

Frá Birkimel á Eiðistorg

Frá Nesveg í Kópavog

Frá Suðurlandsbraut á Birkimel

Frá Eiðistorgi á Laugaveg

Kársnes Höfðabakkabrú Mosfellsbær

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband