Bloggfrslur mnaarins, ma 2009

Hva a gera stainn?

etta eru gilegar rstafanir en hvaa leiir arar eru raunhfar? Eigum vi a hkka tekjuskatta? Hkka komugjld sjkrahs? Lkka ellilfeyri ea tryggingar almannatryggingakerfin? Lkka atvinnuleysisbtur? Minnka fingarorlof? Stytta skladaginn? Hkka virisaukaskatt matvru?

Allar rstafanir hafa erfiar afleiingar.

Hvernig vri a benda arar raunhfar leiir egar menn gagnrna essar hkkanir skttum eldsneyti, fengi og tbak.


mbl.is Mjg vinslar agerir
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Afleiingar stjrnarstefnu Bush stjrnarinnar

Ofbeldi gagnvart fngum bandarkjastjrnar Abu Ghraib fangelsinu og rum fangelsum bandarskra stjrnvalda rak, Afganistan og annarstaar var afleiing mevitarar stefnu stjrnarinnar mefer fanga eins og oft hefur komi fram. henni ber Bush forseti byrg samt rum mnnum rkisstjrn sinni, fyrst og fremst Cheney og Rumsfeld.

Mefer fanga bandarkjanna er ekki verri heldur en mrgum einrislndum sem eru bandamenn bandarkjanna, sennilega er hn oftast betri. Hinsvegar eiga bandarkin sem lrisrki a vera fyrirmynd annarra landa mefer strsfanga og au eiga auvita a fara a aljlegum sttmlum um mefer strsfanga. Ef eir eru ekki strsfangar a leia fyrir almenna dmstla.

Str og mennsk stjrnarstefna gera villimenn r mnnum eins og dmin sanna. Vi getum ekki hugga okkur me v a eir sem geru sig seka um glpi Abu Ghraib og rum fangelsum hafi veri undirmlsflk. Ffri eirra og ungur aldur hefur e.t.v. veri ttur v a auveldari var a mta a vilja stjrnvalda. eir voru skilgetin afkvmi kerfisins sem bj til, hvatti fram og skapai astu fyrir til ofbeldisverka.


mbl.is Nauganir myndaar Abu Ghraib
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Hjla vinnunna, Mosfellsbr-Blikastair-Krsnes

Blikastadir

Leiin liggur r verholti Mosfellsb framhj Blikastum, yfir lfars/Korpu gngubrnni og san eftir Korplfsstaavegi, Vkurvegi, Hallsvegi, Fjallkonuvegi undir Gullinbr, Svarhfa, Elliardal, Smijuvegi, lfhlsvegi og Borgarholtsbraut (1. mynd).

Veri ennan dag var hvss suaustan tt me sviptivindum vi fjllin Mosfellsb annig a g kva a fara leiina framhj Blikastum til a losna vi sviptivindana.

Ferin er snd eftirfarandi myndbandi. Myndavlin tk mynd 30 seknda fresti og voru myndirnar 127 talsins san tengdar saman myndband ar sem tvr myndir eru sndar sekndu. a tekur 63,5 sek. Ef myndbandi er skrti arf kannski a klikka tvisvar a.

Skjlbelti Vindurinn var a hvass ennan dag a a var til bta a fara upp stginn vi Vkurveg og vera skjli af skjlbeltinu sem arna er (2. mynd).

Vi binn Sklar Elliardal er jafnan mikill sgur af kannum sem a sig ngringnum slegnum "tnum" borgarinnar. Krakkarnir hafa gaman a eim (3. mynd).

Kannur

Smijuvegur er gata sem arf a endurgera v hn er of mj fyrir ungu umfer sem arna fer um og gangstttirnar eru fullngjandi (4. mynd).

Smijuvegur

lfhlsvegur er mjg g gata fyrir hjlandi, ngilega brei me hflegri umfer sem vast hvar fer ekki of hratt. Mr finnst hn vanmetinn af hjlreiamnnum v hn er besta austur-vestur tengingin Digraneshlsi (5. mynd).

lfhlsvegur

essi fer:
Klukkan: 18:15
Vegalengd: 17,7 km
Mealhrai: 17,7km/1.05klst = 16,9 km/klst
Feratmi (myndir teknar): 63 mntur


Blasti vi Hsklann

Hildur Lilliendahl Viggsdttir skrifar grein Frttablai dag vegna undirskriftasfnunar Stdentars ar sem mtmlt er hugmyndum um a koma upp gjaldskyldu 5% af blastum vi Hskla slands. a er vi Aalbyggingu og Hsklatorg til a tryggja agengi flks a essum mikilvgustu jnustustubyggingum og skrifstofum H. Stdentar telur a vera hluta af hagsmunabarttu stdenta a berjast fyrir v a geta lagt keypis blasti nst mikilvgustu jnustubyggingum H og hindra ar me agengi annarra a jnustunni allan daginn. g skrifai grein um essi ml Mbl. 2005. g get mgulega haft sam me Stdentari essu mli.

Hildur hefur hafi undirskriftasfnun gegn essari undirskriftasfnun Stdentars og hefur a reynt a leggja stein hennar gtu til a reyna a hindra a andst sjnarmi fi a heyrast. g urfti ekki a hugsa mig tvisvar um og skrifai undir kvld. g hvet alla sem eru nemendur og starfsflk vi H til a skrifa undir essa undirskriftasfnun.


G lyktun hj Umferarri um hjlreiar

lyktun Umferarrs um hjlreiar er mjg g. Hn er greinilega skrifu af ekkingu hlut hjlreia sem samgngumta borginni.

Umfer, er umfer allra samgngumta, bla, vlhjla, reihjla, strt og gangandi. Umferarr hltur a berjast fyrir jfnum rtti allra samgngumta og lyktanir rsins og starf vera a endurspegla ennan jafna rtt. v miur hafa slensk stjrnvld, rki og sveitarflg horft allt of miki tt einkablsins samgngum fram a essu. Vonandi er a vera breyting ar bi hj rki og mrgum sveitarflgum.

vef Landsamtaka hjlreiamanna eru margvslegar upplsingar um hjlreiar.

Smuleiis eru pistlarnir vef Fjallhjlaklbbsins mjg frlegir.


mbl.is Mikil fjlgun bifhjla
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Hjlavsar gtum Reykjavkur

Sasta haust voru mlair svo kallair hjlavsar nokkrar gtur Reykjavk . a var Suurgtu sunnan Hringbrautar og Einarsnesi pstnmeri 107 og Langholtsvegi og Laugarsvegi pstnmeri 104.

Hva eru hjlavsar?

ensku heita hjlavsar „Bike-and-chevron“. eir hafa veri notair va um heim. T.d. San Francisco og fleiri borgum BNA, Pars Frakklandi, Brisbane stralu, Zurich Sviss og Buenos Aires Argentnu. Hjlavsar eiga a gefa bi hjlreiamnnum og kumnnum skr skilabo um a hjlreiamenn eigi arna rtt og a beri a taka tillit til eirra.

Gagnsemi hjlavsa

a hefur snt sig a ar sem hjlavsar eru notair finnst hjlreiaflki a ruggara umferinni og kumenn vkja betur fr hjlreiaflki. Sumari 2003 var ger rannskn San Francisco gagnsemi hjlavsa og voru niursturnar afgerandi. ar sem hjlavsar voru gtum hlt hjlaflk sig 20 cm lengra fr kyrrstum blum og var annig minni httu a lenda blhur, sem opnast skyndilega. egar blar fru fram r hlt hjlaflk sig um 10 cm lengra fr kyrrstum blum en blar sem fru fram r juku fjarlg sna fr hjlreiamanninum um 60 cm. Ef enginn hjlreiamaur var fer hfu hjlavsarnir samt au hrif a umferin fr um 30 cm lengra fr kyrrstum blum. Hjlavsar eru mjg dr lausn ef menn tla a bta umferaryggi og ryggistilfinningu hjlreiaflks og fjlga ar me eim sem hjla. a arf ekki alltaf a breyta skipulagi og rast umfangsmiklar og drar framkvmdir eins og breikkun gatna, lagningu hjlareina ea hjlastga.

Markmii me hjlavsum

  • A minna blstjra a bast vi umfer hjlandi gtunni.
  • A minna blstjra a hjlreiamenn mega hjla lengra inni akbraut, jafnvel eir tefji ara umfer, ef a er nausynlegt vegna rengsla.
  • A minna blstjra a vkja vel til hliar egar eir taka fram r hjlreiamanni.
  • A upplsa hjlreiamenn um hvar best er a stasetja sig gtunni me hlisjn af kantinum ea kyrrstum blum til a auka ryggi sitt.
  • A fjlga hjlreiamnnum v mrgum finnst betra a hjla srmerktum gtum.

hvernig gtum henta hjlavsar?

Hjlavsar henta fremur gtum ar sem fjldi bla og umferarhrai er hflegur, eins og mrgum safn- og tengibrautum. Srstaklega vel reynast hjlavsar eldri hsagtum, sem n flokkast sem safn- ea tengibrautir ar sem margar innkeyrslur eru beint fr gtu og blum er lagt vi gangstttarbrn. Hjlreiamaur sem freistast til a vera gangsttt er vi essi skilyri meiri httu en hjlreiamaur sem er vel snilegur ti gtu.

En a hjla gtum?

a er ein af versgnunum ryggismlum hjlreiaflks a a er raun ruggara a hjla gtum borgarinnar en gangstttum ea stgum sem vera gtur og innkeyrslur. Ef stutt er milli gatnamta og innkeyrsla eru fleiri punktar fer hjlreiamanns ar sem rekstur getur ori milli kumanns og hjlreiamanns. Til a koma veg fyrir rekstur arf hjlreiamaur gangsttt ea stg a gta sn vi hver gatnamt og vi hverja innkeyrslu. Hrai hans verur minni og gildi hjlsins sem samgngutkis rrnar. A auki arf hjlreiamaur a taka tillit til gangandi umferar enda er hann gestur mannvirki sem er hanna fyrir hraa gangandi manns. Htt er vi a kumaur sji ekki gangandi ea hjlandi sem eru utan sjnsvis hans stgum og gangstttum. Flestar rannsknir raunverulegum slysatlum vsvegar um heim sna a eir sem hjla eftir gangstttum og stgum og vera gtur og innkeyrslur eru meiri httu a lenda rekstri en eir sem deila akbrautum me blum og eru ar innan sjnsvis kumanna. Hjlavsarnir eru einmitt mlair gtuna ar sem hjlreiamaur a stasetja sig til a vera innan sjnsvis kumanns. ffrnum hsagtum er mestan part arfi a mla hjlavsa enda henta r gtur vel til hjlreia eins og r eru n.

Landsamtk hjlreiamanna mla me v a mefram stofnbrautum veri byggar brautir fyrir hjl til a tengja saman hverfi og sveitarflg hfuborgarsvinu, sem n eru sundurskorin af umferarum. essar stofnbrautir arf a byggja samkvmt stlum annig a r henti til hjlreia 30 km hraa. r eru v ruggari sem frri gatnamt eru ar sem umfer hjlandi skarast vi blaumfer. Flestir stgar hfuborgarsvisins uppfylla v miur ekki reglur fyrir hnnun hjlreiabrauta og eru ar a auki me blandari umfer gangandi og hjlandi.

Fyrstu skrefin hafa n veri stigin a nota hjlavsa slandi. Eins og me margar njungar er eitt og anna sem m lagfra. Meal ess er a kynna hjlavsana betur og ra vimi varandi stasetningu hjlavsa gatnamtum.

tarefni:

Landsamtk hjlreiamanna: www.lhm.is
Fjallahjlaklbburinn: www.ifhk.is
versagnir ryggismlum hjlreiaflks: http://tiny.cc/d9aCE
Samgnguhjlreiar: http://tiny.cc/YOcxO
Brnustu agerir mlefnum hjlreiamanna:http://tiny.cc/PwSAW
Skrsla um hjlavsa San Fransisco (pdf;1,2mb): http://tiny.cc/reKai

1. mynd. Stasetning hjlavsa vi kyrrsta bla. (r San Francisco skrslu)

Hjolavisir

2. mynd. Hjlavsar vsa leiina framhj niurfalli Laugarsvegi. (ljsmynd Pll Gujnsson)

HjolavisirLaugarasvegi

3. mynd. Hjlavsar vi rengingu Einarsnesi. (ljsmynd Pll Gujnsson)

HjolavisirEinarsnesi

Grein birt Morgunblainu 16. ma 2009


Höfundur

Árni Davíðsson
Árni Davíðsson
Höfundur er líffræðingur og kennari í hjólafærni. Allar skoðanir höfundar eru hans eigin og skal ekki yfirfæra á aðra einstaklinga eða samtök. Tölvupóstur: arnid65@gmail.com

Jan. 2020

S M M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Njustu myndir

  • Akureyri 10 min kort
  • cars
  • Hagatorg
  • Ellidaarborg
  • EllidaarborgTafla

Njustu myndbndin

Frá Birkimel á Eiðistorg

Frá Nesveg í Kópavog

Frá Suðurlandsbraut á Birkimel

Frá Eiðistorgi á Laugaveg

Kársnes Höfðabakkabrú Mosfellsbær

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband