Bloggfrslur mnaarins, ma 2010

Tmi til kominn a lta sofandiakstur lkt og lvunarakstur

Ef maur er syfjaur maur einfaldlega ekki a keyra. Sofandiakstur veldur sennilega jafn mrgum slysum og lvunarakstur og m hiklaust telja nokkur banaslys ri orsku af sofandiakstri.

g er einn af eim sem get dotta undir stri kvenum tmum dags. g geri jflaginu miki gagn egar g hjla ea tek strt. hjlinu er g vakandi en sef gtlega og me gri samvisku strt.


mbl.is Sofnai undir stri
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Hjla vinnuna Saurkrki

10. ratugnum var g a vinna Saurkrki sm tma.

Brinn er fallegur og stendur undir hum bakka svipa og Akureyri. Saukrkingar hafa ekki byggt uppi Nfunum, eins og landi uppi heitir vst, eins og Akureyringar sem hafa frt binn upp bakkann. ess sta hafa eir byggt hverfi suur af bnum en milli stendur Fjlbrautarskli Norurlands vestra og strstu rttamannvirkin. milli liggur gata og gatnamt ar sem Saukrkingar voru me asat fjrum sinnum slarhring egar g var ar egar eir flykktust milli blunum snum.

Vonandi er etta allt breytt nna v egar mli er skoa kemur ljs a Saurkrkur er samanjappaur br og stutt milli allra staa. Alveg kjrinn til a hjla ea ganga milli vinnu og heimilis.

kortinu hr a nean hefur veri dreginn hringur me radus (geisla) 1,6 km. Hjlreiamaur er um 6 min. a hjla ann radus eftir gtum ea stgum. Gangandi vegfarandi er um 15 min a ganga a sama. Allur Saurkrkur rmast innan sm hrings ar sem tekur um 6 min a hjla inn a miju. Vegalengdir eru greinilega ekki farartlmi innan Saurkrks.

Saurkrkur hringur me 1,6 km radus

Hafgolan getur veri leiinleg Krknum en v gtu bar breytt me v a setja upp grnu hfuna, .e. me v a auka trj- og runnagrur bnum.

Hjla vinnuna er frbrt tkifri

N er tkifri fyrir ba Krknum a taka tt Hjla vinnuna. Bta heilsuna og taka upp hollari lfsstl og gera umhverfi bjarins betra me sm mannlfi.

Frri blar umferinni a minni httu fyrir brnin lei sklann og meiri tkifri fyrir flk til a hittast.

Nnar vef verkefnisins:

http://hjoladivinnuna.is/


Hjla vinnuna Mosfellsb

Vegalengdir eru stuttar Mosfellsb

Oft heyrist umru slandi tala um a bir su svo dreifir a a i ekkert anna en a nota blinn. En er svo raun? Er etta kannski bara en ein afskun landans fyrir eigin leti?
kortinu hr a nean hefur veri dreginn hringur me radus (geisla) 1,6 km. Hjlreiamaur er um 6 min. a hjla ann radus eftir gtum ea stgum. Gangandi vegfarandi er um 15 min a ganga a sama.Nnast allur Mosfellsbr rmast innan sm hrings ar sem tekur um 6 min a hjla Kjarna. Ef btt er 4 min. vi er allt ttbli bjarins innan hringssem tekur minna en 10 min a hjla inn a miju.Vegalengdir eru greinilega ekki farartlmi innan Mosfellsbjar. Brinn er ttvaxinn og mtulega str fyrir reihjl og gngu.
Mosfellsbr 6 min  hjli

Strt er gur valkostur

jnusta strt vi Mosfellsbingar er mjg g. annatma er lei 15 kortersfresti og lei vagnsins liggur mefram helstu skiptistvum og strum vinnustum Reykjavk. Ef vinnur niri b, ea tt heima nir b og vinnur Mosfellsb,getur teki strt og veri me Hjla vinnunna og lagt num vinnusta li og jafnframt spara bensn og auki hreyfingu na.

Lei 15er t.d. ekki nema 27 min. niur Landssptala frKjarna Mosfellsb. Enn fljtari er mauref skipt er yfir lei 6 rtni en tekur essi fer 22 min.

http://www.straeto.is/leidakerfi/leid15/

http://www.straeto.is/media/leidarkerfi/kort/kort12008/G15.pdf

Hjla vinnuna er frbrt tkifri

Taktu tt Hjla vinnuna num vinnusta og bttu heilsuna og taktu upp hollari lfsstl og bttu umhverfi kringum ig.
Frri blar umferinni a minni httu fyrir brnin lei sklann.
Mosfellsbr st sig vel lfshlaupinu. N er komin tmi til a toppa hina bina Hjla vinnuna.
Nnar vef verkefnisins:

Höfundur

Árni Davíðsson
Árni Davíðsson
Höfundur er líffræðingur og kennari í hjólafærni. Allar skoðanir höfundar eru hans eigin og skal ekki yfirfæra á aðra einstaklinga eða samtök. Tölvupóstur: arnid65@gmail.com

Jan. 2020

S M M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Njustu myndir

  • Akureyri 10 min kort
  • cars
  • Hagatorg
  • Ellidaarborg
  • EllidaarborgTafla

Njustu myndbndin

Frá Birkimel á Eiðistorg

Frá Nesveg í Kópavog

Frá Suðurlandsbraut á Birkimel

Frá Eiðistorgi á Laugaveg

Kársnes Höfðabakkabrú Mosfellsbær

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband