Bloggfrslur mnaarins, aprl 2014

Betri nting lands

a kemur vart hva essi hugmynd er framskin um betri ntingu lands. a er sjfsagt a skoa a Melunum eins og rum hverfum borgarinnar hvort hgt s a nta land betur en n er gert. a sem kemur vart er a frumkvi virist koma fr borginni um a bar essum lum geta btt ntingu lum snum og vntanlega haft fjrhagslegan vinning af v fyrir sig. eir gtu selt byggingarrttin essum hluta af linni sinni undir ttari bygg og komi blastum meira mli fyrir blakjllurum. g s ekki eftir v tt blskrar ea blasti hverfi og bar gri. a er hi besta ml.

essa lei mtti fara mun var borginni ar sem eru lti nttar lir og blasti. tta bygg, lta blasti taka minna plss og ba til betri gara vi blokkir borginni sem eru fsilegri til tivistar. Allir gra, eir sem flytjast njar bir, eir sem eiga (ea leigja) lirnar, verktakarnir sem byggja og borgin sjlf. etta er tkifri til a endurnja hverfin og nta betur innvii eins og skla og leikskla og styrkir verslun og jnustu hverfunum.


mbl.is Rist rtgri hverfi Vesturbjar
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Einhlia frttaflutningur

arna hefi veri elilegt af blaamanni a leita lits forsvarsmanna annarra fyrirtkja og almennings og rekja nokkrar stareyndir, frekar en a lta duga a lta einn ngan blsa. Mig grunar a eir sem eru ngir me breytingarnar Borgartni su hvr minnihluti. Flestir vi gtuna eru lklega ngir me breytingarnar enda lyfta r henni upp og gera hana mun eftirsknarverari og ar me vermtari. Af stareyndum m benda a akreinum var ekki fkka Borgartni og etta voru rf sti sem voru tekin undir gangsttt og hjlastg og au sti voru ekki vi Borgartn 6.

a er skiljanlegt a a s gilegt a hafa ekki sti fyrir viskiptavini en a er fyrst og fremst vandaml munda og annara Borgartni 6 en ekki samflagsins. Fyrirtkin Borgartni 6 urfa einfaldlega a skipuleggja sn blasti annig a au ntast viskiptavinum og stra notkun eirra. a er ng af eim bakvi hsi en ef au eru alltaf full af blum starfsmanna gagnast au ekki viskiptavinum.

Stofnanir og fyrirtki Borgartni ttu a taka upp samgngusamninga vinnusta og hvetja starfsmenn til vistvnni samgangna. au gtu lka teki upp gjaldskyldu fyrir blastin og ar me myndu eir starfsmenn sem ba skammt fr htta a keyra vinnuna, og ganga, hjla ea taka strt stainn. Hsflg vi Borgartn gtu ess vegna teki sig saman um a reka blastin snum lum sameiginlega og me v bta ntingu eirra og stjrna betur framboi blastum.

Eins og sj m mynd af Borgartni er ftt anna ar en hs, blasti og gata. Er verra a hafa lka ga gangsttt, hjlastg og tr?

borgartun.jpg


mbl.is huga flutning r Borgartninu
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Höfundur

Árni Davíðsson
Árni Davíðsson
Höfundur er líffræðingur og kennari í hjólafærni. Allar skoðanir höfundar eru hans eigin og skal ekki yfirfæra á aðra einstaklinga eða samtök. Tölvupóstur: arnid65@gmail.com

Jan. 2020

S M M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Njustu myndir

  • Akureyri 10 min kort
  • cars
  • Hagatorg
  • Ellidaarborg
  • EllidaarborgTafla

Njustu myndbndin

Frá Birkimel á Eiðistorg

Frá Nesveg í Kópavog

Frá Suðurlandsbraut á Birkimel

Frá Eiðistorgi á Laugaveg

Kársnes Höfðabakkabrú Mosfellsbær

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband