Bloggfrslur mnaarins, jn 2018

Elliarborg

Ellidaarborg

Fyrir skemmstu skrifai g grein um byggingu ba og jnustu Hagatorgi vi Htel Sgu ar sem g geri r fyrir a engin blasti fylgdu bum en a bar gtu samntt blastin vi Hskla slands og lagt blum snum ar kvldin og um helgar. N hafa menn komi a mli vi mig og veri ngir me a ekki skuli blasti fylgja bum. a a vera bllaus er ekki allra og marga dreymir um a ganga beint ofan blakjallara og njta alls ess besta sem stofnbrautarkerfi hfuborgarsvisins hefur upp a bja.

Auvita ver g vi eirri sk og v vil g stinga upp sambrilegri babygg hinum enda skalans. Ekki inni bahverfi heldur einmitt ar sem astur eru hagstastar fyrir blaeigendur. Hvar er betra fyrir a vera en einmitt slaufu paradsinni ar sem Miklabraut/Vesturlandsvegur og Sbraut/Reykjanesbraut liggja saman? ar liggja leiir til allra tta.

Flatarmli er svipa og flatarml Kvosarinnar miborg Reykjavkur og er ntingarhlutfall svisins 0% dag. arna er ekki eitt einasta hs (reyndar eitt veituhs). Af v koma engin fasteignagjld og ekkert tsvar. Flatarml svisins er um 132.000 m2 ea 13,2 ha. eim er hgt koma fyrir byggingum um 4,4 ha ef vi mium vi a byggja ekki yfir allar slaufurnar eins og sj m mefylgjandi mynd. arna vri hgt a byggja eins og fjgur Hfatorg me llu saman, blakjllurum og 18 ha turnum og vri hgt a tengja svi vel vi vegakerfi me a- og frreinum. Almenningssamgngur mundu lka eiga greia lei arna gegn. Me v a byggja svinu vri lka hgt a opna njar leiir fyrir gangandi og hjlandi en eins og sakir standa er etta svi loka fyrir essa vegfarenda hpa.

EllidaarborgTafla

Vi skulum gefa okkur forsendur til a sna mguleika svisins. r eru sndar mefylgjandi tflu. Mgulegt byggingarsvi skiptist fjrar misstrar eyjar milli slaufa. tflunni er gert r fyrir a grunnfltur hvers turns s um 1.000 m2 og a fjldi eirra s mismunandi eftir str svisins fr tveimur upp fimm turna eftir str slaufunnar. Vntanlega yri meira og minna allt svi hverri slaufu byggt upp me blakjllurum, a- og frreinum, stgum og gngum og grri til a koma umfer akandi, gangandi, hjlandi og almenningssamgngum fyrir. etta byggingarmagn er ekki reikna t. H turna essari forsendu er 18 hir og er reikna heildarflatarml barma og sameignar hverri slaufu me v a margfalda grunnflt x fjlda turna x fjlda ha. Gefin er forsenda um 100 m2 mealflatarml bar me sameign og hn deilt heildarflatarml gefur fjlda ba og a margfalda me 1,5 bum b gefur heildarfjlda ba slaufu. essar forsendur gefa fimmtn 18 ha turna me heildarflatarml 270.000 m2, 2.700 bir og 4.050 ba. Ntingarhlutfall la yri 6,2 og gatnamtanna heild um 2,0.

Auvita eru essar forsendur samt raunhfar sem slkar ar sem svona tt babygg n tenginga vi skla og leikskla kemur ekki til greina. Reyndar er ekki tiloka a koma fyrir leikskla og fyrstu stigum grunnskla suaustan vi svi utan vi slaufurnar, ar sem a snr t mti Ellianum, og gti v visst hlutfall ba veri reist stanum.

essar hugmyndir eru fyrst og fremst settar fram til gamans til a sna hva plssi er miki essum sta og hve miklu vri hgt a koma arna fyrir. Ef fari verur a a byggja upp etta vanntta land slaufunum er lklegt a hsin yru mis h og jnuu mismunandi hlutverki svipa og Hfatorgi. arna vri gur staur til a koma fyrir skrifstofum, htelum, jnustu og bum. etta er svi sem hentar vel slka uppbyggingu og raun mun betur en mrg au svi sem veri er a um-turna nna. Raunhft er a gera r fyrir hu ntingarhlutfalli ar sem samgngur eru me allra besta mti allar ttir bi einkabl og me almenningssamgngum og hjlandi.

Greinin birtist fyrst Stundinni.


Hagatorg

Hagatorg

hfuborgarsvinu er sem kunnugt er mikill skortur minni bum fyrir ungt flk sem er a flytja a heiman og kaupa sna fyrstu b. er mikill fjldi tlendinga og slendinga sem br slmu hsni lglegum vistarverum inaarhsni og samykktu hsni og herbergjum. Staa stdenta er lka slm og vantar miki af leiguhsni fyrir stdenta hfuborgarsvinu.

v miur hefur miki af v hsni sem hefur veri byggt hfuborgarsvinu undanfari veri markasett fyrir vel sta ba mijum aldri. eir borga htt tsvar, a minnsta kosti ef tekjur eirra eru ekki eingngu fjrmagnstekjur og ef eir skr lgheimili hsninu. eru h fasteignagjld af drum bum. eir valda sveitarflgunum san litlum tilkostnai vegna skla og leikskla v brnin eru oftast flutt a heiman. Sveitarflgin urfa a gera miklu meir a v a skipuleggja drara hsni fyrir ungt flk v samflagi getur ekki bara veri samansett r vel stu flki yfir fimmtugt. Fra m sannfrandi rk fyrir v a hsnisvandi ungs flks s farin a hafa hrif barneignir og ar me tilkomu nstu kynslar slendinga, sem verur fmennari fyrir viki. A mnu mati er v skynsamlegt a beina sjnum a opnum vannttum svum og hugsa fyrir uppbyggingu hsnis ar sem getur nst eim hpum sem mest vantar hsni.

Til a byrja einhversstaar langar mig til a koma me tillgu um betri ntingu Hagatorgi vi Htel Sgu. Nverandi torg jnar litlum tilgangi nema sem strt opi illa ntt svi, sem lengir vegalengdir gangandi flks. g legg v til a Hagatorgi veri byggt. ar sem Hagatorg er nlgt Hskla slands gti hluti ba veri fyrir stdenta og hluti ba fyrir nja kaupendur og hluti flagslegt hsni. Ekki er rf srstkum blastum fyrir birnar v bar, ef eir eiga bl, geta lagt stum vi hsklann sem standa au nema yfir hdaginn og annig er hgt a samnta blastin.

Hr varpa g fram hugmynd um baturn til a sna mguleika svisins en arar tfrslur koma auvita til greina. a vri eins hgt a hugsa sr randbygg ea nnur byggaform. Hagatorg er 83 m vermli og vri hgt a byggja til dmis hs ar sem nestu 1-2 hirnar eru um 63 m vermli me verslun, jnustu og veitingastai. Undir yri kjallari smu str me geymslur fyrir bir, sameiginleg vottarmi, hjla og vagnageymslu, tknirmi og asturmi fyrir verslun og jnustu. Ofan kmi hs me bum og gti a veri um 42 m verml ar sem bir eru hringinn en kjarna byggingar eru tengirmi, lagnarmi, lyftur og stigagangar. Utan vi hsi Hagatorgi er 20 m breitt svi sem gti veri brei gangsttt me grri, akoma fyrir affermingu, skammtma blasti, hjlasti og blasti fatlara (sj mynd). Gnguleiir lgju yfir hringtorgi kring.

Fjldi baha gti veri nokkur en ef a lkum ltur vilja ngrannar hafa hsi sem lgst. Htel Saga er sj hir og blokkir vi Birkimel eru sex hir og gtu essar hir veri fyrirmynd. Hsi gti lka veri mun hrra og veri einskonar kennileiti Melunum.

Til a nefna hugsanlegan fjlda ba m gefa sr msar forsendur. Til a nefna dmi m gefa sr forsendu um 14 hir ar af 12 bahir, mealstr ba um 70 m2 og 1,5 manns heimili. a myndi gefa ntingarhlutfall lar upp 4,8, 180 bir og 270 ba. Ef mia er vi sj hir eins og Htel Saga og smu forsendur, eru bahir fimm, ntingarhlutfall lar 3, bir 75 og bar 112.

essari hugmynd er hr kasta fram til umru og auvita munu ekki allir vera sttir. Mr finnst vera til einhvers a vinna a byggja drt hsni fyrir sem virkilega urfa v a halda. Eins a skapa meira lf essu svi og bta ntingu innvia. g treysti arkitektum fullkomlega til a teikna fallega byggingu sem fellur vel inn umhverfi.

Greinin birtist fyrst Stundinni.


sanna a ryggisbnaur hafi fkka slysum brnum um 35%

a er ekki vita hver ttur ryggisbnaar er fkkun slysa. A llum lkindum er hann einhver. Lklegra er a fkkun slysa brnum megi a mestu rekja til riggja tta.

  • ruggari umhverfis og lgri kuhraa bahverfum. 30 km hverfin og hraatlmandi agerir eins og hraahindranir og rengingar skipta ar lklega miklu.
  • Minni hreyfingar barna og meiri inniveru. Minni tileikir og hreyfingarleysi eru neikvir fylgifiskar.
  • Meiri notkunar ryggisbnaar. Brnum er miki eki sem er neikvtt en n eru au oftast barnablstlum ea beltum sem er gtt.


mbl.is Umferarslysum barna fkka um 35%
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Höfundur

Árni Davíðsson
Árni Davíðsson
Höfundur er líffræðingur og kennari í hjólafærni. Allar skoðanir höfundar eru hans eigin og skal ekki yfirfæra á aðra einstaklinga eða samtök. Tölvupóstur: arnid65@gmail.com

Jan. 2020

S M M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Njustu myndir

  • Akureyri 10 min kort
  • cars
  • Hagatorg
  • Ellidaarborg
  • EllidaarborgTafla

Njustu myndbndin

Frá Birkimel á Eiðistorg

Frá Nesveg í Kópavog

Frá Suðurlandsbraut á Birkimel

Frá Eiðistorgi á Laugaveg

Kársnes Höfðabakkabrú Mosfellsbær

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband