Bloggfrslur mnaarins, mars 2010

Bull og vitleysa?

Eins og oft egar fjlmilar fjalla um niurstu r vsindarannsknum er umfjllunin mjg skrtinn. Ef maur borar sem svarar tveimur dkkum skkulai molum dag minnkar httan hjartafalli ea heilablfalli um heil 39%! vlkt undralyf ef satt vri. g efast um a lyfjainaurinn gti n vilka rangri.

Hva gerist ef maur borar fjra dkka mola dag? Ea 10 blber? Ea 7 jararber? Finnst mnnum lklegt a a s orsakasamband milli tveggja suuskkulai mola og a lkur hjartafalli s 39% minni? g held a s mjg lklegt. g held a flk sem borar tvo dkka mola dag s mjg venjulegt og hfstillt flk og hugsanlega geti veri einhver tenging milli annig flks og minni httu fllum hjarta ea heila en a suuskkulai orsaki etta held g a s bara bull.

En ef menn vilja fara eftir essu me pskaeggi skuli menn gta ess a f sr suuskkulai pskaegg og ekki ta meira en sem nemur 2 molum ea 6 g. dag. Pskaegg sem er 250 g. dugar 41 dag. Menn klra a bara um hvtasunnuna.


mbl.is Pskaegg g fyrir heilsuna?
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Nr hjlabloggari - Hjladagbk 2009/2010

Ja, ekki svo nr kannski nema tenglum hj mr hrna til hgri.

Bjssi heitir hann og er me bloggi Hjladagbk 2009/2010 . Hann lsir blogginu snu svona:

essari su er tlunin a fra dagbk um reynslu hjlreiamannsins af v a hjla til og fr vinnu fr 1. september 2009 - 31. gst 2010.

Markmii er a tunda hvaeina sem drfur daga mean fer stendur, hva kemur vart, hvar mtti bta astu hjlreiamannsins og hva er gott, og a essar upplsingar geti nst fyrir skipulag ea stefnumtun sem snertir hjlreiar innan borgarinnar Reykjavkur.
tarlegar upplsingar eru um feratma vi mismunandi astur. a sst greinilega hvaa hrif snjkoman hafi feratma eftir a snjai nna sast.


Fn staa?

Er neikvtt eigi f um 19,3 milljara fn staa? Mr finnst essi or segja allt sem segja arf um ennan viskiptajfur.

g tla a vona a hann komi aldrei aftur a stjrn fyrirtkis slandi v hann er greinilega algjrlega hfur til a bera byrg rekstri fyrirtkis. eir sem lna essum manni krnu eru greinilega lka hfir til a vera bankamenn.

Fyrirtki er algjrlega gjaldrota og tti a fara beina lei gjaldrot.


mbl.is Eykt skuldar 44 milljara
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Fyrsta frin vetur

g hjlai niur b laugardaginn a klukkuna a ganga 7. var ekki bi a ryja gngustginn Fossvogi og enga ara stga heldur annig a frin var frekar ung.

Ef a er rutt er snjrinn enginn hindrun egar maur hjlar. desember kom pursnjr frosti og a var vintralegt a hjla honum. Eins og a la um hvtu teppi. Snjrinn ennan dag var hinsvegar ungur og blautur og byrjaur a frjsa.

Fer sem venjulega tekur um 45 mintur fram og tilbaka tk nna 92 mintur. stgnum ni maur rtt 10 km hraa og var mur jafnslttu vi a. gtunum var frin betri en var a fara varlega taf breytilegu fri. Ef maur fer af hru og lendir krapa getur hjli sngghemla og skrii t hli og getur maur misst stjrn hjlinu ef hrainn er mikill.

Myndbrot af ferinni stgnum Fossvogi nean vi kirkjugarinn.

Hrna er anna myndbrot teki egar hjla er fram hj kirkjugarinum vi Suurgtu, Hlavallagari.

Vegalengd: 16.95 km
Mealhrai: 10.98
Feratmi: 92.35
Hmarkshrai: 22.4
Vindur var hlutlaus, sm snjkoma og fingsfr.


Höfundur

Árni Davíðsson
Árni Davíðsson
Höfundur er líffræðingur og kennari í hjólafærni. Allar skoðanir höfundar eru hans eigin og skal ekki yfirfæra á aðra einstaklinga eða samtök. Tölvupóstur: arnid65@gmail.com

Jan. 2020

S M M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Njustu myndir

  • Akureyri 10 min kort
  • cars
  • Hagatorg
  • Ellidaarborg
  • EllidaarborgTafla

Njustu myndbndin

Frá Birkimel á Eiðistorg

Frá Nesveg í Kópavog

Frá Suðurlandsbraut á Birkimel

Frá Eiðistorgi á Laugaveg

Kársnes Höfðabakkabrú Mosfellsbær

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband