Bloggfrslur mnaarins, aprl 2009

Hjla vinnuna, Mosfellsbr-Vesturlandsvegur-Krsnes

1. mynd. Leiin liggur r verholti Mosfellsb eftir Vesturlandsvegi niur Bldshfa. aan er fari inn Fossvogsstginn upp Nblaveg og t Krsnes.

hjla og gngustgakorti Reykjavkur / Hfuborgarsvisins er sndur malarstgur austan vi Vesturlandsveg. A mnu liti er ekki hgt a mla me honum til almennra hjlreia. etta er fjallahjlastgur sem er venjulega laus sr og skorin af utanvega mtorhjlum. a arf a fara hann varlega og maur fer hgt yfir.

Leiin sem g lsi hr er v Vesturlandsveginum og vegxlum hans.

2. mynd. Fr „Kjarna“ a verholti 2 Mosfellsb er hjla eftir stg upp fr nja torginu ar sem gamli hitaveitustokkurinn l ur ofanjarar. essi lei snir hvernig gilegur tivistarstgur gti liti t ef hann mundi n alla lei til Reykjavkur. Hann er frekar skldur af hsum og grri og ngjuleg byrjun ferinni. 2 1Hladhamrar2 2V Hulduholar

Af honum er beygt t Langatanga framhj OLIS stinni og fari fyrsta hringtorgi leiinni til Reykjavkur vi fjalli Lgafell.

g hjla gjarnan rtt innan vi hvtu linuna brn vegarins. Ef vegxlin er me gu yfirbori, ngilega brei og ekki akin sandi ea ru hjla g henni. Vegxlin er misbrei leiinni binn og yfirbori er misgrft. Vast hvar er hn ekki mjg gileg til hjlreia vegna ess a yfirbori er grft og sprungi. Auvelt tti a vera a hafa vegxl me stalari breidd og me gu yfirbori v plssi er ngjanlegt til hlianna. v miur hefur Vegagerin ekki huga ngilega vel a essu.

3. mynd er tekin tt a lfarsfelli vi Hulduhla og snir ga vegxl sem er a vsu ekki alveg ngjanlega brei. grennd vi fellin Mosfellsb getur veri sviptivindasamt og er gott a hafa a huga egar hjla er essum slum. Sviptivindarnir eru hlmegin vi fellin, .e. mest austlgum ttum. Sog fr blum getur lka veri varasamt miklum vindi en sogi kemur hl megin vi blana. Ef a er austlg tt og vindhrainn komin upp tveggja stafa tlu t.d. Korpu er lklegt a vindhviur su ornar gilegar essum slum.

2 3V Hamrahlid

4. myndin er tekin vi hringtorg vi skgrktina Hamrahl. Til a hjla Vesturlandsvegi urfa menn a n tkum a hjla gegnum hringtorg sem eru fjgur essari lei. Hringtorg eru mjg rugg gatnamt en v miur fara margir blstjrar of hratt gegnum hringtorgin. Ef menn eru ruggir hringtorgum bendi g mnnum a fa sig me einhverjum sem kann a hjla gegnum au, t.d. jlfuum hjlafrnikennara.

Taka arf sr rkjandi stu akrein egar fari er gegnum hringtorg. Mr finnst best Vesturlandsveginum a vera ytri akrein v mest ll umferin er a fara beint fram gegnum hringtorgi, fir koma mti og fara t rija tafakstri, sem mundi skera lei hjlreiamanns gegnum hringtorgi. g gti a bilum fyrir aftan (gott a hafa spegill) og egar hentugt bil er milli bla tek g mr rkjandi stu ytri akrein, gti a umfer hringtorginu og held beint gegnum hringtorgi stystu lei innan ytri akreinar. egar g beygi taf held g rkjandi stu ngilega lengi til a vera ekki klemmdur af bl vi hlina og fri mig svo t kant og komast blarnir fram r.

5. mynd er tekin vi afrein a Korputorgi. Afreinar eru miserfiar eftir magni umferar, lengd afreinar og fjlda akreina afrein. Gott getur veri a fylgja vegbrn inn afrein ef umfer er mikil ea afrein lng. San er sveigt yfir afreinina t akbrautina egar komi er a enda afreinar. Eins og alltaf er nausynlegt a lta vel aftur fyrir sig ur en beygt er yfir akrein.

2 6V Grafarholt

6. mynd er vi arein fr Grafarholti. a er eins me areinar og afreinar, nausynlegt getur veri a sveigja yfir arein og halda sig vi vegbrn hennar og sveigja san aftur yfir egar henni lkur. g fylgi eiginlega llum af- og areinum Vesturlandsvegi v umferin er hr og essar reinar eru langar. Taki eftir v a vegxlin hverfur hr egar kemur a areininni. etta er hnnunargalli v betra vri a halda vegxlinni fram.

2 7V Suurlandsveg

7. mynd er vi brna ar sem Suurlandsvegur tengist Vesturlandsvegi. Vi af- og areinarnar ar halda vegaxlirnar sr og er a miklu betra.

2 8V Hofdabakki

8. mynd er tekin vi afrein upp Hfabakkabr. Hn er tvr akreinar me frekar ttri umfer og a vantar algjrlega bundi slitlag vegxl. arna arf a fara varlega yfir akreinarnar. Stoppa ef blar eru og meta fjarlg og hvort blar tli upp afreinarnar ea fram vestur r. 2 9V Hofdabakkabru

9. mynd er undir Hfabakkabr. kaflanum fr Viarhfa og a areinum fr Hfabakka hinum megin vi brna eru vegaxlir mjg llegar og vantar bundi slitlag. Varast arf ha akbrautarbrn og drullu, krap og frosin hjlfr eftir astum. g reyni sem mest a vera uppi veginum arna.

Handan vi brna koma tvr areinar niur veginn. ar er hgt a komast auvedlega yfir me v a hinkra eftir umferarljsunum uppi brnni.

2 12V Bildshofdi afrein

10. mynd er tekin af gatnamtum afreinar vi Bildshfa. arna tek g leiina taf Vesturlandsvegi. Stundum fer g taf ur en g kem a Suurlandsvegi, inn Strhfa og fylgi honum allt a Breihfa og aan inn Bildshfa. (Hef ekki en fundi Svarthfa!)

2 13Bildshofdi

11. mynd fleygifer niur Bildshfa. Varast arf tkeyrslur. Best a vera rkjandi stu niur brekkuna.

2 14Ellidaarstokkur

12. mynd. Stokkurinn yfir Elliarnar. essum slum fer maur a sj lifandi flk sem er krkomin tilbreyting.

2 16Fossvogsstigur

13. mynd. Fossvogsstgur. Svo a gleymist ekki. Nausynlegt er a hafa g ljs hjlinu skammdeginu bi a framan og aftan til a blstjrarnir sji mann. Til a hjla af ryggi myrki um myrkvaa stga urfa ljsin a vera a g a maur sji vel fram stginn. Ef ljsin eru ekki ngu g arf a fara hgar yfir og sna fyllstu varkrni. Einn af kostunum vi Vesturlandsveginn er a hann er vel upplstur.

2 18Furugrund Nybylavegur

14. mynd. Gatnamt Furugrundar og Nblavegar. g beygi af stgnum vi Fossvogsskla inn Kpavog og kem upp hj Furugrund. aan liggur leiin eftir Nblavegi vestur. Nblavegur er ngjanlega breiur til a hjla hann vkjandi stu. egar komi er a gatnamtum tekur maur upp rkjandi stu.

15. mynd. Komi a hringtorginu gatnamtum Aubrekku og Nblavegar hj Lundi. Hr tek g upp rkjandi stu innri akrein v mest af umferinni vill vera hgri akrein og beygja til hgri til Reykjavkur ar nsta hringtorgi.

Stran hluta rsins er maur me slina augunum morgnanna og kvldin. v er mjg gott a hafa skyggni hjlminum ea derhfu. Ef menn mega missa kli er betra a sleppa slgleraugum v a er auveldara a n augnsambandi vi blstjra n eirra. 2 21Karsnesbraut Saebolsbraut

16. mynd. Gatnamt Sblsbrautar og Krsnesbrautar. Hr held g mr rkjandi stu rinni ljsunum frekar en a reyna a taka framr. Margir blar taka hgri beygjuna hrna og vri a bara til trafala a reyna a komast fram. Afgangi leiarinnar heim er lst : Krsnes-Grenss-Strt.

A hjla essa lei tekur venjulega um 40-45 min. Hraast hef g fari um 35 min mevindi en hgast a vetrarlagi ungri fr um 60-70 min.

essi fer:
Klukkan: 17:30
Vegalengd: 15,67 km
Mealhrai: 18,57 km/klst
Feratmi (hjl snast): 50:41 mntur
Hmarkshrai: 35,1 km/klst


Hjla vinnuna, Krsnes-Grenss-Strt

Karsnes Grensas Leiin liggur fr Krsnesi a Grenss ar sem strt er tekin upp Mosfellsb.

Vallargeri er einstefnugata og mjg gilegt a hjla hana mti umfer, sem er v miur lglegt.
mrgum ngrannalndum er leyfilegt a hjla mti einstefnu. Umfer mti sst vel. Varast arf bla sem koma t r innkeyrslum en a er ekki vandaml ar sem hjlreiamaur sr vel yfir og heyrir blum sem eru a fara af sta.

Urarbraut er sambland af tengibraut og hsagtu og er me 30 km hmarkshraa. Nausynlegt er a taka sr rkjandi stu akrein egar komi er a gatnamtum.

Rkjandi staa er um mija akrein ea rtt til hgri vi miju. Hjlreiamaur tekur sr rkjandi stu til a hindra fram r akstur ar sem slkt mundi skapa httu fyrir hjlreiamanninn.

Vkjandi staa er um 50-100 cm fr akbrautarbrn, eftir astum vikomandi gtu. Gjarnan ea rtt utan vi hgra hjlfar, innan vi sand, glerbrot og niurfll vi brn akbrautar. vkjandi stu geta blar teki framr hjlreiamanni.

Hr er hraahindrun Urarbraut me gangbraut. Taka arf sr rkjandi stu akrein egar fari er gegnum rengingar. Ekki er gott a hafa bl vi hliina sr rengingu!

Krsnesbraut er 50 km safn/tengibraut me miki af tkeyrslum fr hsum. Gatan er vel brei og fir blar leggja vi vegbrnina. Umfer er lka enn frekar hfleg. a er mjg auvelt og gilegt a hjla hana og a mnu liti ruggara en a reyna a fikra sig eftir gangstttinni ar sem tsni er mun takmarkara og maur er ekki sjnsvii blstjra. Blstjrar sem koma t r tkeyrslum veita vegfarendum gangstttum lka litla eftirtekt en eir gta betur a umfer gtunni.

Sblsbraut Sblsbraut er rng safngata. Taka arf rkjandi stu rengingunni og megninu af gtunni til a vera sjnsvii blstjra og hafa gott tsni v gatan er rng og llegt tsni r hliargtum.

1 8Fossvogurblind stgnum framhj Ess Fossvogi. Hr er rf blindbeygja stgnum sem skapar httu ef menn hgja ekki sr. etta er aalstgur hfuborgarsvisins nr. 4. Hann er ruddur af Reykjavkurborg a Fossvogslk en mtir afgangi samkvmt tlun um jnustuflokkun snjhreinsun og hlkueyingu hj Framkvmdasvii: http://www.rvk.is/desktopdefault.aspx/tabid-1615. Hann er v oft ruddur og illa sandborinn veturna. Miki er af glerbrotum vorin og haustin arna kring.

Leiin liggur san yfir gngubrna yfir Kringlumrarbraut/Hafnarfjararveg og fram upp Fossvogsveg fr Skgrktinni, yfir Bstaaveg og eftir Haleitisbraut norur.

HaleitisbrautHr er mynd tekin Haleitisbraut vi Austurver. ljsum er best a vera rkjandi stu, srstaklega ef mguleiki er hgri beygju gatnamtunum. Venjulega arf ekki a hafa hyggjur af blstjrum fyrir framan en kumenn fyrir aftan urfa a sj mann greinilega. Ef hjlreiamaur er t kanti er eins vst a eir taki ekki eftir honum og htt vi a blstjrar sem eru a taka hgri beygju svni fyrir hann. Blstjrar sem tala farsma ljsum eru srstaklega varasamir.

Leiin liggur fram eftir Haleitisbraut yfir Miklubraut ljsunum. 1 11Haaleitisbraut MiklubrautOftast er best a vera rkjandi stu yfir gatnamtin en ef hrai bla er orinn mikill er gott a fra sig betur t kant og fara yfir samsa bl vinstri hnd. San er fari beygjurein fyrir Fellsmla egar yfir er komi og beygjan tekin inn Fellsmlann.

Fellsmla er best a reyna a halda rkjandi stu niur brekkuna. Hrainn er mikil og fir blar sem n fram r manni. tkeyrslur og gatnamtin vi Sumla geta veri varasm ef maur er ekki sjnsvii blstjra sem tla t Fellsmlann. 1 13Fellsmuli Grensasvegur

Strt nr. 15 fer upp Mos og tengir einnig vi Akranes- og Borgarnesvagninn Hholti Mosfellsb. Vegna tengingarinnar upp Skaga er jnustan nokku flug. 15 mn. fresti morgnanna og sdegis. Fjldi farega jkst talsvert egar byrja var a aka upp Skaga. Lei 15 vestur b liggur um Hlemm, framhj Landsptalanum og H og endar hj KR. Hann er fljtur frum og gilegur alla stai. minni lei get g teki hjli me en vandkvi geta veri v rum vgnum annatma egar vagnarnir eru fullir. Utan annatma er a sjaldnast vandaml. g er me ls sem gerir kleift a reyra hjli fast vagninn. a er mjg gilegt v er hgt a lesa leiinni og arf ekki a hafa hyggjur af a hjli kastist til hringtorgunum.

Klukkan: 8:30
Vegalengd: 4,82 km
Mealhrai: 18,07 km/klst
Feratmi (hjl snast): 16:03 mntur
Hmarkshrai: 37 km/klst


Hjla vinnuna

g hef hjla miki hfuborgarsvinu fr v g var 22 ra. tti g lengst af heima innarlega Krsnesi en var skla og vinnu Grenss, Keldnaholti, H, Mibnum og Garatorgi. Eftir a g lauk nmi hef g alltaf unni tjari hfuborgarsvisins af einhverri undarlegri stu. N g heima utarlega Krsnesi en vinn upp Mosfellsb. ar ur var g Hafnarfiri. egar g byrjai essum vinnustum htti g a hjla vinnu nokkra mnui ea jafnvel r. g var a yfirvinna einhvern rskuld hvert skipti auk ess sem tlast var til a maur vri einkabl vinnunni. egar g san steig yfir rskuldinn og hjlai vinnuna uppgtvai g a etta var ekki yfirstganlegt frekar en fyrri daginn og n hjla g um 1-2 viku vinnu ri um kring. g skipulegg vinnuna annig a g arf ekki a fara langt daga sem g er hjli. g hef lka uppgtva a strt er kjsanlegur feramti saman me reihjlinu. Yfir veturinn, srstaklega slmum verum, tek g hjli me strt fr Grenss upp Mos og kem v okkalega ferskur og sveittur vinnu. Hef a.m.k. ekki enn veri rekin af kaffistofunni fyrir stka svitalykt tt ekki s agangur a sturtu. g get skipt um ft og strk svitann af me klt ef hann er einhver. Me strt uppeftir svitnar maur varla neitt rtt fyrir stuttan hjlatr fr Krsnesi Grenss.

g tla a skrifa nokkrar leialsingar undir titlinum „Hjla vinnuna“ nstunni eftir v sem g hef tma til. Tilgangur skrifanna er tvttur. Vonandi hvetur etta einhvern til a taka fram hjli og prfa. S hin sami eftir a uppgtva a hindranirnar eru fyrst og fremst huga hans sjlfs en ekki umhverfinu. Leialsingarnar hjlpa lka vonandi rum a finna gar leiir, sem henta eim til a hjla milli fangastaa.

Viskiptavild er einn af skudlgunum

Mogganum 16. mars s.l. birtist hugaver grein eftir Margrti Flvenz ar sem hn tskrir fyrir lesendum hugtaki „viskiptavild“: „Viskiptavild verur til egar flag ea annar rekstur er keyptur hrra veri en svarar til bkfrs eigin fjr hinnar keyptu einingar.“ Taka m dmi til tskringar. Maur kaupir fyrirtki sem er me 100 kr. bkfru eigin f 150 kr. Vi a verur til viskiptavild upp 50 kr. bkhaldi. endurskoun bkhaldi fyrirtkisins er san viskiptavildin annahvort afskrifu innan vi 20 rum ea hn er metin rlega.

En hver er hugmyndin me viskiptavild? Hn gti veri s a fyrirtki s ekki rtt verlagt hlutabrfamarkai og a snjall viskiptajfur sji a eftir tiltlulega skamman tma hkki veri samrmi vi eiginlegt vermti fyrirtkisins. Ellegar gti hn veri s a maur sji tkifri rekstri fyrirtkisins ea me v a sameina a ru fyrirtki annig a ver hlutabrfa ess hkki veri. Til a essi hkkun hlutabrfunum komi fram arf vntanlega a reka fyrirtki nokkur r, tv ea fleiri til a hagnaur af rekstrinum komi ljs.

En, a er til nnur jafn g skring v a maur kaupi fyrirtki yfirveri. Hann gti einfaldlega veri llegur bissnesmaur, illa a sr, fljtfr og me litla ekkingu markanum. ar koma trsarvkingarnir til sgunnar. eir voru einatt snggir upp lagi a kaupa fyrirtki. a voru heldur engar vflur seljendum fyrirtkjanna. Reyndir erlendir viskiptajfrar hafa bent a egar seljandinn er fljtur a selja er hann ngur me veri og v fljtur til slunnar. a er mjg sennilegt a egar seljandinn er fljtur a selja er kaupandinn a tapa me v a borga yfirver fyrir fyrirtki. Htt er vi a rekstur hins keypta fyrirtkis standi ekki undir fjrfestingunni venjulegu rferi me mealvxtum enda er ll kaupupphin tekin a lni. a fyndna essu er a a verur til viskiptavild bkhaldi fyrirtkisins. Bkhalds- og endurskounarreglur hvetja menn me essum htti til heimskulegra og llegra fjrfestinga. etta er bara eitt dmi af mrgum rekstrar- og skattaumhverfi fyrirtkja sem ta undir byrgarlausa hegun og llegan rekstur.

Hva gerir trsarvkingur ? Hann klippir fyrirtki sundur, sameinar a rum fyrirtkjum, selur fram til annarra trsarvkinga. Hann gerir svo a segja allt til a komast hj v a reka fyrirtki fram breytt einhver r v mundi koma reynsla fjrfestinguna og koma ljs a hn var arfavitlaus. slensku trsarvkingarnir bttu um betur og skiptust fyrirtkjum eins og strkar ftboltaspilum me shkkandi vermia spilunum. Og a sjlfsgu me hrri viskiptavild hvert sinn.

Krnan - skudlgur ea blrabggull?

Hrunadansi sustu mnaa hefur mrgum ori trtt um krnuna. Eigum vi a halda hana ea kasta henni og taka upp evru? Veigamikil rk me upptku evru eru au, a drara s a hafa evru en a reka eigin gjaldmiil og me v muni vaxtastig frast nr v sem er Evrpu fyrir fyrirtki og einstaklinga. Helstu rk me krnunni eru, a hn gerir slendingum kleift a breyta verlagningu slenskra afura og jnustu gagnvart tlndum me v einu a breyta genginu. Fylgismenn krnunnar halda mjg fram seinna atriinu en aeins annan veginn. eir tala um a gengi krnunnar geti falli egar harnar dalnum og annig aukist samkeppnishfni slensks atvinnulfs og full atvinna er trygg. eir tala nr aldrei um hina hli krnunnar, eirri sem vi fengum a kynnast undanfarinn enslur egar hkkun gengi krnunnar var notu til a halda aftur af verblgunni innanlands.

Uppspretta jafnvgis

Me byggingu Krahnjkavirkjunar var boginn spenntur a anmrkum hagkerfisins til a fjlga kjsendum framsknarflokksins Austfjarakjrdmi. ar sem a tryggi ekki framgang flokksins landsvsu flutti formaurinn sig mlina nstu kosningum og rni Magnsson flagsmlarherra efndi lofor flokksins um a hkka lnshlutfall balnasjs upp 90% af barveri og jk hmarks lnsupphina. Me v var bnkunum a mestu tt t af balnamarkai. eir svruu me lkkun vaxta og heftum tlnum og fru hreinlega str vi stjrnvld. Vandi hagstjrnarinnar var s a runingshrif framkvmdanna fyrir austan voru svo mikil a hafa urfti taumhald rum framkvmdum og einkaneyslu. egar framkvmdunum lauk var strax fari a tala um arar lka framkvmdir en a er ekki endalaust hgt a draga a a byggja vegi, skla og ara innvii mean veri er a virkja og byggja lver. Hva a hgt s a auka einkaneyslu me skattalkkunum og auka lnaframbo sama tma.

Verblga hamin me gengishkkun og enslu

Selabankinn reyndi a halda aftur af verblgu me v a hkka strivexti. a hlt nokku aftur af verblgunni en ekki me v a minnka ensluna heldur me v a hkka gengi krnunnar. Strivaxtahkkun jk vert mti ensluna v hn leiddi til aukins innstreymis fjrmagns -> hrra gengis krnunnar -> aukinnar kaupgetu slendinga erlendis -> meiri viskiptahalla og skuldasfnunar. Vaxtavopni hefi mgulega hjlpa ef hsnisln vru me breytilegum vxtum, .e. ef vertryggingin hefi veri afnumin. Eins og kunnugt er lkkai Selabankinn bindiskyldu bankanna og geri eim ar me kleift a auka tln en meira. Ekki vildu stjrnvld heldur leggja gjald tlendar lntkur. Rkissjur var rekinn me afgangi me v a skattleggja viskiptahallann. sta ess a reyna a n tkum standinu rri rkistjrn sjlfstisflokks og framsknar a v llum rum a auka jafnvgi og ensluna jflaginu. Rist var meiri opinberar framkvmdir heldur en nokkurn tmann fyrr, vegir, jargng, tnlistarhs, virkjanir og lver. Sveitarflgin ltu san ekki sitt eftir liggja byggingari. Einkaneysla hefur samt veri aal driffjurinn, bi fasteignir og lausaf. Rki lagi sitt vogarsklar einkaneyslunnar me v a lkka skatta, einkum hstu tekjurnar, og me v a auvelda einstaklingum a svindla undan skatti me v a koma einkaneyslu sinni undir hatt einkahlutaflaga.

Hefi okkur vegna betur me evru?

Ef evra hefi veri gjaldmiill slandi hefi enslan sennilega ori svipu vi smu efnahagsstefnu og vi smu astur arar. Selabankanum hefi ekki tekist a halda aftur af verblgunni me hkkun gengisins og hefi afleiingin af v ori h verblga. Lklegt er a a hefi neytt stjrnvld til a horfast augu vi vandann frekar en a stinga hfinu sandinn eins og auvelt var a gera me hkkun gengisins. Lklegt er a stjrnvld hefu snt meiri aga peningamlum og skynsamlegri hagstjrn ef sland hefi veri me evru.

g held samt a krnan s blrabggull. egar menn kenna krnunni um eru menn a firra aga- og byrgarlausa stjrnmlamenn byrg. Dav Oddson og Halldr sgrmsson bera mesta byrg v hvernig fr, sem formenn stjrnarflokkanna sustu rkisstjrnum. Lkja m krnunni vi eldhshnf. a er hgt a nota hann til a skera lauk og kjt pottrtt fram eldhsi ea a er hgt a reka mann hol me honum inn i stofu. a er ekki hnfnum a kenna hva hann er notaur til. Segja m a rkisstjrn sjlfstis- og framsknarflokks hafi reki jina hol me krnunni. Ef vi tkum upp evru fjarlgjum vi hnfinn r hsinu - freistinguna fyrir stjrnmlamenn a vihalda flsku gengi. Kannski er a besta lausnin. Grundvallar spurningin er hvort vi treystum stjrnmlamnnum til a halda hnfnum. Geta eir valdi v tki sem krnan er?


Askilnaarstefnan og stdentar

Sigurlaug Gunnlaugsdttir skrifai frlega grein sem birtist Mogganum 16. mars sast liinn. ar bendir hn meal annars a slenskir hsklastdentar hafi veri lti virkir barttunni gegn askilnaarstefnunni Suur-Afrku. Stdentar Hskla slands hafi lykta ri 1988 a a vri ekki hlutverk ess a hafa afskipti af stjrnmlum og sst samstu me "hryjuverkahpum" sem Afrska jarrinu. Fangelsaur leitogi Afrska jarrsins var Nelson Mandela. Glpur hans var a berjast gegn askilnaarstefnunni me frismum htti.

a er skemmtilegt egar dregin eru upp gmul lk r djpinu. au geta stundum sagt okkur eitthva um samtina og varpa ljsi sgu eirra manna sem komu vi sgu , og n. a var auvita Vaka sem vildi ekki ganga til lis vi barttuna gegn askilnaarstefnu stjrnvalda Suur-Afrku.

Hverjir skyldu hafa seti Stdentari Hskla slands fyrir Vku flag lrissinnara stdenta ri 1988? tli nfn essarra manna su eitthva kunnugleg dag?

Höfundur

Árni Davíðsson
Árni Davíðsson
Höfundur er líffræðingur og kennari í hjólafærni. Allar skoðanir höfundar eru hans eigin og skal ekki yfirfæra á aðra einstaklinga eða samtök. Tölvupóstur: arnid65@gmail.com

Jan. 2020

S M M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Njustu myndir

  • Akureyri 10 min kort
  • cars
  • Hagatorg
  • Ellidaarborg
  • EllidaarborgTafla

Njustu myndbndin

Frá Birkimel á Eiðistorg

Frá Nesveg í Kópavog

Frá Suðurlandsbraut á Birkimel

Frá Eiðistorgi á Laugaveg

Kársnes Höfðabakkabrú Mosfellsbær

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband