Bloggfćrslur mánađarins, júlí 2012

Rannsóknarefni?

Ţađ er rannsóknarefni hversvegna menn telja sig hafa rétt til ađ vađa yfir samborgara sína bara vegna ţess ađ ţeir eru á bíl.

Er ekki einhver sem nennir ađ rannsaka hvađ hrćrist í huga fólks sem hagar sér svona? Erum viđ sem samfélag međvirkt í ţessari hegđun?

Ástandiđ er svona á fleiri stöđum. Reykjavík er samt eina sveitarfélagiđ á landinu međ samţykkt um bílastöđur međ heimild í 108. gr. umferđarlaga.

Fyrir nokkrum árum tók ég myndir af öllum ólöglega lögđum bílum viđ sundlaug Kópavogs eitt síđdegi. Ţađ var eitthvađ um 40 bílar sem var lagt upp um allar gangstéttir í kringum laugina og ómögulegt fyrir gangandi ađ komast um gangstéttirnar. Ţó er nóg af bílastćđum viđ Kópavogskirkju og Salinn örskammt frá. Myndirnar sendi ég á lögregluna og bćjarstjórn. Engin hefur ţó veriđ sektađur ţarna enda virđist ţađ stefna í Kópavogi ađ líđa yfirgang bíleiganda gagnvart öđrum bćjarbúum.


mbl.is Skapa hćttu fyrir vegfarendur
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ekki slys

Ţegar menn taka ákvörđun um ađ stunda ofsaakstur eru afleiđingarnar sem af hljótast varla slys. Ofsaakstur og hrađakstur er einfaldlega ofbeldi og ćtti ekki ađ líđast. Sumir neita ađ horfast í augu viđ ţetta og tala um slys ţegar svona atburđir eiga sér stađ en ţetta eru ekki slys. Ekki fremur en ţegar mađur er stunginn, barinn eđa kýldur.

Ţessi hegđun er afleiđing af ofbeldisdýrkun samfélagsins í garđ bíla og aksturs ţar sem hrađakstur er talin eđlilegur og karlmannlegur. Viđ ţađ eitt ađ setjast undir stýri eru menn taldir öđlast einhvern rétt til ađ beita ađra í samfélaginu yfirgangi međ hávađa, hrađakstri og međ ţví ađ leggja bílum sínum út um allar trissur.

Ţví miđur er til fólk sem finnst ţetta eđlilegt, smart og jafnvel til eftirbreytni. Kaupir sér radarvara í bílinn til ađ stunda hrađ- og ofsaakstur óáreitt. Ţetta er fólk sem virkar eđlilegt í alla stađi. Eru foreldrar, í vinnu, gengur í jakkafötum og drögtum og eru í fínum stöđum en er ofbeldisfólk ađ ţessu leyti og til eftirbreytni fyrir börnin sín sem halda ađ ţetta sé eđlileg framkoma.

Ţar sannast hiđ nýkveđna ađ ţađ sem er normiđ á Íslandi er oft agjörlega klikkađ.


mbl.is 6 mánađa skilorđsbundiđ fangelsi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Gott mál

Ţađ á ađ rukka kostnađarverđ fyrir bílastćđi sem víđast.

Ţađ er nóg ekiđ á Íslandi og engin engin ástćđa til ađ niđurgreiđa bílastćđi fyrir notendur ţeirra ţví ţađ hvetur til aksturs.


mbl.is Flugfélagiđ rukkar fyrir bílastćđin
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Höfundur

Árni Davíðsson
Árni Davíðsson
Höfundur er líffræðingur og kennari í hjólafærni. Allar skoðanir höfundar eru hans eigin og skal ekki yfirfæra á aðra einstaklinga eða samtök. Tölvupóstur: arnid65@gmail.com

Nóv. 2019

S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Akureyri 10 min kort
  • cars
  • Hagatorg
  • Ellidaarborg
  • EllidaarborgTafla

Nýjustu myndböndin

Frá Birkimel á Eiðistorg

Frá Nesveg í Kópavog

Frá Suðurlandsbraut á Birkimel

Frá Eiðistorgi á Laugaveg

Kársnes Höfðabakkabrú Mosfellsbær

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband