Fćrsluflokkur: Viđskipti og fjármál

Ekki viđ öđru ađ búast

Greiđslubyrđi af óverđtryggđum lánum hlýtur ađ vera hćrri en af verđtryggđum lánum vegna hrađari endurgreiđslu. Ţegar almennir vextir hćkka á ný munu vextir á óverđtryggđum lánum líka hćkka til samrćmis og ţyngja greiđslubyrđina enn frekar ţar sem greiđa...

Ekki alveg réttur samanburđur

Ţarna er ekki tekiđ tillit til fjárbindingar í húsnćđinu hjá ţeim sem eiga húsnćđiđ sjálfir. Ef mađur á t.d. 30 milljóna húsnćđi skuldlaust gćtu tapađar vaxtatekjur af ţeirri upphćđ veriđ 1,5 milljónir á ári m.v. 5% raunvexti. Forsendurnar skipta...

Eldsneytiđ ekki (svo) dýrt á Íslandi

Eldsneytisverđ á Íslandi er um miđbik ţess sem verđiđ er í Evrópu sbr. súluritiđ hér ađ neđan. Margir bloggarar eru óánćgđir međ ađ ekki skuli tekiđ tillit til kaupmáttur á Íslandi í samanburđi viđ Noreg. Ţá er veriđ ađ bera saman viđ ţađ land í evrópu...

Lakkrís, kólesterol og salt.

Slök hagstjórn er ađalmeinsemdin í efnahagsstjórn ţjóđarinnar. Ţađ vćri án efa hćgt ađ hafa stöđugleika og trausta hagstjórn ef stjórnvöld og Seđlabanki myndu ganga í takt og beita aga í hagstjórninni. Viđ gćtum sem best haft sjálfstćđa krónu eđa evru...

Merki um ađ laun og bćtur duga ekki til framfćrslu

Ţessar biđrađir voru komnar í ţenslunni fyrir hrun líka. Muniđ ţiđ eftir ţví ađ Davíđ Oddson hellti sér yfir fólk í biđröđunum á ţeim tíma og sagđi eitthvađ á ţá leiđ ađ ef eitthvađ vćri ókeypis ţá kćmi fólk og stćđi í biđröđ eftir ţví. Eftir hrun hafa...

Er ţetta kínverska eđa hvađ?

„Umrćtt fyrirtćki heitir Miđbćjareignir og átti í viđskiptum viđ Icebank. Stjórnendur ţess höfđu fulla trú á íslenska bankakerfinu í árslok 2007 og tóku tilbođi Icebank um ađ vera ađili ađ endurhverfum viđskiptum. Miđbćjareignir töpuđu 160...

Tími til kominn ađ fasteignaverđ lćkki

Ţađ hefur orđiđ hrun á Íslandi og tími til kominn ađ fasteignaverđ lćkki á landinu í samrćmi viđ ţađ. Í öđrum löndum lćkkar fasteignaverđ um leiđ og bólan springur og eftirspurnin eftir fasteignum minnkar. Hér á landi lćkkar nafnverđ fasteigna lítiđ sem...

Niđurgreiđa Kópavogsbúar vatniđ fyrir Garđbćinga?

Eins og menn muna fór meirihlutinn í Kópavogi međ fyrrverandi bćjarstjóra Gunnar Birgisson í broddi fylkingar út í ţađ ađ byggja vatnsveitu í landi Kópavogs í Heiđmörk. Ţađ var partur í ţeirri fléttu ađ flytja hesthúsin úr Glađheimum. Til ađ geta komiđ...

Eru tryggingafélögin helstu bótaţegar Tryggingastofnunnar?

Hér er til umfjöllunar í dómssal mjög alvarlegt slys sem varđ á Vesturlandsvegi í Mosfellsbć. Ţađ varpar ljósi á starfsemi tryggingafélaganna sem eins og menn muna voru búnir ađ safna digrum bótasjóđum fyrir hrun. Í fréttinni segir: VÍS hafi greitt...

Ég veit, borgum fyrir eldsneytiđ međ sköttum og vöruverđi!

Í máli Ólafs Bjarnasonar kom fram samkvćmt fréttinni ađ eldsneyti á bílaflota Reykvíkinga kostar um 6 milljarđa á ári. Varlega áćtlađ gćti međgjöf međ bílaeigendum í formi bílastćđa veriđ um 3 milljarđar á ári á höfuđborgarsvćđinu og er ţá ekki reiknađ...

Nćsta síđa »

Höfundur

Árni Davíðsson
Árni Davíðsson
Höfundur er líffræðingur og kennari í hjólafærni. Allar skoðanir höfundar eru hans eigin og skal ekki yfirfæra á aðra einstaklinga eða samtök. Tölvupóstur: arnid65@gmail.com

Nóv. 2019

S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Akureyri 10 min kort
  • cars
  • Hagatorg
  • Ellidaarborg
  • EllidaarborgTafla

Nýjustu myndböndin

Frá Birkimel á Eiðistorg

Frá Nesveg í Kópavog

Frá Suðurlandsbraut á Birkimel

Frá Eiðistorgi á Laugaveg

Kársnes Höfðabakkabrú Mosfellsbær

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband