Niurgreidd gjaldskr blastahsum

Gjaldskr Blastasjs stendur varla undir rekstri hsanna hva byggingu eirra samanber rsskrslur Blastasjs.

etta snir hnotskurn megjf sem er me blaeign landinu. Ekki einu sinni ar sem eru tekin blastagjld standa au undir byggingu, rekstri og vihaldi blastanna n heldur vermti landsins sem undir au fara.

a vri frlegt ef hagfringur mundi taka saman hvaa upphir fara essa megjf ri.


mbl.is Drara a leggja blastahsum
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 identicon

segir a etta s megjf me "bleigendum" en a er auvita alrangt. etta er megjf me rekstri verslana, fyritkja og stofnana 101 Reykjavk. Heldur a einhver rekstur 101 myndi lifa a af viskiptavinir ea starfsmenn yrftu a borga raunver fyrir blastin?

Rekstur Blastasjs er bundinn vi 101 Reykjavk en alls staar annarsstaar eru blastin eigu og umsjn eirra sem eiga hsni sem blastin eru vi. Flestir hafa kosi a fara lei a rukka fyrir blastin gegnum vruver...sbr. Kringlan, Smralind, Skeifan osfrv...osfrv...

Borgaryfirvld gengu meira a segja svo langt einu sinni a lta hluta af blastagjldunum renna til markassetningar mibnum ar til eim var bent a etta vri vafasamt t fr samkeppnisjnarmium.

En talandi um niurgreislur. Hver greiir fyrir ger hjlastga?

Magns (IP-tala skr) 16.1.2019 kl. 11:55

2 Smmynd: rni Davsson

ert alla vega sammla mr um a a fr blasti eru megjf fyrir blaeigendur ar sem segir: "Heldur a einhver rekstur 101 myndi lifa a af viskiptavinir ea starfsmenn yrftu a borga raunver fyrir blastin?"

Megjfin er auvita enn meiri ar sem blaeigendur urfa ekki a borga neitt fyrir blastin eins og segir vi "Kringlan, Smralind, Skeifan osfrv". ar mundi g bta vi alla vinnustai, framhaldsskla, hskla, sjkrahs o.s.frv. Listinn er nstum v endalaus.

Hversvegna arf essa miklu megjf me blaeign? Hefur hn leitt okkur gngur?

rni Davsson, 16.1.2019 kl. 13:54

3 identicon

snr t r viljandi til a halda ig vi rksemdir sem ekki halda.

Reykjavkurborg formi Blastastjs hefur vali a niugreia rekstrarkostna fyrirtkja miborginni. eir velja a niurgreia blastakostna. a kemur bleigendum ekkert vi.Rvk gti alveg eins niurgreitt rafmagni ea heita vatni og a vri gegnsrra.

Ef Rvk myndi EKKI niurgreia blastin yrftu rekstrarailar vntanlega a taka ann kostna sig sjlfir til a halda samkeppnissti sinni vi ara verslunarkjarna. Og arf a a nessum kostnai til baka gegnum vruveri...sem greiist eins af llum. Og v er essi rekstrarstyrkur formi drra blasta raun niurgreisla vruveri sem hjlpar llum...bleigendum, gangandi og hjlreiamnnum. Og svo eru notendur strt alveg sr part...eir f fari binn niurgreitt lka.

annig a egar hjlar nst binn og kaupir r lunda Laugaveginum er hann drari en ella vegna ess a Blastasjur niurgreiir hann. Til hamningju!!

En essu til vibtar. Hvaa skynsemi er v a bar 101 fi a "leigja" sti gtunni sinni nokkra sara ri? A ba til sitt eigi sti inn l gti kostna allt a milljn. ettaer niurgreisla bsetukostnai 101 en kemur "bleigendum" ekkert vi nema eim bleigendum sem ba 101.

g s lka a kemur r undan a svara spurningunni.Hva kostar aftur a leggja hjli mibnum? Hva kostar a hjla reihjlastg og hvernig var hann fjrmagnaur?

Magns (IP-tala skr) 16.1.2019 kl. 15:56

4 Smmynd: rni Davsson

Mr finnst etta ekki svona flki Magns. segir a Reykjavkurborg niurgreii blasti mibnum bi fyrir sem versla ar (og skja vinnu) og eins fyrir ba, tt essir ailar borgi flestir eitthva fyrir blastin miborginni. ar er g sammla, essi sti eru niurgreidd fyrir notendur.

Annarstaar borginni og ngrannasveitarflgum ar sem flk borgar ekkert fyrir opin blasti er ekki um megjf a ra? etta gengur ekki upp. Megjfin er meiri utan miborgarinnar af sambrilegu blasti, a er nema maur reikni landveri miborginni upp topp og a hefur ekki veri til sis fram a essu.

g er a tala um alla megjf ekki bara sem borgin ea ngrannasveitarflgin lta af hendi. Garabr t.d. lagi um 650 milljnir blakjallarann Garatorgi. Sambrilegt er a gerast allstaar. Land er lagt undir blasti, au eru bygg, jnustu og vihaldi og a er ekki notandinn sem borgar fyrir a me beinum htti. Kostnainum er varpa me beinum htti allt samflagi.

etta er annars mitt blogg Magns og g fjalla um a sem g vil og nenni.cool mtt blogga um a sem vilt og essvegna um kostna vi stga og gangstttir.

rni Davsson, 16.1.2019 kl. 16:44

5 Smmynd: Gunnar Heiarsson

Vil n bara benda a str hluti hjlastga hfuborgarsvinu eru byggir fyrir f fr Vegagerinni, f sem tla var til vihalds ogendurnjunar vegakerfisins.

annig var thluta nokkur hundruum milljnum af vegaf Vegagerarinnar einn stuttan reihjlastg, ar sem sjaldan sst nokkur maur hjla!

Hva er veri a niurgreia arna og hverjir greia?!

Vegaf verur til vegnaskattheimtu eldsneyti bifreia, annig a a eru bifreiaeigendur sem niurgreia reihjlastga hfuborgarsvinu.

Hva leggja reihjlaeigendur til essara stga?

Gunnar Heiarsson, 16.1.2019 kl. 16:50

6 Smmynd: rni Davsson

g tla a leyfa r a svara essum gtu spurningum num eigin bloggi Gunnar.

i viti a a koma svona athugasemdir eiginlega hvert sinn sem g skrifa um etta efni einmitt fr mnnum eins og ykkur Gunnar og Magns. g er orinn okkalega leiur a reyna a telja mnnum hughvarf en ef i vilji f svar er a hr umrum:https://arnid.blog.is/blog/arnid/entry/2226288/tongue-out

rni Davsson, 16.1.2019 kl. 16:59

7 identicon

rni, g myndi n segja a etta s nokku vieigandi partur essari umru ar sem ert a tala um niurgreislu, m ekki benda ara eins niurgreislu sem snir fram a etta er raun mjg algengt hj borginni, ekki a a g s a verja a neinn htt!?

Reykjavkurborg, nnur sveitarflg og rki niurgreia alls konar hluti fyrir fjlmenna/fmenna hpa kostna allra og tel g a a mtti alveg htta v, af essum hlutum eru m.a. gngur srhagsmunahpa, hjlastgar, blasti(er alveg httur a fara binn hvort e er), almenningssamgngur, list, astoarmenn, plitkusar rum lndum, vinir og vandamenn gegnum r og nefndir o.m.f.

Halldr (IP-tala skr) 17.1.2019 kl. 08:30

8 Smmynd: rni Davsson

J j Halldr a m alveg. g er a vsu bin a svara essu margoft og orinn leiur v. eir sem hafa etta heilanum mega blogga um a eins og eir vilja. Taktu eftir v a eir kvarta bara yfir hjlastgum. Sjaldan ea aldrei undan ru segjum eins og veitingasklum golfflaga, sem sveitarflgin borga. Kannski vegna ess a eir spila golf?

Hr fylgir annars sasta langlokan mn um kostna vi stgahttps://arnid.blog.is/blog/arnid/entry/2226288/:

Af v i minnist mannvirki fyrir hjlandi. a eru hr um bil allir fullornir hjlreiamenn einnig kumenn og aka kannski ekki minna en arir og greia v jafn miki til rkisins. m geta ess lka a um 61% ba hfuborgarsvinu hjlai yfir ri i feravenjuknnun ri 2014. Umferarkerfi hfuborgarsvinu er fyllilega ngu strt utan hva a vera umferartafir stuttan tma morgnanna og seinnipartinn. er spurning hvernig best er a minnka r tafir, hvernig num vi mestum rangri me lgstum tilkostnai? eim samanburi koma aukin umferarmannvirki fyrir bla ekki vel t sem eina lausnin. r hugmyndir sem hafa veri viraar eim efnum hlaupa tugum ef ekki anna hundra milljara en rtt fyrir r framkvmdir munu tafir aukast framtinni. a er mun rangursrkara fyrir alla vegfarendahpa og kostar minna a breyting veri feravenjum og a hlutdeild eirra sem fara me rum htti en me einkabl aukist. Til a draga r umferartfum annatima arf j aeins a breyta hlutdeild feravenja um rf prsent v a er bara efstu prsentin sem valda umferartfum annatma.

A tta bygg og blanda annig a jnusta veri meiri nrumhverfi skiptir miklu mli. A bta almenningssamgngur og gera r fljtvirkari og har annarri umhfer einnig. A byggja gngu- og hjlastga auveldar flki a velja gngu og hjlreiar og hefur margvslega ara kosti fyrir lheilsu og fleira.

Af v g byrjai a ra um blasti skiptir gjaldtaka af blastum lka mli essu sambandi. Margar ferir bl, einkum r styttri, vru ekki farnar ef ekki vri "frtt" blasti enda ferar. Ef vi getum n sama rangri me v a taka lgt gjald fyrir blasti afhverju eigum vi a eya hum fjrhum breikkun vega ea mislg gatnamt?

Erlendis hefur veri tla hva hver km kostar bi einstaklinginn og samflagi ef hann er ekinn einkabl, almenningssamgngum, hjlandi og gangandi. a kemur kannski engum vart a hagkvmni rin er 1. ganga - 2. hjlreiar - 3. almenningssamgngur - 4. einkabll.

Sveitarflgin sem byggja nnast allar gtur, stga og gangstttir f enga hlutdeild skttum blum ea eldsneyti. essi mannvirki eru greidd af llum fasteignaeigendum og tsvarsgreidendum sveitarflgunum. a er v bi a borga fyrir etta og a er engin sta til a taka srstk gjld af reihjlum, ekki frekar en af skm ea sokkum af eim sem ganga um gangstttir borgarinnar.

rni Davsson, 17.1.2019 kl. 10:52

9 Smmynd: Gunnar Heiarsson

Ef eingngu eir sem eru r sammla mega skrifa hr athugasemdir, er ekkert v til fyrirstu a g htti v rni.

Umra fer fram me gagnskiptum skounum, anna er eintal. Slkt eintal mtt alveg stunda mn vegna.

v mun etta vera mn sasta athugasemd nu bloggi, hvort heldur er hr ea annarsstaar

Gunnar Heiarsson, 17.1.2019 kl. 16:03

10 Smmynd: rni Davsson

Efni sem g fjallai um Gunnar var blastagjld. Mr finnst a bara kurteisi a halda sig vi efni. En til a svara r. segir:

"Vil n bara benda a str hluti hjlastga hfuborgarsvinu eru byggir fyrir f fr Vegagerinni, f sem tla var til vihalds ogendurnjunar vegakerfisins."

a f sem Vegagerin leggur til lagningu stga me heimild vegalgum er afmarka samgngutlun og er nna 200 milljnir ri fyrir landi allt. Fyrsta thlutun var ri 2011 og var 150 milljir. ri 2015 var um 162 milljnir eytt etta verkefni af eim 200 sem voru tlaar:

Sameiginlegur kostnaur 2
Mosfellsbr 29
Reykjavk 42
Garabr 26
Hafnarfjrur 12
Reykjanesbr 39
Grindavk 12
Samtals 162

Til samanburar m nefna a um 60 milljnir hafa fari reivegi nokkra ratugi samgngutlun og um 100 milljnir giringar. Ein rksemdin fyrir lagningu reivega og stga er a randi, hjlandi og gangandi vegfarendur nota vegina minna ar sem essi mannvirki eru komin og umfer getur veri ruggari.

"annig var thluta nokkur hundruum milljnum af vegaf Vegagerarinnar einn stuttan reihjlastg, ar sem sjaldan sst nokkur maur hjla!"

g veit ekki hvaa stg meinar en sveitarflgin borga helming mti Vegagerinni. Auk ess hafa sveitarflgin lagt mun meira af stgum en sem vegagerin tekur tt a borga.

"Vegaf verur til vegnaskattheimtu eldsneyti bifreia, annig a a eru bifreiaeigendur sem niurgreia reihjlastga hfuborgarsvinu. Hva leggja reihjlaeigendur til essara stga?"

Allir hjlreiamenn eru blstjrar og borga ll gjld lka. v fleiri sem hjla eim mun greifrari verur umferin fyrir kuennn. essum fjrmunum er v vel vari gu blstjra. Um 61% ba hjluu einhverntimann yfir ri feravenjuknnun fyrir hfuborgarsvi ri 2014.

rni Davsson, 19.1.2019 kl. 18:47

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Höfundur

Árni Davíðsson
Árni Davíðsson
Höfundur er líffræðingur og kennari í hjólafærni. Allar skoðanir höfundar eru hans eigin og skal ekki yfirfæra á aðra einstaklinga eða samtök. Tölvupóstur: arnid65@gmail.com

Jan. 2020

S M M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Njustu myndir

  • Akureyri 10 min kort
  • cars
  • Hagatorg
  • Ellidaarborg
  • EllidaarborgTafla

Njustu myndbndin

Frá Birkimel á Eiðistorg

Frá Nesveg í Kópavog

Frá Suðurlandsbraut á Birkimel

Frá Eiðistorgi á Laugaveg

Kársnes Höfðabakkabrú Mosfellsbær

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband