Bloggfrslur mnaarins, nvember 2018

Ruglandi notkun hugtaka?

Skemmtileggrein um bla pressunni.

ar sem g hef ur skrifa umbifreiaeign og aallegaflksblaflotann velti g v fyrir mr hvort hugtk su notu greininni eins og au eru skilgreind umfjllun Samgngustofu. a skiptir mli a menn noti skilgreind hugtk me rttum htti og finnst mr mislegt ekki ganga upp talnefninu m.v. uppgefnar tlur hj Samgngustofu.

kutki er mun vifemara hugtak en bifrei. Er ekki tt vi bifreiar arna? Um sustu ramt voru 244.842 bifreiar umfer, bifreiar skr voru 298.588. Er tt vi bifreiar umfer? Flksbifreiar umfer voru san 213.855 en skr voru 257.100, annig a varla er tt vi flksbifreiar.
Hva varar mealaldur bla kemur ekki fram hvort a er mealaldur bla skr ea umfer og hvort a eru flksbifreiar ea allar bifreiar. a er um tveggja ra munur mealaldri flksbla umfer og flksbla skr.
Me flotans er tt vi flotans umfer ea skr og er tt vi bifreiar ea flksbifreiar?

rvinnslusjur tlar a allt a 12 sund kutkjum veri skila til frgunar r. a yri metfjldi. Fyrra metri var 2017. var um 9.500 kutkjum skila til frgunar, sem var tplega 50% aukning fr rinu 2016.

Eftir efnahagshruni jkst hvatinn til a halda gmlum blum lengur gangandi. Me auknum kaupmtti og meira framboi notara bla, .m.t. blaleigubla, virist sem margir hafi ntt tkifri r og lti farga gmlum blum.

Tlur rvinnslusjs benda til a mealaldur bla sem fara til frgunar hafi ni hmarki 2016. Gulaugur G. Sverrisson, rekstrarstjri rvinnslusjs, segir styttast a gjald sem blaeigendur greia fyrir frgunina veri hkka.

Um 245 sund kutki voru skr hr landi um sustu ramt. Frgun 12 sund kutkja samsvarar v 5% flotans, a v er fram kemur umfjllun um ml etta Morgunblainu dag.

Me fyrirvara um a g er bara bin a sj Mbl tgfu blasins hefi veri gaman a sj umfjllun um rvnnslukerfi bifreia, uppbyggingu rvinnslugjalds, nnur rvinnslugjld bifreium, fyrirhugaa hkkun rvinnslugjaldi (ef a stendur til), tlur um bifreiaeign, hlutfall bifreia skr sem er umfer, muninn mealaldri bifreia skr og umfer og vangaveltur um hversvegna aeins 82% bifreia skr er umfer.


Ef ll blasti vru verlg m.v. kostna?

Stundum koma stareyndir upp yfirbori um kostna vi blasti.Eitt dmi er egar Reykjavkurborg kostai 300 milljnir samkvmt fjrhagstlun til a byggja blasti vi HR verlagi rsins 2009. Hr er anna dmi. Hvert sti kostar um 9-10 milljnir krna ea um andviri tveggja venjulegra bla en andviri eins bifreiahlunnindabls. Leigugjaldi fyrirkvld- og ntursti verur bilinu 12-15 sund mnui, dagpassinn 18-20 sund og slarhringspassa lklega 25 sund krnur. Leiga srmerktu sti verur bilinu 60 til 70 sund mnui.

etta eru auvita dr sti en ekki svo miki drari en nnur sti. Oft er tala um a venjulegum hlfniurgrfnum blakjallara s veri stinu um 5-6 milljnir, blahsi ofanjarar um 4-5 milljnir og sti yfirbori um 0,8-1,0 milljnir. etta er bara byggingakostnaur en landver er ekki reikna inn sti sem taka plss yfirbori, sem vi um blasti yfirbori, blastahs og oft niurgrafna kjallara lka.

Hva mundi n gerast ef ll blasti vru verlg mia vi kostna vi byggingu og vihald og jnustu vi au svo ekki s minnst landver fyrir sti yfirbori? Sennilega er megjfin me hverju "keypis" blasti allnokkur. a ver er vilnunin (ea niurgreislan) me essum feramta sem blaeigendur njta umfram ara feramta.

Hr kemur fram a vitlun hsaleigu s algengt a nota margfaldarann 120-160. Margfeldi vsar til hlutfalls leiguvers af stofnkostnai fasteignarinnar. g eftirlt lesendum a gera ennan treikning og tta sig hva er raunverulegt leigugjald fyrir hvert blasti mnui hvort heldur er langtmaleigu ea skammtmaleigu. Skammtmaleigan er auvita hf hrri eins og stumli enda hefur leiguveri ar lka a hlutverk a tryggja umsetningu stinu annig a a losni og veri agengilegt fyrir ara blaeigendur sem urfa a skja jnustu ngrenni stisins.

A hafa rtta verlagningu gum eins og blastum skiptir verulegu mli. Ef blasti hefu veri verlg fr upphafi mia vi kostna og landnotkun hefi run ttblis slandi ori nnur en hn var. A skaffa keypis blasti hflegu magni hefur kosta jflagi grarlega fjrmuni og haft skemmandi hrif run og skipulag byggar. Krafan um essa fjrfestingu heldur fram nrri babygg og hn er rekin fram af tta skipulagsyfirvalda og almennings vi blastaskort. ar vri ekkert a ttast ef blastin vru verlg eftir kostnai. a yri ekki skortur v eftirspurnin eftir stunum er minni ef au eru rtt verlg.

a tti a vera gjaldskylda llum opnum blastum llu ttbli. Sala bum og blastum tti a vera agreind og blasti tti mun oftar a vera skipulg innan hverfis frekar en innan hverrar lar til a f samntingu sta fyrir bir og jnustu. Sala eirri jnustu sem blasti eru tti a vera eins og sala hverri annarri jnustu sem flki stendur til boa oft gti hn veri rekin af hsflgum ea hsnisflgum.

Viringarleysi landans fyrir blastum m sennilega a miklu leyti skra me v a hann ltur blasti sem gi sem honum a standa til boa frtt. ar gildir a viring fst me veri.

Mynd. Stin vi HR kostuu skattborgara a.m.k. 300 milljnir.

HR loftmynd1

Mynd. Sjaldan launar klfurinn ofeldi. Af "blasti" HR.

HR4

Mynd. Viringar leysi landans. Viring fst me veri. Fr sundlaug Kpavogs.

Blar 1


mbl.is Blastin 60-70 sund kr. mnui
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Of miki eki litlum b

Akureyri er eitt af remur (brum 4) sveitarflgum sem eru me blastasamykkt. Akureyri geri hinsvegar au mistk a hafa ekki gjaldskyldu stunum heldur tmaskfume eim rangri a of miki er eki litlum b. v fylgja slm loftgi veturna.

Megni af bnum er me um 10 min. hjlaradus.

Akureyri 10 min kort


mbl.is Ltil loftgi Akureyri
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Höfundur

Árni Davíðsson
Árni Davíðsson
Höfundur er líffræðingur og kennari í hjólafærni. Allar skoðanir höfundar eru hans eigin og skal ekki yfirfæra á aðra einstaklinga eða samtök. Tölvupóstur: arnid65@gmail.com

Jan. 2020

S M M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Njustu myndir

  • Akureyri 10 min kort
  • cars
  • Hagatorg
  • Ellidaarborg
  • EllidaarborgTafla

Njustu myndbndin

Frá Birkimel á Eiðistorg

Frá Nesveg í Kópavog

Frá Suðurlandsbraut á Birkimel

Frá Eiðistorgi á Laugaveg

Kársnes Höfðabakkabrú Mosfellsbær

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband