Fjöldi fólksbíla og međalaldur fólksbílaflotans

Í međfylgjandi samantekt er fjallađ um fjölda fólksbíla á landinu, fjölda fólksbíla á hverja 1.000 íbúa og međalaldur fólksbílaflotans. Allt eru ţetta hugtök sem stundum heyrast í almennri umrćđu og eru hluti af opinberri tölfrćđi sem stundum er hent á lofti og borin saman viđ útlönd.

Á Íslandi eru tölur um fólksbílaeign miđađar viđ fjölda skráđra fólksbíla. Evrópusambandiđ og ađildarlönd ţess og kannski flest lönd gefa hinsvegar upp tölur um bílaeign sem fjölda bíla í umferđ. Ţađ gerir og ACEA, Samtök Evrópskra bílaframleiđanda.

Nauđsynlegt er ađ útskýra tvö lykilhugtök.

Bíll á skrá: er bíll sem hefur veriđ skráđur í ökutćkjaskrá í umsjá Samgöngustofu (Umferđarstofu) og hefur ekki veriđ afskráđur. Fjöldi fólksbíla á skrá eru allir fólksbílar sem eru í ökutćkjaskrá.

Bíll í umferđ: er bíll sem er á ökutćkjaskrá og er á númerum og má vera í umferđ. Hćgt er ađ taka bíl af númerum og er hann ţá áfram í ökutćkjaskrá en ekki ţarf ađ greiđa af honum tryggingar né flest opinber gjöld og hann er ţá ekki talinn í umferđ.

Í greininni er komist er ađ ţeirri niđurstöđu ađ vegna ţess ađ fólksbílaeign á Íslandi hefur veriđ miđuđ viđ bíla á skrá en ekki bíla í umferđ hefur fjöldi fólksbíla á Íslandi veriđ ofmetinn um ađ lágmarki 15%. Fjöldi fólksbíla var sennilega um 550 en ekki 646 á hverja 1.000 íbúa áriđ 2011. Af sömu ástćđu er međalaldur fólksbílaflotans líklega ofmetin um u.ţ.ţ. 2 ár. Međalaldur fólksbíla á skrá var 11,95 ár í lok árs 2012 en í könnun í september 2013 var međalaldur fólksbíla í umferđ áćtlađur 8,94 ár. Samkvćmt upplýsingum Samgöngustofu var međalaldur fólksbíla  skrá 12,5 ár en međalaldur fólksbíla í umferđ 10,6 ár, ţann 31. okt. 2013. Í samanburđi viđ bílaeign í EB fćrist Ísland úr 2. sćti í 6. sćti hvađ varđar fjölda fólksbíla á 1.000 íbúa (merkt 2. mynd ađ neđan). Í samanburđi viđ međalaldur fólksbíla í EB fćrist Ísland úr 2. sćti yfir hćstan međalaldur fólksbíla niđur í nálćgt međaltali yfir međalaldur fólksbíla í EB (merkt 3. mynd ađ neđan).

Greinina geta menn skođađ međ ađ hala hana niđur og ţar er vísađ í heimildir.

Fjöldi fólksbíla á hverja 1.000 íbúa í Evrópu

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 
Međalaldur fólksbílaflotanna í EB

 

 


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Árni Davíðsson
Árni Davíðsson
Höfundur er líffræðingur og kennari í hjólafærni. Allar skoðanir höfundar eru hans eigin og skal ekki yfirfæra á aðra einstaklinga eða samtök. Tölvupóstur: arnid65@gmail.com

Jan. 2020

S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Akureyri 10 min kort
  • cars
  • Hagatorg
  • Ellidaarborg
  • EllidaarborgTafla

Nýjustu myndböndin

Frá Birkimel á Eiðistorg

Frá Nesveg í Kópavog

Frá Suðurlandsbraut á Birkimel

Frá Eiðistorgi á Laugaveg

Kársnes Höfðabakkabrú Mosfellsbær

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband