Bloggfrslur mnaarins, nvember 2013

Skynsamlegt a hjla.

a kostar miki a eiga og reka bl og v kemur essi niurstaa ekki vart. etta er flott ritger hj essum nemanda. arna koma allar forsendur fram og annig geta menn skoa hana aula og meti forsendurnar.

a mtti auvita bta vi fleiri strum eins og hrif hjlreia heilsufar og lfslkur og sparnai vi ara lkamsrkt og yri a enn hagstara a hjla. Dnsk langtmarannskn sndi t.d. fram a a danir sem hjluu r og vinnu lifu a mealtali um 5 rum lengur, a mig minnir, en eir sem ekki hjluu til vinnu. er ekki ng me a essi hreyfing bti rum vi lfi heldur btir hn lka lfi vi rin v eir sem hjla eru a jafnai virkari og hraustari fram eftir aldri en sambrilegur hpur sem keyrir allra sinna fera.

v miur er s hpur ansi str sem fr rkulegan stuning vi rekstur bl formi kustyrkja og blahlunninda, sem ekki eru skattlagar eins og arar launatekjur. S hpur missir hreinlega spn r aski snum ef hann httir a keyra vinnuna. Ekkert er eins sterkur hvati til aksturs eins og a f borga fyrir aksturinn! Fr blasti er ekki eins sterkur hvati enda f menn ekki beinlinis greitt fyrir au tt sumir fi skattlausar greslur til a greia fyrir blasti mibnum. Maur gti spurt sig hvort ekki myndu fleiri hjla ef eir fengju skattlausa jafn ha hjlastyrki og blastyrkir eru, sem essu ri eru yfir 300.000 skattfrtt samkvmt skattmati Rkisskattstjra.

a vri mjg hugavert ef skattmat kustyrkja og blahlunninda vru skoa af nemendum viskipta- og hagfri me a huga hvaa hrif essir skattalegu hvatar hafa samgnguval og kostna vi samgngur.


mbl.is Tmafrekara a keyra en a hjla
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

keypis mlt fyrir stdenta?

ar er sjlfsagt ml a hafa gjaldskyldu blastum vi H, HR og Landssptalann. Notendur ttu auvita a greia fyrir jnustu sem blastin eru. a er ekki keypis a byggja blasti og au taka vermtt plss sem vri hgt a nta undir byggingar ea gara.

HI loftmynd1Stasetning blastana skiptir lka mli. Nna eru blastin ltin umkringja byggingar ea hf misvis og lengja ar me oft akomuleiir fyrir ara sem skja jnustuna sem essar stofnanir veita. Betra vri a hafa blstin jarinum og helst samsa stofnbrautunum sem blarnir nta. annig vri greiari agangur a byggingunum og umfer vri mest vi stofnbrautirnar en yrfti sur a leita alveg upp a hsunum.

Upph gjaldsins yrfti raun ekki a vera h til a hafa afgerandi hrif feravenjur margra. Lgt gjald myndi mjg draga r akstri eirra sem ba um 500 m til 3 km fjarlg fr essum stofnunum. tt mrgum yki a gali a keyra 500 m eru samt margir sem gera a vegna ess a endast bur keypis blasti. Arar hvatir geta lka ra einhverju um a eir keyra vinnuna eins og a sna jflagslega stu sna me blnum snum. Lgt gjald myndi lka hafa talsver hrif sem ba fjr og hlutfalll eirra sem sleppa blnum og hjla ea taka strt ea f far myndi aukast umtalsvert jafnvel lengri vegalengdum.

HR loftmynd1Menn mundu halda a a vri mjg sterkt samband milli feramta og fjarlgar fr vinnusta. g ekki a frekar fjlmennum vinnusta Reykjavk a a var trlega lti samband milli fjarlgar fr vinnu og vals feramta. eir sem hjlu vinnuna voru raun ekki miki lklegri til a ba nlgt vinnustanum. a er, menn hjluu jafnt tt fjarlgin vri 1 km ea 10 km vinnuna.

g mundi v endilega hvetja til ess a gjaldskylda vri tekin upp sem fyrst en a hn mtti alveg vera lg, segjum t.d. 50 kr/klst.

HR4Munum a a sjaldan launar klfurinn ofeldi og viring fst me veri. Smile


mbl.is Vilja nemendur greia 700 krnur?
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Höfundur

Árni Davíðsson
Árni Davíðsson
Höfundur er líffræðingur og kennari í hjólafærni. Allar skoðanir höfundar eru hans eigin og skal ekki yfirfæra á aðra einstaklinga eða samtök. Tölvupóstur: arnid65@gmail.com

Jan. 2020

S M M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Njustu myndir

  • Akureyri 10 min kort
  • cars
  • Hagatorg
  • Ellidaarborg
  • EllidaarborgTafla

Njustu myndbndin

Frá Birkimel á Eiðistorg

Frá Nesveg í Kópavog

Frá Suðurlandsbraut á Birkimel

Frá Eiðistorgi á Laugaveg

Kársnes Höfðabakkabrú Mosfellsbær

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband