Bloggfrslur mnaarins, september 2009

Linux notendur hlja a essu

Vi sem notum GNU/Linux hljum bara a essu. Strikerfi okkar er:

  1. A strum hluta slensku.
  2. Fr aldrei veirur.
  3. Hefur agang a trlegu magni frjls hugbnaar.
  4. Er stugri en andskotinn.
  5. Kostar ekkert.
Sjlfur hef g nota Ubuntu-linux ca. 4 r en ar ur var g me SUSE. a er lka til tmarit um Ubuntu.
mbl.is keypis ryggishugbnaur fr Microsoft
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Hjla vinnuna, Eiistorg-Laugavegur

Hjla " vinnuna" fr Eiistorgi Seltjarnarnesi Laugaveg. Leiin er snd kortinu. a er hgt a klikka korti tvisvar og f strri mynd.

eidistorg

Ferin er snd eftirfarandi myndbandi. Myndavlin tk mynd 30 seknda fresti og voru myndirnar 28 talsins san tengdar saman myndband ar sem ein mynd er snd sekndu. a tekur v 28 sek. Ef myndbandi er skrti arf kannski a klikka tvisvar a.

essi fer:
Vegalengd: 4,02 km
Mealhrai: 19.36 km/klst
Feratmi (hjl snast): 12.29 mntur
Hmarkshrai: 34.8 km/klst


Blindur hjlar Birkebeinerittet

Tore Henriksen fimmtugur blindur normaur hjlai Birkebeinerittet sumar. Blindir hjla oft en tvmenningshjlum (tandem) ar sem strimaurinn hefur fulla sjn. a gerir t.d. Arnr Helgason og kona hans Eln.

Normaurinn Tore hjlai venjulegu hjli og elti hann tnlist r htalara hj astoarmanni sem hjlai undan honum. Hrna er 30 mntna mynd um afrek Tore.


Nr hjlabloggari

Nlega s g a komi var ntt blogg um hjlreiar - "Hjlau maur!". Hr til hgri er tengill a undir linum "Blogg um hjlreiar". Hfundurinn kynnir bloggsu sna me orunum:

g hjla vinnuna allt ri um kring og a er bara ekkert ml. getur a lka!
Lang flestir sem hafa ekki prfa a hjla reglulega vinnuna ea sklann mikla a fyrir sr, halda a a s miklu meira ml en a er raun.
Ert einn af eim? Lestu r til hr Hjlau maur, hr er allt sem arft a vita: hjlp vi a byrja, g r fr reyndum mnnum, svr vi spurningum fr flki eins og r, og ess httar.

Flott bloggsa me skru Wordpress tliti. Sasta frslan er um nagladekk hjlabunum, ver og birgastu.


Gfulegt?

g held a etta hljti a teljast heimskulegasta og gagnslausasta tki allra tma, fljtu bragi a minnsta kosti.

Hva er a v a ganga?

Ea nota hlaupahjl innandyra strum vinnustum eins og hefur veri gert htt hundra r. au komast miklu hraar yfir og arf aldrei a hlaa au neitt.


mbl.is Samgngumti framtarinnar?
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

yrping dag - Critical Mass

a verur fari yrpingu - Critical Mass - Kejuverkun, ea hva i vilji kalla a dag.

etta birtist Facebook su yrpingar slandi:

Kru orparar!
Tmi er kominn nja yrpingu fstudaginn 25. og a klukkan 17.00 njum sta, Lkjartorgi hjarta miborgarinnar.
Vinsamlegast lti hugasama vita um ennan merkisatbur...

er bara a skella sr.


ri 2030

g tmavl blskrnum og skelli mr stundum hana til a kanna hvernig boaar tknibyltingar Mogganum munu mta framtina.

egar g s essa frtt stst g ekki mti og br mr til rsins 2030 aprl. g tk einmitt mynd aprl ri 2008 til samanburar.

1. mynd. Tekin aprl ri 2008.

umferd

2. mynd. Tekin aprl ri 2030.

umferd

a er ekki um a villast. a hefur allt frst til betri vegar framtinni me blum sem menga minna. Blush


mbl.is Eyir 1,38 ltrum hundrai
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Hvar er hjleiin?

Nna september var byrja framkvmdum vi nokkur gatnamt borginnni ar sem greinilega a fjlga akreinum og fleira. essar framkvmdir hafa vgast sagt fengi litla kynningu. virast hafa veri sett upp skilti einhverjum stum me litlu letri og litlum myndum t.d. Sbraut. Engar merkingar eru fyrir gangandi og hjlandi sem segja hva er veri a gera.

Verra er a hjleiir fyrir gangandi og hjlandi hafa ekki veri merktar vast hvar og enn sur bnar til ar sem r vantar. Maur hlt a komin vri 21. ldin og ri 2009 en vi virumst en stdd einhverstaar 20. ldinni hva varar frgang vi framkvmdir fyrir gangandi og hjlandi vegfarendur.

g tk myndband af gatnamtunum vi Borgartn-Sundlaugarveg-Kringlumrarbraut sem sna astur arna fyrir gangandi og hjlandi. Hjlreiamenn geta svo sem flestir ntt sr hjlei fyrir bla en sumir hjlreiamenn veigra sr vi v og gangandi gera a a.m.k. ekki.

Hr er lka myndband gatnamtum Laugavegar-Suurlandsbrautar-Kringlumrarbrautar ar sem standi er litlu skrra.

Hvernig stendur v a framkvmdaailar geta ekki merkt hlutina almennilega og bi til almennilegar og ruggar hjleiir. Vi hfum urft a horfa upp astuna vi Tnlistarhsi en ar vantar alveg hjlei noran megin vi gtuna og almennilegar merkingar. Maur hlt um stund a etta vri a okast rtta tt. etta er eim mun furulegra ar sem borgaryfirvld segjast vilja hafa etta lagi en a er eins og einhverstaar slitni rurinn milli ska borgaryfirvalda og eirra sem sj um framkvmdir.


Er akstur bla sjlfbr?

Rstefnan "Driving Sustainability" virist kostu af blaframleiendum enda virist mestu pri eytt bla rstefnunni. a m hinsvegar efast um a akstur bla s sjlfbr jafnvel tt eir su knnir "umhverfisvnum" orkugjfum eins og metani ea rafmagni. Vetni bla virist n bara brag blaframleienda til a hindra run nrra orkugjafa bla.

Af fyrirsgnum erinda rstefnunnar er ekki a sj a rtt veri um umhverfisvnsta farartki sem maurinn hefur afnot af. a var fundi upp ri 1816, var ra t 19. ldina og var bi a n fullu notagildi fyrir lok eirrar aldar. a eyir um 352 grmmum af fitu notandans 100 km mia vi 75 kg mann. a styrkir hjarta, lungu og vva. Minnkar fjarvistir vegna sjkdma. Mengar ekki andrmslofti. Veldur ekki hvaa. Drepur ekki ea strslasar ara vegfarendur. Hefur mealhraa um 15-25 km/klst borgum (blar hafa mealhraan 20-45 km/klst borgum). Tekur lti plss notkun og geymslu. Krefst ekki gfurlegra umferarmannvirkja og blasta.

Hvaa farartki er g a tala um? N auvita Reihjli! Orkuntnasta farartki hinum ekkta alheimi.

Samgnguvika hefst n mivikudaginn. N er tkifri a prfa ara samgngumta en einkablinn. Labba, taka strt ea nota hjli. Lti ekki blaframleiendur og innflytjendur gabba ykkur.

p.s.

Auvita er betra ef blar eru knnir rafmagni, metani ea repjuolu frekar en bensn ea dsel. a verur hinsvegar aldrei sjlfbrt a keyra um 1.300 kg af stli, plasti og gmmi og sm li heddinu.


mbl.is Sjlfbrt sland blaeldsneyti
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Reihjlamnnum fjlgai um 30% Stokkhlmi fyrra.

Fram kemur frtt Dagens Nyheter Svj a hjlreiamnnum hafi fjlga um 30% Stokkhlmi sasta ri. Frttin er a ru leyti um stefnuskr flokkanna ar varandi hjlreiar fyrir nstu kosningar. Undanfarin r hefur veri stug aukning fjlda hjlreiamanna ar borg en slysum hjlreiamnnum hefur ekki fjlga a sama skapi skv. lnuriti blasins. a er samrmi vi arar borgir ar sem hjlreiamnnum fjlgar a slysatni eykst ekki sama hlutfalli ea stendur sta.

Engin virist safna upplsingum um fjlda hjlreiamanna slandi. Mr snist a hjlreiaflki hafi fjlga miki undanfarin r hfuborgarsvinu. Maur verur srstaklega var vi a egar maur hjlar mti straumi hjlreiaflks r og vinnu morgnana og seinnipartinn.

a er tmi til komin a samgnguyfirvld reyni a n yfirsn yfir fjlda eirra sem nta sr hjlin til samgangna me talningum vldum stum.


Nsta sa

Höfundur

Árni Davíðsson
Árni Davíðsson
Höfundur er líffræðingur og kennari í hjólafærni. Allar skoðanir höfundar eru hans eigin og skal ekki yfirfæra á aðra einstaklinga eða samtök. Tölvupóstur: arnid65@gmail.com

Jan. 2020

S M M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Njustu myndir

  • Akureyri 10 min kort
  • cars
  • Hagatorg
  • Ellidaarborg
  • EllidaarborgTafla

Njustu myndbndin

Frá Birkimel á Eiðistorg

Frá Nesveg í Kópavog

Frá Suðurlandsbraut á Birkimel

Frá Eiðistorgi á Laugaveg

Kársnes Höfðabakkabrú Mosfellsbær

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband