Færsluflokkur: Tölvur og tækni

Sokkaraunir

Þeir sem eiga nokkur börn kannast við sokkaraunir þegar sokkarnir aðskiljast á leiðinni úr og í þvott. Þá sitja menn uppi með staka sokka og engin veit hvort hinn sokkurinn sé týndur, ónýtur eða á leiðinni í þvottinum. Þetta er búið að vera höfuðverkur á...

Shaken camera syndrome

Nú hef ég ekki sett inn myndir af hjólaleiðum í langan tíma. Skýringin er sú að myndavélin mín hefur orðið fyrir hnjaski vegna hristings á "Spretti" bláa Trek 2200 hjólinu mínu. Það er með svo mjóum dekkjum að hristingur nær greiðlega upp í stýrið þar...

Sturtan stífluð

Um daginn var rennslið niður í baðkarið aftur farið að stíflast. Andskotinn, hugsaði ég. Baðkarið er mest notað sem sturta og því kemur óhjákvæmilega hár og sest í niðurfallið og stíflar það á endanum þótt það sé með sigti til að taka hárið. Á heimilinu...

Full Circle Magazine - Ubuntu tímarit

Nýtt hefti veftímaritsins Full Circle Magazine er komið út hérna , nr. 32. Það er ókeypis tölvutímarit með áherslu á Ubuntu linux styrikerfið en hentar í sjálfu sér öllum Linux notendum.

Notið Linux kjánarnir ykkar

Þessi bloggfærsla er skrifuð á Ubuntu Linux . Ókeypis stýrikerfi sem er mjög stöðugt, öruggt og hefur aðgang að miklu magni ókeypis hugbúnaðar. Maður fær sjálfvirkar öryggisuppfærslur og hægt er að stilla á sjálfvirka uppfærslu stýrikerfisins þannig að...

Linux notendur hlæja að þessu

Við sem notum GNU/Linux hlæjum bara að þessu. Stýrikerfið okkar er : Að stórum hluta á íslensku. Fær aldrei veirur. Hefur aðgang að ótrúlegu magni frjáls hugbúnaðar. Er stöðugri en andskotinn. Kostar ekkert. Sjálfur hef ég notað Ubuntu-linux í ca. 4 ár...

Gáfulegt?

Ég held að þetta hljóti að teljast heimskulegasta og gagnslausasta tæki allra tíma, í fljótu bragði að minnsta kosti. Hvað er að því að ganga? Eða nota hlaupahjól innandyra á stórum vinnustöðum eins og hefur verið gert í hátt í hundrað ár. Þau komast...

Höfundur

Árni Davíðsson
Árni Davíðsson
Höfundur er líffræðingur og kennari í hjólafærni. Allar skoðanir höfundar eru hans eigin og skal ekki yfirfæra á aðra einstaklinga eða samtök. Tölvupóstur: arnid65@gmail.com

Mars 2024

S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • HI deiliskipulag
  • Akureyri 10 min kort
  • cars
  • Hagatorg
  • Ellidaarborg

Nýjustu myndböndin

Frá Birkimel á Eiðistorg

Frá Nesveg í Kópavog

Frá Suðurlandsbraut á Birkimel

Frá Eiðistorgi á Laugaveg

Kársnes Höfðabakkabrú Mosfellsbær

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband