Bloggfrslur mnaarins, janar 2011

Frumvarp til laga um fjlgun umferarslysa?

Nlega lgu 6 ingmenn fram frumvarp um a leyfa hgri beygja mti rauu ljsi. etta eru ingmennirnir rni Johnsen, Bjrgvin G. Sigursson, Jn Gunnarsson, Kristjn r Jlusson, Ptur H. Blndal og Sigurur Kri Kristjnsson.

Samskonar frumvarp hefur marg oft veri lagt fram og alltaf hafna. Hgt er a skoa umsagnir vi frumvrpin me v a velja "ingskjal", "Ferill mlsins" og san "Innsend erindi". Flestir umsagnarailar sem mark er takandi hafa lagst gegn essum frumvrpum vegna ess a lklegt er a essi breyting myndi fjlga umferarslysum, eignatjnum blum og meislum gangandi og hjlenda vegaferenda. a hafa niurstur bent til ar sem essi breyting hefur veri skou.

Athygli blstjra sem beygir til hgri er jafnan umfer sem kemur fr vinstri og honum httir v til a taka ekki eftir gangandi og hjlandi gangbraut sem er hgra megin vi hann. Ef ar er gangbrautarljs eru vegfarendur ar grnu ljsi og bast ekki vi umfer r essari tt egar eir fara yfir.

etta er v sannkalla frumvarp um fjlgun umferarslysa fyrir ltin vinning v oftast nr myndi etta aeins hleypa einum bl fram hgri beygju en san kmi annar sem tlar beint fram og hindrar ara fyrir aftan a taka samskonar beygju. Tmasparnaur yri hverfandi og hann yri keyptur me fjlgun umferarslysa.

a list a manni s grunur a ofantaldir ingmenn hafi litla von um brautargengi frumvarpsins en eru fyrst og fremst a sl sig til riddara augum sumra kjsenda. Vri tma Alingis betur vari eftir hrun eitthva anna en a flytja aftur og aftur sama frumvarpi sem hefur hloti neikvar umsagnir eirri von a einhvern tmann sofni menn verinum og gleymi a andmla vitl.. r ingslum?


Jafnri til nms ea jafnri til blasta?

Rkishsklarnir hafa fari fram 20.000 kr. hkkun innritunargjalda r 45.000 65.000 en ekki fengi heimild til ess fr menntamlarherra og kjlfari boa eir niurskur sklastarfi. Innritunargjld eru samkvmt oranna hljan gjld til innritunar og eiga v a standa undir kostnai vi miskonar utanumhald tengslum vi skrningu og umsslu vi hvern nemenda. Ef kostnaurinn vi a er hrri en 45.000 kr er ekki nema sjlfsagt a sklarnir fi leyfi til a hkka innritunargjldin. Vands er a a tti a hafa hrif kennslu ea sklastarf. a er eitthva anna sem taf stendur ar. Sklana vantar e.t.v. hrri framlg fjrlgum, leyfi til a taka upp sklagjld ea eir urfa a sna sr stakk eftir vexti og takmarka agang a sklunum. a kemur semsagt ekki allt fram frttinni.

mislegt bendir til a sklana vanti ekki peninga. eir veita til dmis allir nemendum og kennurum keypis blasti. getur engin haldi v fram a essi sti su keypis n landi sem fer undir au. au hafa ll veri borgu af sklunum ea af fasteignapeningum eirra og leggja ar me fjrhagslegar byrar rekstur sklanna. Undantekningin er kannski HR en ar kostai Reykjavkurborg ger blastanna l HR. ar liggja bestu upplsingarnar fyrir um kostnainn sem af blastum hlst. au munu hafa kosta um 300 milljnir krna skv. tlun. Til vibtar var reistur heill vegur fyrir um 500 milljnir krna til a koma umfer sklann. Lfsstll eirra sem mta bl HR var niurgreiddur um 300 milljnir fyrir stin og er a skattlaus og gjaldfr niurgreisla einum kvenum samgngumta umfram ara samgngumta. mtti telja Nauthlsveg me dminu og nemur niurgreislan allt a 800 milljnum krna.

HR4Sjaldan launar klfurinn ofeldi. Nemendur (og kennarar?) kkuu fyrir sig me v a leggja grureyjum milli blastanna annig a menn neyddust til a reisa moldargara til a hindra a blum yri lagt ar.

Niurgreislur lfsstl eirra sem mta bl rkishsklana er samskonar en tlurnar liggja ekki uppi borinu ar.

Vi erum flest sammla um a borga a langmestu leyti fyrir skla og sjkrahs me skattgreislum okkar og a er tali a sjlfsagt a a hefur meira segja veri sett lg. borgum vi komu- og innritunargjld og tala er um kostnaarhlutdeild notenda ar. Hafi i heyrt tala um kostnaarhlutdeild eirra sem nota blasti?(1) a sem virist skipta sklana meira mli en jafnri til nms er jafnri til blasta. kvea engin lg um skyldu til a tvega mnnum keypis blasti, hvorki fyrir nemendur ea kennara.

Hvernig vri a htta a niurgreia ennan lfsstl, a mta bl sklann? a er einfaldlega hgt a taka 15.000 kr. gjald hverri nn fyrir blasti og ar me gtu sklarnir fengi smu upph og eir fengju me hkkun innritunargjalda. Sennilega er sanngjarnt gjald fyrir einfalt blasti til a standa undir landveri, ger og rekstri langtmaleigu kringum 30.000 kr. ri. miborginni er dmi um a starfsmenn fi 68.000 kr. ri skattlaus hlunnindi til a eir geti greitt fyrir blasti.

urfa sklar sem kvea a niurgreia lfsstl nemenda og kennara um 30.000 kr. ri a hkka innritunargjld um 20.000 kr. ri? g held ekki. r v sklarnir geta slunda essum peningum blasti sem eir afhenda endurgjaldslaust urfa eir varla a hkka innritunargjld.

HR loftmynd1 Stin HR kosta 300 milljnir krna.

HI loftmynd1

En hva kosta stin Hskla slands?

HR2

Svona launar klfurinn ofeldi.

HR3

Og svona lka

HR5

a er langt a ganga fyrir lin bein.

HR7

annig a a er best a leggja alveg vi sklann.

HR1

Til a koma veg fyrir a blum s lagt graseyjum arf a reisa gara nst sklanum.

HR6

Hva skyldi hvert sti kosta fyrir reihjl?

1. hfuborgarsvinu eru talin vera nokkur hundru sund blasti sem ekki eru vi heimili. Um 1% essara sta eru me gjaldskyldu. au eru miborginni og skammtmasti vi Landsptalann og boganum vi Hskla slands. Hvers vegna er sjlfsagt a niurgreia blasti slandi? tla m a niurgreislur me blastum nemi nokkrum milljrum krna ri.


mbl.is Skrningargjld mun lgri en sklagjld
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Höfundur

Árni Davíðsson
Árni Davíðsson
Höfundur er líffræðingur og kennari í hjólafærni. Allar skoðanir höfundar eru hans eigin og skal ekki yfirfæra á aðra einstaklinga eða samtök. Tölvupóstur: arnid65@gmail.com

Jan. 2020

S M M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Njustu myndir

  • Akureyri 10 min kort
  • cars
  • Hagatorg
  • Ellidaarborg
  • EllidaarborgTafla

Njustu myndbndin

Frá Birkimel á Eiðistorg

Frá Nesveg í Kópavog

Frá Suðurlandsbraut á Birkimel

Frá Eiðistorgi á Laugaveg

Kársnes Höfðabakkabrú Mosfellsbær

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband