Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

Elliðaárborg

Fyrir skemmstu skrifaði ég grein um byggingu íbúða og þjónustu á Hagatorgi við Hótel Sögu þar sem ég gerði ráð fyrir að engin bílastæði fylgdu íbúðum en að íbúar gætu samnýtt bílastæðin við Háskóla Íslands og lagt bílum sínum þar á kvöldin og um helgar....

Hagatorg

Á höfuðborgarsvæðinu er sem kunnugt er mikill skortur á minni íbúðum fyrir ungt fólk sem er að flytja að heiman og kaupa sína fyrstu íbúð. Þá er mikill fjöldi útlendinga og Íslendinga sem býr í slæmu húsnæði í ólöglegum vistarverum í iðnaðarhúsnæði og í...

Epli og appelsínur?

Ég veit ekki hvort Ragnar hafni alfarið alþjóðlegum samanburði en ég efast þó frekar um það. Slíkur samanburður er oft erfiður og þarf að gæta að því að ekki sé verið að bera saman epli og appelsínur. Stundum sýnist manni þeir sem eru í slíkum samanburði...

Var hann ekki á bíl?

Auðvitað má ekki kenna því um að hann hafi verið ökumaður. Nei, hann var skíðamaður! Væntanlega var hann á svigskíðunum og traðkaði þarna allt út þannig að stórsá á fótboltavellinum. Kannski var hann eitthvað meira líka. Kannski pabbi, einhleypur,...

Minni umferðartafir

Núna í vetur hafa umferðarmálin á höfuðborgarsvæðinu verið í brennidepli vegna aukinnar bílaumferðar og meiri umferðartafa á annatíma. Þótt umferðartafir teljist í raun ekki miklar í samanburði við margar aðrar borgir vestan hafs og austan finnst mörgum...

Þéttleiki íbúðabyggðar

Það er erfitt að bera saman tölur um þéttleika íbúðabyggðar milli landa þar sem uppgefnar upplýsingar eru ekki samræmdar. Á Wikipediu virðist almennt gefið upp heildarflatarmál sveitarfélags og íbúafjöldi. Þéttleikinn verður því mjög skakkur ef...

Hvað er hagkvæm nýting á landrými?

Frosti segir: .. dýr­mæt­ar ak­rein­ar, stæðu auðar fyr­ir vagna sem kæmu á 7 mín­útna fresti. „Þetta er óhag­kvæm nýt­ing á land­rými.“ Finnst honum þetta þá hagkvæm nýting á landrými?

Strætó hentar illa í dreifbýli

Staðahverfi virðist full dreifbýlt miðað við 1.170 íbúa á 38 ha lands (31 íbúi/ha) til að halda úti tíðum strætó samgöngum. Þjónusta á hálf tíma fresti þykir ekki óeðlileg þegar svo er bæði á Íslandi og í nágrannalöndum okkar. Þetta er auðvitað...

Það sem er ekki sagt

Það sem er oft áhugaverðara í fréttum er það sem er ekki sagt og það er líka athyglisvert að fjölmiðlamenn spurja sjaldan eða aldrei gagnrýninna spurninga. Hér ræðir Sigurður Hannesson aðeins um Reykjavík og er það líklega partur af komandi...

Málum snúið á haus

Þessi umfjöllun um púðana er tilkomin vegna sveitarstjórnarkosninganna núna í vor og er partur af baráttu Olafs Guðmundssonar tæknistjóra Eurorapp fyrir Sjálfstæðisflokkinn í borgarstjórn. Hér og í hinum greinunum er rætt um hraðahindranir eins og þær...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Árni Davíðsson
Árni Davíðsson
Höfundur er líffræðingur og kennari í hjólafærni. Allar skoðanir höfundar eru hans eigin og skal ekki yfirfæra á aðra einstaklinga eða samtök. Tölvupóstur: arnid65@gmail.com

Apríl 2024

S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • HI deiliskipulag
  • Akureyri 10 min kort
  • cars
  • Hagatorg
  • Ellidaarborg

Nýjustu myndböndin

Frá Birkimel á Eiðistorg

Frá Nesveg í Kópavog

Frá Suðurlandsbraut á Birkimel

Frá Eiðistorgi á Laugaveg

Kársnes Höfðabakkabrú Mosfellsbær

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband