Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

Varúð - kosningar í nánd

Ólafur Guðmundsson er sjálfstæðismaður og rekur nú harðan áróður gegn meirihlutanum í borginni í aðdraganda kosninga vegna umferðarmála. Þessar strætópúðar eru víða notaðir í öðrum sveitarfélögum. Í fljótu bragði man ég eftir svona hindrunum á...

Kosningar í nánd.

" Stefnt er að því að ljúka deiliskipulagi í Vetrarmýri í Garðabæ á næstu mánuðum og hefja þar framkvæmdir við fjölnota íþróttahús með yfirbyggðum knattspyrnuvelli í ár. " Það eru nefnilega kosningar í nánd og það þarf að eyða og spenna í þágu spriklara...

Gölluð grein hjá Frosta

Grein Frosta er að því leyti gölluð að hann heldur bara fram kostnaðinum við Borgarlínuna en reiknar ekki með kostnaðinum við þá miklu uppbyggingu gatnakerfisins sem Borgarlínan leysir af hólmi að töluverðu leyti næstu 20-30 ár. Kostnaður sem hefur verið...

Skeiðholt í Mosfellsbæ

Það stendur til að fara í framkvæmdir við Skeiðholt í Mosfellsbæ eins og sagt er frá á heimasíðu Mosfellsbæjar . Framkvæmdinni er lýst svona: FÆRSLA SKEIÐHOLTS, GATNAGERÐ, LAGNIR OG HLJÓÐVEGGUR Um er að ræða færslu á núverandi götu Skeiðholts í...

Líklega ódýrari kostur en ökustyrkir og bifreiðahlunnindi

Það er jákvætt að Kristín noti leigubíla frekar en að vera með ökustyrk fyrir eigin bifreið eða bifreið á vegum stofnunarinnar og tilheyrandi bifreiðahlunnindi. Líklega er það líka talsvert ódýrara fyrir stofnunina. Í þessum stutta pistli á Mbl.is kemur...

Of dýrt

Það virðist ekki vera hagstætt að byggja íbúðir í turnum. Að minnsta kosti virðist venjulegt fólk seint hafa efni á að kaupa þar íbúð. Ef maður reiknar meðaverð á íbúð m.v. 0% hagnað af byggingu turnins kostar meðalíbúðin 62,5 milljónir sem er því miður...

Sjálfsagt og eðlilegt að kæra

Mér finnst rétt að kæra svona ummæli. Þeir sem láta þau falla þurfa að sæta ábyrgð.

Betri nýting lands

Það kemur á óvart hvað þessi hugmynd er framsækin um betri nýtingu lands. Það er sjáfsagt að skoða það á Melunum eins og í öðrum hverfum borgarinnar hvort hægt sé að nýta land betur en nú er gert. Það sem kemur á óvart er að frumkvæðið virðist koma frá...

Einhliða fréttaflutningur

Þarna hefði verið eðlilegt af blaðamanni að leita álits forsvarsmanna annarra fyrirtækja og almennings og rekja nokkrar staðreyndir, frekar en að láta duga að láta einn óánægðan blása. Mig grunar að þeir sem eru óánægðir með breytingarnar í Borgartúni...

Fjöldi fólksbíla og meðalaldur fólksbílaflotans

Í meðfylgjandi samantekt er fjallað um fjölda fólksbíla á landinu, fjölda fólksbíla á hverja 1.000 íbúa og meðalaldur fólksbílaflotans. Allt eru þetta hugtök sem stundum heyrast í almennri umræðu og eru hluti af opinberri tölfræði sem stundum er hent á...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Árni Davíðsson
Árni Davíðsson
Höfundur er líffræðingur og kennari í hjólafærni. Allar skoðanir höfundar eru hans eigin og skal ekki yfirfæra á aðra einstaklinga eða samtök. Tölvupóstur: arnid65@gmail.com

Jan. 2025

S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • HI deiliskipulag
  • Akureyri 10 min kort
  • cars
  • Hagatorg
  • Ellidaarborg

Nýjustu myndböndin

Frá Birkimel á Eiðistorg

Frá Nesveg í Kópavog

Frá Suðurlandsbraut á Birkimel

Frá Eiðistorgi á Laugaveg

Kársnes Höfðabakkabrú Mosfellsbær

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband