Varúđ - kosningar í nánd

Ólafur Guđmundsson er sjálfstćđismađur og rekur nú harđan áróđur gegn meirihlutanum í borginni í ađdraganda kosninga vegna umferđarmála.

Ţessar strćtópúđar eru víđa notađir í öđrum sveitarfélögum. Í fljótu bragđi man ég eftir svona hindrunum á Seltjarnarnesi og Kópavogi og eru ţćr betri fyrir bćđi strćtó og einkabíla heldur en venjulegar hrađahindranir. Ţćr gefa góđa raun í ađ hćgja á umferđ og auka öryggi skólabarna og annarra sem fara yfir götur. Ţađ er rétt ađ margir ökumenn sveigja á milli ţeirra en ţađ virđist litlu máli skipta. Ađ strćtópúđarnir valdi auknum útblćstri eđa aftanákeyrslum meira en ađrar hrađahindranir er alveg ósannađ og fjarskalega ólíklegt. Ţvert á móti ţá virđast ţćr betri en flestar ađrar hrađahindranir fyrir alla vegfarendur, nema kannski Ólaf. wink

Hrađahindranir eru settar niđur vegna ţess ađ bílstjórar aka hrađar en leyfilegur hámarkshrađi. Ţćr eru nćr alltaf settar niđur ađ kröfu íbúa í grenndinni sem vilja ekki ađ óábyrgir bílstjórar keyri niđur börnin ţeirra eđa ađra gangandi vegfarendur.

Ţađ er alveg rétt ađ frćđilega séđ vćri hćgt ađ halda ökuhrađa ökumanna innan marka međ auknu hrađaeftirliti en ríkiđ vill ekki leggja lögreglunni til fjármagn til ađ sinna hrađaeftirliti ţannig ađ ţađ er tómt mál um ađ tala ađ nefna ţađ sem lausn. Ţađ vćri náttúrlega hćgt ađ taka ţennan kaleik af lögreglunni og láta ţađ í hendurnar á eftirliti sem mundi vinna vinnuna sína og ná árangri međ fćranlegum hrađamyndavélum en ţađ er ekki pólítískur vilji til ţess. Áhugi stjórnvalda á ađ framfylgja umferđarlögum á landinu virđist satt ađ segja nćsta lítill. Ţví til sönnunar má benda á ađ sektir eru hlćgilega lágar fyrir flest umferđarlagabrot og hafa ekki hćkkađ áratugum saman. Lögreglan hefur ítrekađ tjáđ sig um lágar sektir og sagt ađ ţađ taki ţví ekki ađ standa í ţessu sektar veseni fyrir klink. cry


mbl.is Sveigja á milli hrađahindrana
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Árni Davíðsson
Árni Davíðsson
Höfundur er líffræðingur og kennari í hjólafærni. Allar skoðanir höfundar eru hans eigin og skal ekki yfirfæra á aðra einstaklinga eða samtök. Tölvupóstur: arnid65@gmail.com

Jan. 2019

S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Nýjustu myndir

  • Akureyri 10 min kort
  • cars
  • Hagatorg
  • Ellidaarborg
  • EllidaarborgTafla

Nýjustu myndböndin

Frá Birkimel á Eiðistorg

Frá Nesveg í Kópavog

Frá Suðurlandsbraut á Birkimel

Frá Eiðistorgi á Laugaveg

Kársnes Höfðabakkabrú Mosfellsbær

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband