Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

Hver á að byggja hvað fyrir hvern?

Kannski ætti Snorri Waage eigandi skrifstofuhúsnæðis í Brautarholti bara að skaffa bílastæði á eigin lóð fyrir sína viðskiptavini og starfsfólk? Ef málið er að hann og aðrir húseigendur í Brautarholti hafa áhyggjur af því að óviðkomandi leggi í stæði við...

Lausnin er augljós

Þjóðgarðinn á Þingvöllum vantar fé til nauðsynlegra framkvæmda. Hann rekur stór bílastæði og þarf enn að bæta við þau en það er ókeypis að leggja í bílastæðin á Þingvöllum. Lausnin er einfaldlega að láta notendur bílastæðanna borga sanngjarnt gjald fyrir...

Ekki við öðru að búast

Greiðslubyrði af óverðtryggðum lánum hlýtur að vera hærri en af verðtryggðum lánum vegna hraðari endurgreiðslu. Þegar almennir vextir hækka á ný munu vextir á óverðtryggðum lánum líka hækka til samræmis og þyngja greiðslubyrðina enn frekar þar sem greiða...

Er þetta ekki rányrkja?

Þetta hlómar nú meira eins og rányrkja heldur en sjálfbær nýting að mínum dómi. Er það ekki tómt rugl að leyfa þessum fyrirtækjum að virkja áfram ef þetta er svona skammsýn nýting?

Setja bílastæðasamþykkt og taka gjald af bílastæðum

Það virðist næsta auðvelt að leysa þetta vandamál og það er jafnvel í hendi Þingvallanefndar. Ólafur vill 160 milljónir til að stækka bílastæði og bæta aðstöðuna. Afhverju ekki að láta notendur borga fyrir þá þjónustu sem þeim er veitt með því að taka...

Ökuskirteinislás í bifreiðar?

Það er frekar óhuggulegt hversu margir sem hafa verið sviptir ökurétti halda áfram að aka. Þessi hópur virðist vera mun líklegri til að lenda í slysum og árekstrum en meðalökumaðurinn. Ég veit m.a. um hjólandi sem var ekið á af manni sem var sviptum...

Fjölmiðlar og beint lýðræði

Beint lýðræði er skemmtileg hugmynd og erfitt að standa á mót henni. Mér finnst samt eins og menn tali stundum eins og það sé patent lausn og að beinu lýðræði fylgi engin vandamál. Skoðanamyndun hjá almenningi ræðst að miklu leyti af fjölmiðlaumhverfinu...

Er þetta vinnsla sem borgar sig?

Það kemur ekki fram í fréttinni hversu hátt verð Elkem borgar fyrir tonnið né heldur hvað vinnslan og flutningurinn kostar. Er þetta vinnsla sem borgar sig ef vinnulaun og kostnaður við fellingu og flutning er tekinn með í...

Er umferð sama og samgöngur?

Samgöngur er meira en bara umferð. Ef tveir fara í bíl þar sem áður var einn eða maður sem áður ók bíl tekur núna strætó er augljóst að samgöngur minnka ekki þótt umferðin minnki. Það er of einfeldningslegt að telja bara bíla og ætla að það endurspegli...

Rannsóknarefni?

Það er rannsóknarefni hversvegna menn telja sig hafa rétt til að vaða yfir samborgara sína bara vegna þess að þeir eru á bíl. Er ekki einhver sem nennir að rannsaka hvað hrærist í huga fólks sem hagar sér svona? Erum við sem samfélag meðvirkt í þessari...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Árni Davíðsson
Árni Davíðsson
Höfundur er líffræðingur og kennari í hjólafærni. Allar skoðanir höfundar eru hans eigin og skal ekki yfirfæra á aðra einstaklinga eða samtök. Tölvupóstur: arnid65@gmail.com

Maí 2024

S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • HI deiliskipulag
  • Akureyri 10 min kort
  • cars
  • Hagatorg
  • Ellidaarborg

Nýjustu myndböndin

Frá Birkimel á Eiðistorg

Frá Nesveg í Kópavog

Frá Suðurlandsbraut á Birkimel

Frá Eiðistorgi á Laugaveg

Kársnes Höfðabakkabrú Mosfellsbær

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband