Færsluflokkur: Bloggar

Hjólreiðar eru félagslegar

Um daginn þegar ég fór niður í bæ ætlaði ég á gleðskap i klúbbhúsi Fjallahjólaklúbbsins vegna þess að endurbótum á efri hæð hússins var lokið. Því miður var hætt við og gleymdist að láta mig vita. Úr því ég var komin niður í bæ ákvað ég að kíkja á...

Nýr hjólabloggari - Hjóladagbók 2009/2010

Ja, ekki svo nýr kannski nema í tenglum hjá mér hérna til hægri. Bjössi heitir hann og er með bloggið Hjóladagbók 2009/2010 . Hann lýsir blogginu sínu svona: Á þessari síðu er ætlunin að færa dagbók um reynslu hjólreiðamannsins af því að hjóla til og frá...

Fín staða?

Er neikvætt eigið fé um 19,3 milljarða fín staða? Mér finnst þessi orð segja allt sem segja þarf um þennan viðskiptajöfur. Ég ætla að vona að hann komi aldrei aftur að stjórn fyrirtækis á Íslandi því hann er greinilega algjörlega óhæfur til að bera...

Gott dæmi um það sem vel er gert

Rekstur Slysavarnarskólans kostar 61,2 milljónir kr. á ári segir í tilkynningu samgönguráðuneytis . Eins og margir íslendingar fylgdist maður með slysafregnum á sjó með sorg í hjarta þegar íslenskir sjómenn drukknuðu eða slösuðust í vinnuslysum oft á ári...

Sturtan stífluð

Um daginn var rennslið niður í baðkarið aftur farið að stíflast. Andskotinn, hugsaði ég. Baðkarið er mest notað sem sturta og því kemur óhjákvæmilega hár og sest í niðurfallið og stíflar það á endanum þótt það sé með sigti til að taka hárið. Á heimilinu...

Núllsýn á villigötum?

Fundur um umferðaröryggismál í Haukahúsinu í Hafnarfirði 11. janúar ályktaði á fundi að skora á stjórnvöld að ljúka framkvæmdum á næstu 12 mánuðum við vegrið á milli akbrauta á þeim 47,2 kílómetrum 2+2 vega á landinu sem en eru án slíks vegriðs. Þetta er...

Full Circle Magazine - Ubuntu tímarit

Nýtt hefti veftímaritsins Full Circle Magazine er komið út hérna , nr. 32. Það er ókeypis tölvutímarit með áherslu á Ubuntu linux styrikerfið en hentar í sjálfu sér öllum Linux notendum.

"Nýir" hjólabloggarar

Það eru breyttir tenglar á listanum yfir blogg um hjólreiðar hérna til hægri. Nýr tengill er kominn á "Sænsk hjólablogg" sem er yfirlit yfir sænskar bloggsíður hjólreiðamanna. Nú er tækifærið að rifja upp sænskuna. Sju sjösjuka sjuksköterskor og allt...

Óhagstæður samanburður fyrir höfuðborgina

Það bætir án efa geð fólks að hafa góða útivistarmöguleika á grænum svæðum nálægt heimili sínu. Í þessari rannsókn er talað um innan við 1 km. Væntanlega er það m.a. hreyfingin sem fólk stundar á græna svæðinu sem skiptir máli en það er örugglega margt...

Blindur hjólar Birkebeinerittet

Tore Henriksen fimmtugur blindur norðmaður hjólaði í Birkebeinerittet í sumar. Blindir hjóla oft en þá á tvímenningshjólum (tandem) þar sem stýrimaðurinn hefur fulla sjón. Það gerir t.d. Arnþór Helgason og kona hans Elín . Norðmaðurinn Tore hjólaði á...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Árni Davíðsson
Árni Davíðsson
Höfundur er líffræðingur og kennari í hjólafærni. Allar skoðanir höfundar eru hans eigin og skal ekki yfirfæra á aðra einstaklinga eða samtök. Tölvupóstur: arnid65@gmail.com

Jan. 2025

S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • HI deiliskipulag
  • Akureyri 10 min kort
  • cars
  • Hagatorg
  • Ellidaarborg

Nýjustu myndböndin

Frá Birkimel á Eiðistorg

Frá Nesveg í Kópavog

Frá Suðurlandsbraut á Birkimel

Frá Eiðistorgi á Laugaveg

Kársnes Höfðabakkabrú Mosfellsbær

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband