Færsluflokkur: Hjólreiðar

Hjólað í vinnunna, Mosfellsbær-Blikastaðir-Kársnes

Leiðin liggur úr Þverholti í Mosfellsbæ framhjá Blikastöðum, yfir Úlfarsá/Korpu á göngubrúnni og síðan eftir Korpúlfsstaðavegi, Víkurvegi, Hallsvegi, Fjallkonuvegi undir Gullinbrú, Sævarhöfða, Elliðaárdal, Smiðjuvegi, Álfhólsvegi og Borgarholtsbraut (1....

Bílastæði við Háskólann

Hildur Lilliendahl Viggósdóttir skrifar grein í Fréttablaðið í dag vegna undirskriftasöfnunar Stúdentaráðs þar sem mótmælt er hugmyndum um að koma upp gjaldskyldu á 5% af bílastæðum við Háskóla Íslands. Það er við Aðalbyggingu og Háskólatorg til að...

Góð ályktun hjá Umferðarráði um hjólreiðar

Ályktun Umferðarráðs um hjólreiðar er mjög góð. Hún er greinilega skrifuð af þekkingu á hlut hjólreiða sem samgöngumáta í borginni. Umferð, er umferð allra samgöngumáta, bíla, vélhjóla, reiðhjóla, strætó og gangandi. Umferðarráð hlýtur að berjast fyrir...

Hjólavísar á götum Reykjavíkur

Síðasta haust voru málaðir svo kallaðir hjólavísar á nokkrar götur í Reykjavík . Það var á Suðurgötu sunnan Hringbrautar og Einarsnesi í póstnúmeri 107 og Langholtsvegi og Laugarásvegi í póstnúmeri 104. Hvað eru hjólavísar? Á ensku heita hjólavísar...

Hjólað í vinnuna, Mosfellsbær-Vesturlandsvegur-Kársnes

1. mynd. Leiðin liggur úr Þverholti í Mosfellsbæ eftir Vesturlandsvegi niður á Bíldshöfða. Þaðan er farið inn á Fossvogsstíginn upp á Nýbýlaveg og út á Kársnes. Á hjóla og göngustígakorti Reykjavíkur / Höfuðborgarsvæðisins er sýndur malarstígur austan...

Hjólað í vinnuna, Kársnes-Grensás-Strætó

Leiðin liggur frá Kársnesi að Grensás þar sem strætó er tekin upp í Mosfellsbæ. Vallargerði er einstefnugata og mjög þægilegt að hjóla hana á móti umferð, sem er því miður ólöglegt. Í mörgum nágrannalöndum er leyfilegt að hjóla á móti einstefnu. Umferð á...

Hjólað í vinnuna

Ég hef hjólað mikið á höfuðborgarsvæðinu frá því ég var 22 ára. Þá átti ég lengst af heima innarlega á Kársnesi en var í skóla og vinnu á Grensás, Keldnaholti, HÍ, Miðbænum og Garðatorgi. Eftir að ég lauk námi hef ég alltaf unnið í útjaðri...

Bíllausi dagurinn í dag (22. september 2002)

Í DAG, sunnudaginn 22. september, verður haldinn bíllaus dagur í Evrópu í 4. sinn. Í ár munu um 1.323 sveitarfélög í álfunni taka þátt. Vikuna þar á undan, 16. til 22. september, er efnt til sérstakrar samgönguviku. Fjögur sveitarfélög á landinu standa...

« Fyrri síða

Höfundur

Árni Davíðsson
Árni Davíðsson
Höfundur er líffræðingur og kennari í hjólafærni. Allar skoðanir höfundar eru hans eigin og skal ekki yfirfæra á aðra einstaklinga eða samtök. Tölvupóstur: arnid65@gmail.com

Apríl 2025

S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • HI deiliskipulag
  • Akureyri 10 min kort
  • cars
  • Hagatorg
  • Ellidaarborg

Nýjustu myndböndin

Frá Birkimel á Eiðistorg

Frá Nesveg í Kópavog

Frá Suðurlandsbraut á Birkimel

Frá Eiðistorgi á Laugaveg

Kársnes Höfðabakkabrú Mosfellsbær

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband