Ég veit, borgum fyrir eldsneytið með sköttum og vöruverði!

Í máli Ólafs Bjarnasonar kom fram samkvæmt fréttinni að eldsneyti á bílaflota Reykvíkinga kostar um 6 milljarða á ári. Varlega áætlað gæti meðgjöf með bílaeigendum í formi bílastæða verið um 3 milljarðar á ári á höfuðborgarsvæðinu og er þá ekki reiknað með verðgildi landsins sem  undir bílastæðin fer.

Er gáfulegt að borga eldsneyti fyrir 6 milljarða með óbeinum hætti í sköttum og vöruverði? Varla.

Hversvegna borgum við þá 3 milljarða fyrir bílastæði með óbeinum hætti í sköttum og vöruverði?

Plísss, finnið fyrir mig hagfræðing sem getur útskýrt fyrir mér og alþjóð að þetta sé skynsamlegt fyrirkomulag.


mbl.is Rafmagnsbílar spara milljarða
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 20. nóvember 2009

Höfundur

Árni Davíðsson
Árni Davíðsson
Höfundur er líffræðingur og kennari í hjólafærni. Allar skoðanir höfundar eru hans eigin og skal ekki yfirfæra á aðra einstaklinga eða samtök. Tölvupóstur: arnid65@gmail.com

Okt. 2025

S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • HI deiliskipulag
  • Akureyri 10 min kort
  • cars
  • Hagatorg
  • Ellidaarborg

Nýjustu myndböndin

Frá Birkimel á Eiðistorg

Frá Nesveg í Kópavog

Frá Suðurlandsbraut á Birkimel

Frá Eiðistorgi á Laugaveg

Kársnes Höfðabakkabrú Mosfellsbær

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband