Frábærir bílstjórar

Bílstjórar strætó sýna en og aftur góða takta í þessarri keppni. Dags daglega sýna þeir einnig góða takta undir stýri og flytja tugþúsundir höfuðborgarbúa milli staða á skjótan, ódýran og þægilegan máta.

Strætó bs. er frábært fyrirtæki með almennt góða þjónustu miðað við aðstæður og farþegafjölda. Fargjöld eru almennt lægri en í nágrannalöndum. Til dæmis er mun ódýrara að nota strætó allt árið með afsláttarfargjöldum en í mörgum borgum á Norðurlöndum. Nú þurfa bara fleiri að nota strætó til að þjónustan geti verið en betri.

Tengja þarf Suðurnesin og flugstöðina við þjónustusvæðið, fjölga forgangsakreinum strætó, bæta aðkomu að verslanamiðstöðvum, huga að nýrri norður-suður akstursleið um Reykjanesbrautina og bæta þjónustuna við farþega á bið og skiptistöðvum. Sumt af þessu er auðvitað ekki á forræði strætó heldur sveitarfélaganna, ríkisins og verslanamiðstöðva.

Svo má fara með reiðhjól í vagnanna!


mbl.is Íslendingar leiknustu ökumenn strætisvagna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 19. júní 2009

Höfundur

Árni Davíðsson
Árni Davíðsson
Höfundur er líffræðingur og kennari í hjólafærni. Allar skoðanir höfundar eru hans eigin og skal ekki yfirfæra á aðra einstaklinga eða samtök. Tölvupóstur: arnid65@gmail.com

Okt. 2025

S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • HI deiliskipulag
  • Akureyri 10 min kort
  • cars
  • Hagatorg
  • Ellidaarborg

Nýjustu myndböndin

Frá Birkimel á Eiðistorg

Frá Nesveg í Kópavog

Frá Suðurlandsbraut á Birkimel

Frá Eiðistorgi á Laugaveg

Kársnes Höfðabakkabrú Mosfellsbær

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband